Þessi grein er rúmlega 2 mánaða gömul.

Endurvinnslan sökuð um vörusvik og grænþvott

End­ur­vinnsl­an hf. hef­ur í aug­lýs­ing­um und­an­far­in ár ít­rek­að gef­ið til kynna að gler­flösk­ur séu end­urunn­ar, jafn­vel þótt fyr­ir­tæk­ið urði allt gler og hafi gert í ára­tugi. Fyr­ir­heit um að hefja slíka end­ur­vinnslu í fyrra stóð­ust ekki, jafn­vel þótt rík­ið hafi í rúmt ár inn­heimt sér­stakt gjald fyr­ir gler. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna sak­ar End­ur­vinnsl­una um vöru­svik og græn­þvott og Neyt­enda­stofa skoð­ar hvort aug­lýs­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins stand­ist lög.

Endurvinnslan sökuð um vörusvik og grænþvott

„Gler er 100% endurvinnanlegt og hægt er að endurvinna það „endalaust“ án þess að það tapi gæðum. Það getur hins vegar tekið glerflösku allt að milljón ár að leysast upp í umhverfinu,“ segir á heimasíðu Endurvinnslunnar, sem í áratugi hefur tekið á móti drykkjarumbúðum Íslendinga til endurvinnslu. Þrátt fyrir það hefur ekki ein glerflaska verið endurunnin á þessum tíma.

Í rúmt ár hefur hið opinbera lagt sérstakt umsýslugjald á allar glerflöskur sem seldar eru í landinu, til að standa straum af kostnaði við endurvinnslu þeirra. Endurvinnslu sem er þó enn ekki hafin. Á sama tíma og gjaldið rennur óskipt til Endurvinnslunnar hf. hefur fyrirtækið ítrekað frestað löngu boðuðum áformum um að hætta að urða gler.

Sér á báti

Ísland er eina ríkið í Evrópu sem endurvinnur ekkert af sínum glerúrgangi. Í þau rúmlega 33 ár sem safnað hefur verið gleri hér á Íslandi fer ekkert af því til endurvinnslu. Það …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Sigurður Þór Bjarnason skrifaði
  Það ætti að vera nóg að þvo töskurnar. Þá sparast mikil orka
  0
 • Jónsson Höskuldur skrifaði
  Gler hefur aldrei verið endur unnið og eingar fréttir um að glermassi sé endurnotaður hvorki til að búa til hverskonar ílát . Gler er mjös svo sterkt efni sem eiðist ekki eða mjög seint og er alveg hreint og vistvaent og meingar ekki neitt . Hagt er að nota hringrasar- kerfi til að endurvinna gler vegna þess að þarf töluverðann hita til að bráðna. Svo má nota mulið gler (grjót )í steipu ,vega gerð og allt sem þarfnast naturlegs efnis til að viðhalda innviðum eins og vegum og í stepu sem meingar mikið vegna frmleiðslu á sementi . Til er ógrini af plasti sem að mestu er urðað eða því brend erlendis með svakalegri meðngun vegna bruna þess og flutnings yfir hafið . Plast trefjar eru enkar hepuilegar í stepu til stirktar hennar sem þíðir minna jarn ,og minna sement . SVO ER TIL ENDALAUST AF LEIR BAÐI RAUÐBRÚNIUM OG GRÁUM SEM ER EiNKAR GOTT LÍM Í STEIPu SEM KOMA MUN Í VEG FYRIR NOTKUN Á SEMENTI . í EVrópu er reistar byggingar með til damiss járgrind til burðar og síðan halðnir veggir inni sem úti úr múrsteini framledum úr leir sem einugis þarfnast hita til að stirkja leirin í stenunum . Svo má líka hugsa sér að bygga hús á súlum sem sem burðar virki sem alltaf er inni í hitnum og þolir þannig mjög vel veðrun og klaeða útveggi með timbur- grindum sem má klaeða með hverju sem er sem eikki meingar ,í staðin fyrir að stepa útveggi 2o cm þykka og síðan trégrind utan á og einagrun utna frá sem að mýnu viti er bara bruðl og því fylgir mikil mengun . Svo eigum við mikið af baeði gjalli og vikri sem endur nýjar sig reglulega með okkar frábaeru elfjöllum sem sýfelt baeta í gjallið ,og vikri (sem að mestu er flutt út og notað í hverskonar iðnað) . Til er vikur aðeins í 3 löndum það er í Astralíju sem notast við vikur við að reisa háhýsi vegna þess að vikur er einagrandi og mjög svo létur eins er með gjallið ,það er léttara en möl sem eiðist og kenmur ekki aftur . Þíkaland eiga lika smávegis af vikri en spara það vegna þess að þeir fá það nanast gefis frá íslandi sem er held ég mesta vikur landið .Hugsa má með sér að allar botnpl´ötur og milli haeða séu steptar úr vikri og gjali sem léttir þar varulega og við það sparast járn ,og svo má ekki glema sparnaðinum og minni meigun við freleiðslu einagrunar hvarskonar enda vikur og gjall mjög hatt í einagrunargílldi .
  0
 • user7435 skrifaði
  Þetta er ekki bara gler. Margt í "endurvinnslu" endar á sama stað og annað sorp. Og margt er líka ekkert betra fyrir umhverfið hvernig farið er með það. Þannig að endurvinnsla er að miklu leiti bara grænþvottur, eins og það er kallað. Því miður.
  0
 • Helga Óskarsdóttir skrifaði
  Þetta land er óþolandi!
  0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt á Stundinni

