Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kvíðinn varð að kveikju

Þrátt fyr­ir að það séu ekki mörg dýr sem ætla að éta okk­ur úti á götu nú í dag ár­ið 2022 þá virð­ist sem við mann­eskj­urn­ar sé­um kvíðn­ari og stress­aðri en nokk­urn tíma fyrr. Út­skrift­ar­sýn­ing Patryks Wilks úr meist­ara­námi Lista­há­skól­ans fjall­aði um kvíða og ótta og hann ræð­ir sýn­ing­una við Hill­billy, með­al ann­ars út frá ástandi heims­sam­fé­lags­ins.

Kvíðinn varð að kveikju

Patryk Wilk er ungur pólskur listamaður með stóra drauma. Hann stundar sem stendur meistaranám í Listaháskóla Íslands og hélt nýlega einkasýningu sína, sem er liður í útskriftarferlinu. Hillbilly spurði Patryk af hverju hann valdi að koma til Íslands til að leggja stund á meistaranám. „Ég skoðaði marga skóla, skoðaði bestu skóla Evrópu. Listaháskóli Íslands og mastersprógrammið þar heillaði mig mest, sérstaklega í ljósi þess að margir frægir myndlistarmenn lærðu þar.“ Patryk nefnir þá Ólaf Elíasson og Ragnar Kjartansson og bætir við að honum þyki Ísland fallegt land og hér kann fólk raunverulega að meta myndlist, „… og það er myndlist úti um allt! Náttúran hefur verið mér mikill innblástur og ég finn að fólkið hérna ber virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu, fólkið hér er almennt framsækið í hugsun,“ segir Patryk.

Alþjóðlegt nám

Patryk stundaði sitt BA-nám í Akademia Sztuki w Szczecinie í Póllandi. „Hér í Listaháskólanum er hugað að okkar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu