Þessi grein er rúmlega 7 mánaða gömul.
Stjórn SÁÁ boðuð á aukafund vegna kröfu Sjúkratrygginga um 174 milljóna króna endurgreiðslu
Nokkrir í 48 manna aðalstjórn SÁÁ gagnrýna að hafa ekki fengið að sjá bréf eftirlitsdeildar Sjúkratrygginga Íslands þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við þúsundir reikninga frá SÁÁ. Samtökunum er gert að endurgreiða Sjúkratryggingum 174 milljónir króna. Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, hefur boðað stjórn samtakanna á aukafund í næstu viku vegna málsins.
Sjá einnig
Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um 174 milljónir í endurgreiðslu
rstöðu eftirlitsdeildarinnar frá í lok desember sé stílað á SÁÁ en berist til Einars Hermannssonar formanns. Því sé ekki hægt að líta svo á að bréfið sé til formanns heldur sé það til allrar stjórnar SÁÁ og honum beri skylda til að afhenta aðalstjórninni það umsvifalaust."
Sömu vinnubrögð og Eflingarforystan fyrrum notaði !!