Það reynist oft erfitt að viðhalda tengslum við það sem skiptir máli, ekki síst á tímum þar sem stöðugt er verið að finna nýjar leiðir til þess að ýta undir tómhyggju sem drífur áfram neyslu.
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
2
Rannsókn
2
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Fréttir
2
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
5
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
6
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
7
Viðtal
Við þurfum að tala um Eritreu
Samson Habte, fréttastjóri fjölmiðilsins Erisat, fékk skjól í Reykjavík en hann neyddist til að flýja heimaland sitt, Eritreu, vegna starfa sinna. Þar eru þúsundir í fangelsum án dóms og laga, margir vegna skoðana sinna, og frjálsir fjölmiðlar eru bannaðir. Samson segist vera rödd óvinarins í augum einræðisstjórnar Eritreu. Fréttir sem Samson og nokkur landflótta eritresk starfssystkin hans víða um heim senda gegnum gervihnött til Eritreu ná til um 70 prósent þjóðarinnar.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. júlí.
Mynd: Shutterstock
Í heiminum eru fleiri farsímatengingar en manneskjur, Facebook-notendur eru fleiri en samanlagður fjöldi íbúa Evrópu, Afríku, Suður- og Norður-Ameríku og í ágúst hlóðu 63 milljónir manna niður TikTok. Fólk þráir tengsl við annað fólk og umhverfi sitt.
Fólk þráir ekki aðeins tengsl, það þarf á þeim að halda. Í nánast öllu efni sem birt er um betra og lengra líf, er sýnt fram á jákvæð áhrif tengsla á andlega og líkamlega heilsu. Í leiðbeiningum frá Embætti landlæknis að vellíðan segir til dæmis: Myndaðu tengsl við fólkið í kringum þig, ræktaðu tengslin, líttu á þau sem hornsteina lífs þíns og gefðu þér tíma til að hlúa að þessum tengslum, sem styrkja þig og auðga líf þitt.
Sem skýrir kannski af hverju notkun á stefnumótasmáforritum hefur stóraukist í heimsfaraldrinum, samhliða aukinni notkun á smáforritum sem styðja við andlega og líkamlega heilsu. Fólk sækir það sem þarf í símana. Meiri tíma, peningum og orku er varið í farsímanotkun en sjónvarpsáhorf, þar sem hægt er að innbyrða meira efni og hraðar en nokkru sinni fyrr. Enda hefur því verið lýst hvernig athyglisgáfu okkar hefur verið rænt. Þú veist það, þú finnur það. Og fram undan er nýr veruleiki, ný útgáfa af internetinu, þar sem „þú munt lifa, vinna og hanga“ í Metaverse. Nú þegar ver fólk hátt í þriðjungi vökustunda sinna í símanum, stundum meira. Í frétt RÚV um farsímanotkun háskólanema kom í ljós að meðaltíminn sem viðmælendur vörðu í símanum var svo miklu meiri en þeir héldu, ein sagðist halda að hún verði níu tímum á viku í símanum en komst að því að hún hékk í símanum að meðaltali í sjö tíma á dag, sem gera 49 tíma á viku en ekki níu eins og hún hélt. Annar var spurður hvort upplýsingarnar myndu breyta hegðuninni en svaraði hreint út: „Nei, maður er eitthvað svo háður þessu. Af augljósum ástæðum.“
Fólk þráir tengsl en sækir í læk eða viðurkenningu, um leið og það hverfur sífellt lengra inn í heim sem það hefur skapað sér í símanum. Stundir sem gætu orðið gæðastundir fara forgörðum vegna þess að fólk týnir tímanum á meðan það hangir í símanum. Skjárinn hefur orðið að enn einu neyslumynstrinu sem deyfir. Í leit að tengslum missir fólk samband við það sem skiptir raunverulega máli, snertinguna við annað fólk og umhverfið.
