Þessi grein er rúmlega 8 mánaða gömul.

Raunverulegir kaupendur Íslandsbanka

Út­gerð­ar­menn, heild­sal­ar, bygg­inga­verk­tak­ar og við­skipta­fólk sem teng­ist mörg­um helstu fyr­ir­tækj­um fyr­ir­hruns­ár­anna eru hvað helst þau sem fengu að kaupa Ís­lands­banka í lok­uðu út­boði. Stund­in birt­ir nöfn fólks­ins sem raun­veru­lega keyptu í bank­an­um.

Valdimar Grímsson Halldór Kristmannsson Magnús Jens Hjaltested Bergþór Magnússon Ómar Özcan Eiríkur Ingvar Þorgeirsson Nathaniel Berg Iðunn Jónsdóttir Friðrik Guðmundsson Guðmundur Einarsson Hinrik Kristjánsson Jón Þorgeir Einarsson Þorsteinn Hlynur Jónsson Ásmundur Tryggvason Guðmundur Magnús Daðason Brynjólfur Stefánsson Guðmundur Þ Guðmundsson Kolbeinn Guðmundsson Gunnþór Björn Ingvason Geir Oddur Ólafsson Bogi Þór Siguroddsson Linda Björk Ólafsdóttir Halldór Páll Gíslason Gunnar Þór Gíslason Guðný Edda Gísladóttir Eggert Árni Gíslason Guðbjörg M Matthíasdóttir Ólafur D Torfason Rósa Sigurbjörg Þórhallsdóttir Þórhallur Ólafsson Ólafur Freyr Ólafsson María Þórdís Ólafsdóttir Davíð Torfi Ólafsson Bryndís Ólafsdóttir Sveinn Valfells Magnús R Jónsson Magnús Rósinkrans Magnússon Gylfi Ómar Héðinsson Gunnar Þorláksson Þorsteinn Már Baldvinsson Helga S Guðmundsdóttir Hannes Hilmarsson Sólveig Nanna Hafsteinsdóttir Óskar Rafnsson Berglind Skúladóttir Sigurz Lýður Guðmundsson Ágúst Guðmundsson Sigrún Guðmundsdóttir Jón Hilmar Karlsson Pálmi Haraldsson Guðrún Helga Lárusdóttir Ólafía Lára Ágústsdóttir Jenný Ágústsdóttir Helga Ágústsdóttir Stefán Ákason Grétar Hannesson Hafsteinn Hasler Hjalti Baldursson Óttar Þórarinsson Guðmundur Þórður Ásgeirsson Sigurður Sigurðsson Fannar Ólafsson Jóhann Halldórsson Fritz Hendrik Berndsen Bergþór Jónsson Birna Jenna Jónsdóttir Lovísa Ólafsdóttir Gunnar Henrik B Gunnarsson Benedikt Eyjólfsson Margrét Beta Gunnarsdóttir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Friðrik Hallbjörn Karlsson Árni Hauksson Þorlákur Traustason Guðmundur Ingi Jónsson Daði Kristjánsson Helen Neely Guðlaugur Steinarr Gíslason Theodór Kristinn Erlingsson Ingi Jóhann Guðmundsson Anna Guðmundsdóttir Sigríður Jóhannsdóttir Oddný Jóhannsdóttir Guðjón A Jóhannsson Björgólfur Jóhannsson Aðalheiður Jóhannsdóttir Freyr Njálsson Þorbjörn Trausti Njálsson Marinó Njálsson Aðalsteinn Karlsson Steinunn Margrét Tómasdóttir Málfríður Baldvinsdóttir Ingibergur Þorgeirsson Theodór Ingibergsson Sóley Björg Ingibergsdóttir Sigurður Gísli Pálmason Jón Pálmason Birkir Örn Hreinsson Stefán Már Stefánsson Stefán B. Gunnarsson Ólafur Björnsson Stefán Hilmar Hilmarsson Jón Gunnar Jónsson Daníel Helgason Magnús Einarsson Björn Ólafsson Jón Felix Sigurðsson Guðríður María Jóhannesdóttir Guðmundur Auðunn Auðunsson Benedikt Sveinsson Jón Einar Eyjólfsson Guðjón Sævarsson Guðrún Sigurðardóttir Þórður Már Jóhannesson Magnús Pálmi Örnólfsson Óskar Veturliði Sigurðsson Jóhann Gísli Jóhannesson Skjöldur Pálmason Sigurður Valdimar F. Viggósson Pétur Bjarnason Kári Pétursson Rut Pétursdóttir Ágústa Björnsdóttir Ari Pétursson Marta Þórðardóttir Jón Helgi Guðmundsson Guðmundur Halldór Jónsson Steinunn Jónsdóttir Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir Þórunn Guðmundsdóttir Sjöfn Guðmundsdóttir Björk Guðmundsdóttir Garðar K. Vilhjálmsson Þorsteinn Kristjánsson Björk Aðalsteinsdóttir Sigurður Ólafsson Kári Þór Guðjónsson Örn Karlsson Hellen Magnea Gunnarsdóttir Gunnar Fjalar Helgason Jörundur Jörundsson Guðmundur Bergþórsson Berta Gunnarsdóttir Ragnar Gunnlaugsson Árni