Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Íslenska plastið í Svíþjóð: „Stuttu seinna komu rotturnar og flugurnar“

Ís­lenska plast­ið sem Stund­in fann í vöru­húsi í Suð­ur-Sví­þjóð hef­ur ver­ið lif­andi mar­tröð fyr­ir ná­granna þess und­an­far­in fimm ár. Enn hef­ur plast­ið ekki ver­ið fjar­lægt nú tæp­um tveim mán­uð­um eft­ir að Stund­in greindi frá mál­inu.

Stundin greindi frá því nýlega að allt að 1500 tonn af íslensku plasti mátti finna í vöruhúsi í Suður-Svíþjóð. Íslensk endurvinnslufyrirtæki fengu greitt um 100 milljónir króna frá Úrvinnslusjóði til að senda það í endurvinnslu. Var það sænska endurvinnslufyrirtækið Swerec sem tók við því og fékk það greitt fyrir að senda það í endurvinnslu. Í staðinn fyrir að endurvinna það var það sent í gegnum millilið til fyritækisins Webboo KB. Eigandi þess fyrirtækis er þekktur glæpamaður á svæðinu og var aldrei áætlun um að endurvinna plastið. Þrátt fyrir þetta sýndi tölfræði Úrvinnslusjóðs að allt plastið hafi verið sent til endurvinnslu og hafa þær tölur ekki enn verið leiðréttar.

Emma Arenius, rannsóknarblaðakona hjá sænska blaðinu Barometern, hefur skrifað fjölda greina um plastið í vöruhúsinu í Paryd frá árinu 2016. Hún segir að þegar plastið hafi komið að sumri til og að það hafi verið fullt af matarleifum. Fór það fljótt að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kæruleysið hjá fólkinu er alveg yfirgengilegt ígerð annarra allir reyna að græða einhverja aura með hvaða ráðum sem er meira að segja er reynt að ræna gamalt fólk einsæðinga sjúka og fatlaða
    0
  • KEP
    Kolbrún Erna Pétursdóttir skrifaði
    Úff þetta er ferlegt. Úrvinnslusjóður gerðu e.h.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastið fundið

Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
RannsóknPlastið fundið

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið vissi víst af ólög­legri plast­urð­un við Skál­holt

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suð­ur­lands vissi í meira en þrjú ár af lög­brot­um end­ur­vinnnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Terra án þess að að­haf­ast neitt í mál­inu. Fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins fékk sjálf senda ábend­ingu um mál­ið en sagð­ist þrem­ur ár­um seinna aldrei hafa heyrt af því áð­ur. Hún seg­ir ekki ástæðu til að beita við­ur­lög­um gegn fyr­ir­tæk­inu.
Terra losaði plast ólöglega á náttúruminjasvæði í mörg ár
AfhjúpunPlastið fundið

Terra los­aði plast ólög­lega á nátt­úru­m­inja­svæði í mörg ár

End­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­ið Terra hef­ur urð­að plast á nátt­úru­m­inja­svæði í tæp­an ára­tug, þvert á lög. Sveit­ar­fé­lag­ið Blá­skóga­byggð hef­ur rek­ið urð­un­ar­stað­inn án leyf­is í fjölda ára. Úr­gang­ur­inn var skil­inn þar eft­ir þrátt fyr­ir að ekk­ert starfs­leyfi sé til stað­ar fyr­ir urð­un­ar­stað­inn.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár