Mest lesið

1
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.

2
Valmöguleikum Einars fækkaði í morgun
Það sem eftir stendur af gamla meirihlutanum í Reykjavík ætlar að fylgjast að í þeim viðræðum sem framundan eru. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætlar að hitta Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé úr leik í bili.

3
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.

4
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.

5
Börnin sem er ekki pláss fyrir í borginni
Hundruð barna í Reykjavík hafa ekki víst aðgengi að dagforeldrum eða leikskólaplássi. Stórfelld uppbygging hefur átt sér stað en það hefur ekki leyst vandann. Flest framboð leggja áherslu á að leysa leikskólamál borgarinnar án þess að fyrir liggi hvað eigi að gera öðruvísi en núverandi meirihluti. Vandamálið er bæði húsnæðis- og mönnunarvandi.

6
„Þið berið mikla ábyrgð á velferð þessa fólks“
Samtök leigjenda buðu frambjóðendum í Reykjavík til fundar um stöðuna á leigumarkaði og leiðir til lausna.

7
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
Athugasemdir (2)