Hið þögla tóm
Áður þurfti fólk allavega að fara út í búð og brosa til náungans. Nú er nóg að opna símann. Þar getur þú fundið hvað sem er, hvenær sem er, allt nema snertinguna. Það er alveg sama hvað þú sérð margar myndir af Öskju á samfélagsmiðlum, þú munt aldrei upplifa það sem heimspekingurinn Páll Skúlason orðaði svo vel: „Þegar ég kom til Öskju gekk ég inn í sjálfstæða veröld, Öskjuheim, sem er ein skýrt afmörkuð heild sem spannar allt og fyllir hugann svo maður hefur á tilfinningunni að hafa numið veruleikann allan í fortíð, nútíð og framtíð. Handan sjóndeildarhringsins er hin ókunna eilífð, hið mikla, þögla tóm. Þegar maður kynnist slíkri veröld er maður kominn á leiðarenda. Kominn í snertingu við veruleikann sjálfann. Hugurinn opnast fyrir fullkominni fegurð og maður sér loks um hvað lífið snýst.“
Í skrifum sínum velti Páll því upp hvernig það gerðist að svo alvarlegur brestur myndaðist í tengslum manns og náttúru, að náttúran hætti að vera til fyrir okkur sem sjálfstæð heild sem lýtur eigin undursamlegu lögmálum. Hvað gerði það að verkum að athygli okkar beindist að sköpunargáfunni, fræðilegri og tæknilegri byggingarstarfsemi, í stað þess að maðurinn þróaði með sér samúðargáfuna sem áreiðanlegan grundvöll andlegs skilnings á náttúrunni. Lýsti hann því sem harmleik síns tíma hvernig tæknilegri iðnbyltingu væri beitt á vopni, þar sem fólk væri enn á valdi þeirrar hugsunar að drottna yfir náttúrunni og nýta auðlindir hennar í framleiðslu. Á meðan hafi andleg og vitræn bönd sem þarf að mynda við náttúruna verið vanrækt. Tómhyggjan sem einkenni siðmenningu samtíma okkar sé eðlileg afleiðing slíkrar vanrækslu. Hliðarverkanir tómhyggjunnar birtast í skorti á trausti, heilindum og trúnaði, því fólk skortir þekkingu á sjálfu sér og því hvernig hægt er að tengjast náttúrulegum veruleika, félagslegum veruleika og veruleika eigin hugsunar. Þroski manns sem siðferðisveru felist í því að læra að treysta sjálfum sér og öðrum, sem og að sýna kröftum náttúrunnar virðingu því án þeirra værum við ekki til.
Upplýsingar sem vopn
Það er því langt síðan þessi tengsl rofnuðu, það þurfti ekki snjallsíma til. Eins og iðnvæðingunni var beitt til að temja náttúruna er netvæðingunni nú beitt til að hafa áhrif á fólk. Nánast allar athafnir daglegs lífs eru skráðar í gagnagrunna, sem geyma persónulegar upplýsingar um þig, hegðun þína og virkni. Fólk flettir upp veðrinu og verðinu á netinu og Netflix veit ekki aðeins hvað þú horfir á heldur einnig hvenær þú misstir þolinmæðina, sem hefur síðan áhrif á framleiðsluna. Nánast meðvitundarlausir samþykkja langflestir slíka gagnaöflun, án þess að velta fyrir sér hvernig þessum upplýsingum er beitt til að hafa áhrif á skoðanir þeirra, athafnir og langanir. Áður reyndu fyrirtæki að selja viðskiptavinum hugmyndir um hvað þeir vildu eða gætu orðið, en nú er fylgst með hegðun þeirra svo hægt sé að senda réttu skilaboðin, á réttum stað og tíma, til að hámarka líkurnar á að þeir láti undan.
Stundum er talað um tvö kerfi sem stjórna ákvörðunartöku. Annars vegar séu ákvarðanir teknar hratt og örugglega, eins og þegar fólk fer í matvörubúð, kaupir kannski 40 vörur á 20 mínútum og valið byggir á því hvort þeim líkar við vöruna eða ekki. Hins vegar beiti fólk stundum dýpri hugsun og leggi vinnu í að meta kosti og galla ákvarðana. Prófessor í Yale bendir á að það séu ekki endilega betri ákvarðanir, því fólk stjórnast minna af rökhugsun og meira af tilfinningum en það vill viðurkenna. Fólk sem skoðar bíl á blíðviðrisdögum er líklegra til að fjárfesta heldur en ef það skoðar bíl í rigningu, þótt bíllinn eigi að reynast vel í öllum veðrum. Meira að segja þótt fólk gefi margvíslegar ástæður fyrir ákvörðunum, hefur það almennt ekki góða innsýn í hvað liggur að baki þeim, segir prófessorinn.