Birgir Eiríksson Alexander Jensen Hjálmarsson Ríkharður Daðason Andri Gunnarsson Bergur Rósinkranz Gunnar Rósinkranz Bergljót Rósinkranz Haukur Rósinkranz Lára Kristín Rósinkranz Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson Þorbjörg Stefánsdóttir Steingrímur Halldór Pétursson Linda Björk Sævarsdóttir Arnór Gunnarsson Elísabet Sigurðardóttir Halldór Þorleifs Stefánsson Hilmar Ágústsson Hólmar Jóhann Hinriksson Friðfinnur Hjörtur Hinriksson Stefán Örn Jónsson Þórarinn Sigurðsson Ragnheiður Lára Jónsdóttir Bjarni Hjaltason Preben Jón Pétursson Björn Bragi Arnarson Agla Elísabet Hendriksdóttir Hafþór Hafliðason Björn Snorrason Baldur Snorrason Anna Ingvarsdóttir Börkur Hólmgeirsson Thurstan Stuart Felstead Steinar Helgason Thelma Ólafsdóttir Hillers Gunnlaugur Briem Stefán Sigurður Guðjónsson Ólafur Andri Ragnarsson Sölvi Blöndal Sigurður Reynir Harðarson Ólafur Þór Arnalds Sævar Helgason Ásgeir Már Ásgeirsson Páll Sigurþór Jónsson Jón Þór Hallgrímsson Magnús Magnússon Kristján Helgason Skírnir Sigurbjörnsson Benedetto Valur Nardini Birgir Örn Brynjólfsson Laufey Hrönn Jónsdóttir Helgi Marteinn Gunnlaugsson Jón Már Jónsson Axel Ísaksson Halldór Karl Högnason Guðni Rafn Eiríksson Aðalsteinn Gunnar Jóhannsson Ari Fenger Björg Fenger Kristín Fenger Jón Sigurðsson Helga Lilja Gunnarsdóttir Magnús Ármann Bernhard Nils Bogason Einar Örn Ólafsson Þorsteinn M. Jónsson Örvar Kærnested Árni Sigurðsson Þórunn Ásdís Óskarsdóttir Júlíus Þorfinnsson Rósa Guðmundsdóttir Indíana Margrét Friðriksdóttir Kári Guðjón Hallgrímsson Sigríður Arnbjarnardóttir Ingimundur Sveinsson Sveinn Ingimundarson Anna Hrefna Ingimundardóttir Arnbjörn Ingimundarson Guðjón Friðrik Sigurjónsson Ingunn Sigurðardóttir Smári Rúnar Þorvaldsson Urður Njarðvík Baldvin Valtýsson Vilhelm Róbert Wessman Reimar Snæfells Pétursson Þorsteinn Vilhelmsson Þóra Hildur Jónsdóttir Berglind Ósk Ragnarsdóttir Ari Guðmundsson Kristján M. Grétarsson Sveinn Björnsson Stefan John Cassar Jakob Valgeir Flosason Helgi Magnússon Björg Hildur Daðadóttir Guðbjargur Flosason Brynjólfur Flosason Bjarni Ármannsson Berglind Björk Jónsdóttir Kristján Loftsson Halldór Teitsson Guðrún Helga Teitsdóttir Ágúst Már Gröndal Anna Guðný Gröndal Guttormur Björn Þórarinsson Margrét H Þórarinsdóttir Guðjón Helgi Egilsson Guðrún Sveinsdóttir Anna Kristjánsdóttir Ragnhildur Þórarinsdóttir Birna Loftsdóttir Þórdís G. Zoéga Ragnhildur Zoéga Jakobína Birna Zoéga Geir Magnús Zoéga Herdís Hall Einar Sveinsson Grétar B Kristjánsson Katrín Kristjánsdóttir Dagný Linda Kristjánsdóttir Halldór Örn Kristjánsson Kristján Bjarni Kristjánsson Kolbrún Ingólfsdóttir Kristján V Vilhelmsson Rakel Olsen Baldvin Þorsteinsson Katla Þorsteinsdóttir Jón Kjartan Jónsson Gestur Geirson Stefán Þór Ingvason Hlynur Veigarsson Annfinn Olsen Baldvin Gústaf Baldvinsson Harpa Ágústsdóttir Haraldur Grétarsson Andrea Vikarsdóttir Óskar Ævarsson Finnur R. Stefánsson Erna Gísladóttir Jón Þór Gunnarsson Ingi Guðmundsson Guðjón Jóhannsson Þorbjörn Njálsson Halldór Jónasson Gunnþór Ingvason Guðmundur Örn Þórðarson Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir Tómas Kristjánsson Ingibjörg Pálmadóttir Kristín Þorsteinsdóttir Daði Þorsteinsson Einar Þór Sverrisson Erna Þorsteinsdóttir Guðjón Þór Þorsteinsson Guðmundur Huginn Guðmundsson Gylfi Viðar Guðmundsson Páll Þór Guðmundsson Ágúst Heimir Ólafsson Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson Páll Snorrason Málmfríður Lilly Einarsdóttir Íslandsbanki