Fólk - og framlög til stjórnmálaflokka
Björn Leví Gunnarsson
Aðsent

Björn Leví Gunnarsson

Fólk - og fram­lög til stjórn­mála­flokka

Stjórn­mála­flokk­ar eiga ekki að þurfa fjár­magn sem dug­ar til að keyra gríð­ar­leg­ar aug­lýs­inga­her­ferð­ir.
Sorgarsaga Söngva Satans
Fréttir

Sorg­ar­saga Söngva Satans

Bresk-ind­verski rit­höf­und­ur­inn Salm­an Rus­hdie særð­ist illa í morð­til­ræði þeg­ar hann steig á svið til að halda ræðu í New York á dög­un­um. Svo virð­ist sem árás­ar­mað­ur­inn, sem er af líb­önsk­um ætt­um, hafi ætl­að sér að upp­fylla trú­ar­lega til­skip­un leið­toga Ír­ans frá 1989 sem sagði Rus­hdie rétt­dræp­an fyr­ir guðlast í bók sinni Söngv­ar Satans. Mál­ið á sér langa og sorg­lega sögu sem er samof­in mál­frelsi, trú­arof­stæki og valdatafli í Mið-Aust­ur­lönd­um.
Fyrsti Rómarbiskup brenndur á krossi?
Flækjusagan

Fyrsti Róm­ar­bisk­up brennd­ur á krossi?

Páfinn sit­ur enn í Róm, 1
Túlkur Gorbatsjevs: „Hvernig á að forðast þriðju heimsstyrjöld“
Viðtal

Túlk­ur Gor­bat­sjevs: „Hvernig á að forð­ast þriðju heims­styrj­öld“

Pavel Palazhchen­ko, sem var sov­ésk­ur og síð­ar rúss­nesk­ur diplómati og túlk­ur Gor­bat­sjevs á leið­toga­fund­in­um í Reykja­vík ár­ið 1986, seg­ir að stöðva eigi hern­að­ar­að­gerð­ir í Úkraínu eins fljótt og auð­ið er. 36 ár­um eft­ir fund­inn í Höfða er Palazhchen­ko aft­ur kom­inn í stutta heim­sókn til Reykja­vík­ur og féllst á að ræða við Andrei Mens­hen­in blaða­mann um leið­toga­fund­inn og þær breyt­ing­ar sem urðu í kjöl­far hans, kjarn­orku­vopn og stríð­ið í Úkraínu. Hann seg­ir að eng­ar alls­herj­ar­við­ræð­ur um ör­ygg­is­mál hafi orð­ið milli Rúss­lands og Evr­ópu eft­ir hrun Sov­ét­ríkj­anna.
FréttirEigin konur

„Ég sá bara veik­an ein­stak­ling“

Mað­ur sem var mis­not­að­ur af bróð­ur sín­um um ára­bil lýs­ir því í við­tali við Eddu Falak hvað það var vont að missa stjórn á að­stæð­um eft­ir að mál­ið komst upp.
Í vöku og draumi
Viðtal

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.
Brák og Þórir í Freyjulundi lifa með árstíðunum
MenningHús & Hillbilly

Brák og Þór­ir í Freyju­lundi lifa með árs­tíð­un­um

Hill­billy hitti Brák Jóns­dótt­ur mynd­list­ar­konu og Þóri Her­mann Ósk­ars­son tón­list­ar­mann í byrj­un sum­ars til að ræða list­a­líf­ið á Norð­ur­landi.
Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni
Fólkið í borginni

Snýst ekki um trú að hafa þekk­ingu á Biblí­unni

Arn­ald­ur Sig­urðs­son, bóka­vörð­ur á Lands­bóka­safn­inu, tel­ur klass­ísk­ar bók­mennt­ir, einkum Bibl­í­una, grund­völl að læsi.
Páll Óskar Hjálmtýsson
Karlmennskan#100

Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son

Braut­ryðj­and­inn, popp­goð­ið, homm­inn og hin ögr­andi þjóð­ar­ger­semi Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son er heið­urs­gest­ur 100. hlað­varps­þátt­ar Karl­mennsk­unn­ar. Við kryfj­um karl­mennsk­una og kven­leik­ann, leik­rit­ið sem kyn­hlut­verk­in og karl­mennsk­an er, skápa­sög­una og kol­röngu við­brögð for­eldra Palla, karlremb­ur, and­spyrn­una og bak­slag í bar­áttu hinseg­in fólks. Um­sjón: Þor­steinn V. Ein­ars­son Tónlist: Mr. Silla - Nar­uto (án söngs) Veg­an­búð­in, Dom­in­os og bak­hjarl­ar Karl­mennsk­unn­ar bjóð­ar upp á þenn­an þátt.
Tugmilljóna barátta um toppsæti Sjálfstæðisfólks
Fréttir

Tug­millj­óna bar­átta um topp­sæti Sjálf­stæð­is­fólks

Hild­ur Björns­dótt­ir varði 9,3 millj­ón­um í bar­áttu sína fyr­ir odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir síð­ustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Keppi­naut­ur henn­ar um sæt­ið, Ragn­hild­ur Alda Vil­hjálms­dótt­ir, eyddi 8,8 millj­ón­um. Fram­boð odd­vit­ans skil­aði hagn­aði.
Hefur Taívan alltaf verið hluti Kína?
Flækjusagan#39

Hef­ur Taív­an alltaf ver­ið hluti Kína?

Eftirlitsmaður sendur um borð í hvalveiðiskipin
FréttirHvalveiðar

Eft­ir­lits­mað­ur send­ur um borð í hval­veiði­skip­in

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur sett reglu­gerð sem kveð­ur á um eft­ir­lit með hval­veið­um. Fiski­stofa mun senda starfs­mann um borð í hval­veiði­skip sem fylg­ist með og tek­ur upp mynd­bönd sem síð­an verða af­hent dýra­lækni Mat­væla­stofn­un­ar til skoð­un­ar.