Nammið er við kassann en ekki innganginn vegna þess að við erum miklu líklegri til að kaupa það þegar við erum orðin þreytt, eins og við verðum eftir 40 ákvarðanir á 20 mínútum. Fólk afþakkar frekar kökusneið að morgni, þegar hugurinn er úthvíldur, en eftir annasaman vinnudag. Alveg eins og það velur frekar heilalausa gamanmynd heldur en eitthvað vitrænt, listrænt og flókið sjónvarpsefni þegar það er þreytt. Allt er þetta þekkt og notað til að auka neyslu fólks. Þegar fólk áttar sig á því hvernig stöðug gagnasöfnun, hegðunarsálfræði og markaðssetning er markvisst notuð sem vopn til að ná til þess, verður skiljanlegra hvers vegna það kaupir eitthvað sem það hvorki þarf né vill. Sem er staðreynd, megnið af því sem fólk kaupir er óþarfi.
Þrátt fyrir að fólk viti almennt að fram undan eru óafturkræfar breytingar á loftslagi jarðar sem valda hamförum, nema við bregðumst við með afgerandi hætti. Nú er það jafnvel orðið of seint, staðan snýst um að lágmarka skaðann. Undirbúningur viðbragða vegna afleiðinga hlýnunar jarðar er hafinn hér á landi.
Gjaldið sem við greiðum
Kannski er of erfitt að ná utan um og tengja við vandamál framtíðarinnar. Þá hugsun að það sem er gert í dag geti haft áhrif um ókomna tíð. Kannski erum við undir of miklu álagi, of þreytt, streitt og dofin til að geta tekist á við svona risavaxin vandamál. Þá er auðveldara að hverfa í símann og leyfa huganum að fljóta. En kannski erum við bara orðin of góðu vön, án þess að þurfa að hafa mikið fyrir því. Hver svo sem ástæðan er þá er ljóst að við greiðum dýru gjaldi fyrir lífsstílinn. Nýjar og áður óbirtar niðurstöður sýna að Íslendingar losa að meðaltali tvöfalt til þrefalt meira af gróðurhúsalofttegundum heldur en almennt gengur á alþjóðamælikvarða. Norðurlandameistararnir. Ríkasta eina prósentið er ábyrgt fyrir meiri losun en allt fátækasta fólk heimsins. Þeir sem tilheyra tekjuhæstu tíu prósentunum veldur helmingi allrar losunar, Íslendingar þar á meðal. „Meira að segja einfaldir hlutir eins og að draga úr kjötneyslu, fatakaupum og fækka ferðum á einkabílnum vex okkur í augum,“ segir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna.
Prófessor í sálfræði sem hefur sérhæft sig í eðli og afleiðingum neyslusamfélaga lýsir ástæðunni í viðtali við Stundina. Íslendingar sitja fastir í kerfi sem veldur loftslagsbreytingum. Samfélög séu byggð í kringum neyslu og framleiðslu. Þegar þess er krafist að fólk breyti hegðun sinni og hugsanagangi sé það inni í kerfi sem snýst um framboð og eftirspurn. Kerfi sem hvetur þá stöðugt til að kaupa meira, því nýjar vörur auðgi líf þeirra. Það er ekki hægt að gera þá kröfu að einstaklingar bjargi heiminum heldur verður að breyta kerfinu, segir hún. Það að fólk viti af offramboði af fötum dugi ekki til að það dragi úr fatakaupum þegar fólk verður fyrir stöðugu áreiti. Til að bregðast við aukinni umhverfisvitund en viðhalda samt neyslunni sé farið að selja vörur sem eiga að vera siðferðislega góðar, eins og hollar sígarettur í gamla daga. Á sama tíma geta mannslíf verið í hættu á Íslandi vegna skriðufalla og tíðari gróður- og skógarelda af völdum loftslagsbreytinga.