Starfsmenn söluráðgjafa Bankasýslunnar, fólk nátengt ríkisstjórninni og þekktir viðskiptamenn frá fyrirhrunsárunum eru meðal þeirra sem fengu að kaupa hlut ríkisins í Íslandsbanka, sem seldur var í lokuðu útboði 22. mars síðastliðinn. Þetta sýnir greining Stundarinnar á lista yfir kaupendur í útboðinu sem fjármálaráðuneytið birti eftir mikinn þrýsting. 

Önnur mynstur sem má greina þegar rýnt er í lista þeirra sem standa að baki þeim félögum sem keyptu í útboðinu er meðal annars þau að það er mikill fjöldi fólks sem hefur efnast á útgerð, sjávarútvegi og viðskiptum með aflaheimildir. Þeirra þekktast er líklega Samherjafrændgarðurinn og Guðbjörg Matthíasdóttir. Guðbjörg er einhver efnaðasta kona landsins í gegnum eign sína í Ísfélagi Vestmannaeyja, sem hefur gert henni kleift að fjárfesta í fjölda fyrirtækja, meðal annars Morgunblaðinu. Guðbjörg keypti 0,89 prósent í útboðinu í bankanum í gegnum félag sitt, Kristin ehf. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • H
  hlygest skrifaði
  Þegar norski bankamaðurinn Svein Harald Øygard
  gerðist seðlabankastjóri 2009 á Íslandi og skoðaði lánabækur föllnu bankanna
  Þá sá hann að megnið af lánum bankanna höfðu farið til örfárra eigenda hans,
  þá vildi hann láta fara á eftir peningunum, en Íslendingar neituðu,
  töldu gerendurna ósnertanlega, of vel tengda.
  Sjá bók hans : Í víglínu íslenskra fjármála
  Aðferð þeirra var að nota tiltölulega sáralítið hlutafé sitt í bönkunum
  sem sogrör til að ná restinni af peningunum út
  og þannig ræna bankanna innafrá.
  3
 • Guðjón Jensson skrifaði
  Ef yfirlit um þá sem greitt hafa í kosningasjóð Sjálfstæðisflokksins væri borið saman við kaupendur hlutabréfa Íslandsbanka þá kæmi væntanlega margt áhugavert í ljós
  3
 • Sigurður Haraldsson skrifaði
  Þeir stela bankanum og komast upp með það og um leið þá á ég hættu á að fá sekt fyrir að tendra handblys í mótmælaskyni við þessum þjófnaði.
  Er ekki hér eitthvða mjög rangt?
  2
 • Sigurður Sigurðsson skrifaði
  Mundu mig, ég man þig.
  2
 • Sigurður Haraldsson skrifaði
  Sjúkt hel skjúkt þjóðfélag með fullt af Napoleoum.
  2
 • Kristín Sveinsdóttir skrifaði
  Mér er orðs vant!
  1
 • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
  ALLIR ættu að lesa bókina "Hinir ósnertanlegu" !!!!

  http://herdubreid.is/hinir-osnertanlegu/

  "130 milljarðar voru afskrifaðir hjá fjölskyldufyrirtækjum Bjarna Benediktssonar"

  "Benedikt Sveinsson tók yfir á annað hundrað milljónir af einkaskuldum sonar síns, meðal annars vegna veðmála"

  "Í miðju Hruni var Bjarni ennþá að færa stórfé úr landi til að borga fyrir fasteignabrask á Flórida"

  Síðar var Bjarni Ben gerður að fjármálaráðherra í þrígang !!!
  3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt á Stundinni

Óþolandi að fólk sitji undir ákúrum vegna beiðna um fjárhagsaðstoð
Fréttir

Óþol­andi að fólk sitji und­ir ákúr­um vegna beiðna um fjár­hags­að­stoð

Fólk þarf meira en nauð­þurft­ir til að lifa með sæmd, að mati Ingi­bjarg­ar Sæ­dís­ar, sem sjálf ólst upp í sára­fá­tækt. Eng­inn ætti að þurfa að sitja und­ir hæðn­is­leg­um at­huga­semd­um eða skömm­um fyr­ir að óska eft­ir stuðn­ingi.
Ingibjörg Sædís: Ólst upp við sárafátækt
Eigin Konur#116

Ingi­björg Sæ­dís: Ólst upp við sára­fá­tækt

Ingi­björg Sæ­dís ólst upp við mikla fá­tækt þeg­ar hún var yngri. Hún bjó hjá for­eldri sem gat ekki unn­ið vegna and­legra og lík­am­legra veik­inda og var á sama tíma mót­fall­ið því að biðja um að­stoð. Hún seg­ist horfa að­dá­un­ar­aug­um á fólk sem bið­ur um að­stoð á in­ter­net­inu fyr­ir börn­in sín og vildi óska að fað­ir henn­ar hefði gert það sama.
„... sem við höfðum bara einfaldlega ekki séð fyrir“
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

„... sem við höfð­um bara ein­fald­lega ekki séð fyr­ir“

Fyrsta nafn­ið sem all­ir blaða­menn leit­uðu að í kaup­endal­ista Ís­lands­banka var Bene­dikt Sveins­son. En Katrínu Jak­obs­dótt­ur hafði bara ekki dott­ið það í hug!
Söguleg mótmæli í Kína: „Þið getið ekki ritskoðað það sem er ósagt”
Fréttir

Sögu­leg mót­mæli í Kína: „Þið get­ið ekki rit­skoð­að það sem er ósagt”

Ára­löng og hörð Covid-stefna kín­verskra yf­ir­valda er und­ir­rót þeirr­ar öldu hljóð­látra mót­mæla sem hafa far­ið fram í mörg­um borga lands­ins. Mót­mæl­in eru sögu­leg í landi þar sem það eitt að gagn­rýna stjórn­völd, hvað þá upp­hátt eða í hópi, hef­ur kostað fjölda manna frels­ið. Í anda þess eru mót­mæla­spjöld­in auð og kröf­urn­ar sett­ar fram með þögn.
Grannt fylgst með brottkasti smábáta en togaraflotinn stikkfrí
Fréttir

Grannt fylgst með brott­kasti smá­báta en tog­ara­flot­inn stikk­frí

Eft­ir­lit Fiski­stofu með brott­kasti og ólög­leg­um veið­um bein­ist fyrst og fremst að smá­bát­um. Tog­ara­flot­inn hef­ur al­veg slopp­ið við dróna­eft­ir­lit á þessu ári. Gef­ur ranga mynd, að sögn tals­manns smá­báta­sjó­manna. Brott­kast mun meira en áð­ur var tal­ið.
Í upphafi var orðið
GagnrýniEden