Á áramótum staldrar fólk gjarna við, gerir upp og horfir til framtíðar. Af því skrifaði forstjóri eins stærsta fjölmiðlafyrirtækis landsins grein þar sem hann varaði við því að stjórnendur mótuðu stefnu út frá sjálfbærni eða öðrum „tískustraumum“ og krýndu sjálfa sig „riddara réttlætis“. Hlutverk fyrirtækja væri að skapa verðmæti, og hlutverk stjórnvalda að marka stefnu í umhverfismálum. „Það er ekki fyrirtækja, fjárfesta eða lífeyrissjóða að gera það. Ef þessum hlutverkum er blandað saman villumst við algjörlega af leið.“ Sem er kannski skiljanlegt viðhorf manns sem hækkaði launin sín um tæpar tvær milljónir á mánuði á milli ára vegna hagnaðar fyrirtækisins. Sömuleiðis er hægt að skilja hvers vegna maður sem er metinn á 78,2 milljarða bandaríkjadollara reyni allt til að halda áfram að græða á samfélagsmiðlum. Nema hvað við höfum nú þegar villst af leið. Ef við lítum af skjánum getum við séð Snæfellsjökul „hverfa fyrir augum okkar á næstu áratugum,“ samkvæmt jöklasérfræðingi.
Þú ert listagóður penni Ingibjörg Dögg. Það er auðvelt að fylgja umfjöllun þinni, sem í raun fjallar um flókin og alvarleg málefni. Veit ekki hvort þú ert sleip í að lesa norsku, en hér kom út bók sem heitir EKKO, et essay om algoritmer og begjær, eftir Lene Lindgren (forlag: Gyldendal) en ég er viss um að þetta er bók fyrir þig. Annars veist þú þínu viti! Takk fyrir góð skrif.
3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
Leiðari
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með stríðið í blóðinu
Stríð er ekki bara sprengjurnar sem falla, heldur allt hitt sem býr áfram í líkama og sál þeirra sem lifa það af. Óttinn sem tekur sér bólstað í huga fólks, skelfingin og slæmar minningarnar.
Leiðari
13
Helgi Seljan
Við verðum að treysta fjármálafyrirtækjum
Fulltrúar almennings við einkavæðingu bankakerfisins, virðast skilja ákall um aukið traust til fjármálakerfisins með talsvert öðrum hætti en við flest.
Leiðari
1
Helgi Seljan
Fram fyrir fremstu röð
Á sama tíma í forsætisráðuneytinu við Borgartún.
Leiðari
13
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Stelpurnar okkar
Konur eftirlétu körlum völdin í íslensku samfélagi. Nú gera þær kröfu um að þeir fari vel með þau. Sú krafa sprettur upp af áralangri jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna.
Mest lesið
1
Fréttir
5
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
2
Rannsókn
2
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Fréttir
2
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
5
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
6
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
7
Viðtal
Við þurfum að tala um Eritreu
Samson Habte, fréttastjóri fjölmiðilsins Erisat, fékk skjól í Reykjavík en hann neyddist til að flýja heimaland sitt, Eritreu, vegna starfa sinna. Þar eru þúsundir í fangelsum án dóms og laga, margir vegna skoðana sinna, og frjálsir fjölmiðlar eru bannaðir. Samson segist vera rödd óvinarins í augum einræðisstjórnar Eritreu. Fréttir sem Samson og nokkur landflótta eritresk starfssystkin hans víða um heim senda gegnum gervihnött til Eritreu ná til um 70 prósent þjóðarinnar.
Mest deilt
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
5
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
4
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
5
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
Fréttir
2
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
2
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
3
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
4
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
5
GreiningLaxeldi
Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
Úrvinnslusjóður ætlar ekkert að aðhafast vegna íslenska plastsins sem fannst í vöruhúsi í Svíþjóð. Sendinefnd sem fór á staðinn og komst að þeirri niðurstöðu að þar væri einungis lítið magn af íslensku plasti virðist hafa byggt þá niðurstöðu sína á hæpnum forsendum. Fullyrðingar í skýrslu nefndarinnar standast ekki skoðun.
Mörg hundruð falla í innrás Rússa í Úkraínu á degi hverjum, manntjónið eykst sífellt og ólýsanlegar hörmungar þar víða daglegt brauð. Þess utan eru efnahagslegar hamfarir að eiga sér stað í Úkraínu en þær voru raunar hafnar áður en innrásin hófst. Útlitið var svart fyrir en nú er stór hluti landsins ein rjúkandi rúst og vegna landlægrar spillingar mun reynast erfitt að fá fjárhagsaðstoð erlendis frá til uppbyggingar að stríðslokum.
Mest lesið í mánuðinum
1
Rannsókn
8
Hvað kom fyrir Kidda?
Hálfri öld eftir að tilkynnt var um bílslys í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er lögreglan loks að rannsaka hvað átti sér stað. Lík Kristins Hauks Jóhannessonar, sem lést í slysinu, var grafið upp og bein hans rannsökuð. Sonur og hálfbróðir Kristins urðu til þess yfirvöld skoða loksins, margsaga vitni og myndir af vettvangi sem urðu til þess að málið var tekið upp að nýju.
2
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
3
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
4
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
5
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
6
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
7
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
Landið sem felur sannleikann bak við lás og slá
Amnesty International segir að þáttaskil hafi orðið í mannréttindamálum í Eritreu fyrir tuttugu árum þegar hópur stjórnmálamanna og fjölmiðlafólks var fangelsaður. Staða mannréttinda hafi verið slæm en versnað til muna þegar yfirvöld réðust með þessum hætti gegn tjáningarfrelsinu. Ekki er enn vitað um afdrif fólksins. Samson Habte, fréttastjóri sem flúði Eritreu fyrir níu árum, segir að heimalandið feli sannleikann bak við lás og slá.
Viðtal
Við þurfum að tala um Eritreu
Samson Habte, fréttastjóri fjölmiðilsins Erisat, fékk skjól í Reykjavík en hann neyddist til að flýja heimaland sitt, Eritreu, vegna starfa sinna. Þar eru þúsundir í fangelsum án dóms og laga, margir vegna skoðana sinna, og frjálsir fjölmiðlar eru bannaðir. Samson segist vera rödd óvinarins í augum einræðisstjórnar Eritreu. Fréttir sem Samson og nokkur landflótta eritresk starfssystkin hans víða um heim senda gegnum gervihnött til Eritreu ná til um 70 prósent þjóðarinnar.
ÞrautirSpurningaþrautin
797. spurningaþraut: Konur í NATO, innrás Frakka á England og hæð Heklu
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir þessi eyja? * Aðalspurningar: 1. Hver var sá hæstsetti sem þurfti að segja af sér vegna Watergate-hneykslisins? 2. En hvers vegna nefnist Watergate-hneykslið Watergate-hneyksli? 3. Á NATO-fundinum sem lauk á dögunum mættu fjórar konur sem leiðtogar ríkja sinna. Ein þeirra var vitaskuld Katrín Jakobsdóttir héðan frá Íslandi en hvaðan komu hinar konurnar þrjár? Þið þurfið að...
Fréttir
2
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
Fréttir
5
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
Rannsókn
2
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
MannlýsingSpurningaþrautin
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Fyrri aukaspurning: Afmælisbarn dagsins. Hvað heitir stúlkan á myndinni hér ofan, en hún fæddist 1. júlí 1961. * 1. Fyrsti júlí er í dag, við höfum spurningarnar um þá staðreynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kenndur? 2. Tveir konungar Danmerkur (og þar með Íslands) fæddust 1. júlí — annar 1481 en hinn 1534. Báðir báru...
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
ÞrautirSpurningaþrautin
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Fyrri aukaspurning: Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta? * Aðalspurningar: 1. Hvað er stærst Norðurlandanna? 2. En þá næst stærst? 3. Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af...
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir (1)