Í upp­hafi var orð­ið

Mað­ur er alltaf rík­ari eft­ir að hafa geng­ið inn í sagna­heim Auð­ar Övu. Text­inn er fal­leg­ur og blátt áfram, ein­hvern veg­inn heim­il­is­leg­ur, skrif­ar Þór­unn Hrefna Sig­ur­jóns­dótt­ir.
Samstarf VG og Sjálfstæðisflokks: Það sem er gott og slæmt við að „éta skít“
Greining

Sam­starf VG og Sjálf­stæð­is­flokks: Það sem er gott og slæmt við að „éta skít“

Bæði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra segja rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið hafa geng­ið vel en að bæði VG og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi þurft að gera nauð­syn­leg­ar „mála­miðl­an­ir“ í póli­tísku sam­starfi. Þau telja líka bæði að flokk­arn­ir hafi náð sínu fram í sam­starf­inu. Mun­ur­inn á flokk­un­um tveim­ur er hins veg­ar með­al ann­ars sá að VG hef­ur misst mik­ið fylgi í kosn­ing­um og stuðn­ing í skoð­ana­könn­un­um á með­an Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur ekki gert það.
Ennþá plast um allt á friðlýstu svæði í Krýsuvík
FréttirPlastið fundið

Enn­þá plast um allt á frið­lýstu svæði í Krýsu­vík

Enn má finna plast á frið­lýstu svæði í Krýsu­vík eft­ir að Terra los­aði þar plast­meng­aða moltu. Fyr­ir­tæk­ið sagð­ist hafa hreins­að allt svæð­ið. Plast­ið hef­ur nú veðr­ast og brotn­að í örplast sem er nán­ast ómögu­legt að hreinsa.
Vandasamt að leysa Init-klúður lífeyrissjóða
Fréttir

Vanda­samt að leysa Init-klúð­ur líf­eyr­is­sjóða

Yf­ir­töku tíu líf­eyr­is­sjóða á mik­il­vægu kerfi sem held­ur ut­an um líf­eyr­is­rétt­indi og fjár­fest­ing­ar er nú lok­ið. Marga mán­uði tók að losa sig frá hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæki sem sjóð­irn­ir segja hafa brot­ið samn­inga, með um­fangs­mikl­um þjón­ustu­kaup­um af fyr­ir­tækj­um starfs­manna þess.
Unglingarússíbani ... dauðans!
GagnrýniDrengurinn með ljáinn

Ung­linga­rúss­íbani ... dauð­ans!

Dreng­ur­inn með ljá­inn er skemmti­leg ung­menna­bók um missi, bæld­ar til­finn­ing­ar og hvaða vand­kvæði geta fylgt því að fara í sleik ef þú ert með bráða­of­næmi fyr­ir eggj­um. Hún er skrif­uð af hlýju, al­úð og virð­ingu fyr­ir les­enda­hópn­um, skrif­ar Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir.
Kerling í aðalhlutverki
MenningDrag plóg þinn yfir bein hinna dauðu

Kerl­ing í að­al­hlut­verki

Í bók­inni Drag plóg þinn yf­ir bein hinna dauðu eft­ir nó­bels­verð­launa­skáld­ið Olgu Tok­arczuk er spurn­ing­um eins og: hvaða lík­am­ar eru rétt­dræp­ir? og: hverj­ir hafa völd til að ákveða það? velt upp. Bók­in olli mikl­um usla þeg­ar hún kom út í heimalandi höf­und­ar Póllandi, í landi þar sem stjórn­völd hafa tek­ið til dæm­is ákvarð­ana­rétt yf­ir líköm­um kvenna í sín­ar hend­ur.
Eigandi laxeldisins á Austfjörðum einn af 27 auðmönnum sem flýr til Sviss vegna skatta
FréttirLaxeldi

Eig­andi lax­eld­is­ins á Aust­fjörð­um einn af 27 auð­mönn­um sem flýr til Sviss vegna skatta

Norsk­ir auð­menn flýja aukna skatt­heimtu í Nor­egi í hrönn­um og setj­ast að í Sviss. Með­al þess­ara auð­manna er And­ers Måsøval sem er einn stærsti eig­andi ís­lensks lax­eld­is í gegn­um fyr­ir­tæk­ið Laxa. Á sama tíma leið­ir auk­in skatt­heimta á lax­eld­is­fyr­ir­tæki í Nor­egi til þess að þau hætta við fjár­fest­ing­ar, með­al ann­ars fyr­ir­tæk­in sem eiga obb­ann í lax­eld­inu á Ís­landi.