Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
2
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
5
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
6
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
7
Rannsókn
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. júlí.
Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
Hvar? Listasafn Íslands
Hvenær? Stendur til 13. febrúar 2022
Á sýningunni „Muggur – Guðmundur Thorsteinsson“ kynnast gestir sérstæðum myndheimi Muggs þar sem meðal annars prinsar og prinsessur dvelja í fögrum höllum, þeir kynnast tröllaheimum myrkurs og ógnar, landslagi og sveitasælu á Íslandi, ferðaminningum frá framandi stöðum, náðarheimi trúarinnar þar sem Kristur læknar sjúka auk þess sem á sýningunni er að finna skoplegar og skondnar teikningar og þjóðsögur.
„Muggur var einstakur listamaður og heillandi persónuleiki sem lést aðeins 32 ára að aldri. Hann hefur réttilega verið kallaður fyrsti fjöllistamaður Íslands. Á sýningunni er leitast við að gera stuttum en glæsilegum listferli hans ítarleg skil og sýna fjölbreytnina í áhrifamiklu höfundarverki hans sem spannar breitt svið bæði hvað efni og inntak varðar,“ segir Kristín G. Guðnadóttir sýningarstjóri.
Jazz í hádeginu: Ferðalag með Elvari Braga
Hvar og hvenær? Borgarbókasafnið Gerðubergi 14. janúar kl. 12.15 og Borgarbókasafnið Spönginni 15. janúar kl. 13.15
Hljómsveitina skipa þeir Elvar Bragi (flugelhorn og trompet), Hróðmar Sigurðsson (gítar) og Leifur Gunnarsson (kontrabassi). Lögin á efniskránni koma úr öllum áttum svo sem Kind folk (Kenny Wheeler), Sirrý (Elvar Bragi Kristjónsson), Gone fishing (Hróðmar Sigurðsson) og Skuggar í dimmum borgum (Leifur Gunnarsson).
„Tilvera okkar er undarlegt ferðalag“ skrifaði ljóðskáldið á sínum tíma. Ferðalög eru margslungin, þau geta verið bókstafleg, andleg og líkamleg. Á þessum tónleikum bjóðum við gestum upp á alls konar ferða„lög“,“ segir Elvar sem hefur verið virkur í tónlist síðan hann byrjaði í ballhljómsveit með pabba sínum aðeins 15 ára gamall. Hann útskrifaðist frá TFÍH með burtfararpróf í jazztrompetleik vorið 2016. Elvar er hljóðfæraleikari, lagahöfundur og útsetjari. Hann hefur spilað, útsett og samið tónlist með Unu Stef, Babies flokknum, Hróðmari Sigurðssyni, Stórsveit Reykjavíkur, Bangoura Band, Big Band Samma svo eitthvað sé nefnt.
Hjólatúr | Stefnumót við skáldin í hverfinu
Hvar? Borgarbókasafnið Kringlunni
Hvenær? Laugardaginn 15. janúar
Árni Davíðsson hjá Hjólafærni á Íslandi og Guttormur Þorsteinsson, sagnfræðingur og deildarbókavörður á Borgarbókasafninu, fara með áhugasama í hjólatúr á vegum Borgarbókasafnsins. Guttormur les upp ljóð og prósa sem tengjast hverfunum í kringum Kringlumýri, þátttakendur kynnast skáldunum í Hlíðunum og Háaleitishverfi og svo verður elst við ketti í Kringlunni og ræningja í Öskjuhlíðinni.
Hjólatúrinn hefst við Borgarbókasafnið Kringlunni og ættu þátttakendur að mæta í hlýjum fatnaði og með hjól sem henta veðri og færð.
Boðið er upp á fleiri hjólatúra með bókmenntalegu ívafi til apríl, sjá heimasíðu Borgarbókasafnsins. Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins, Hjólafærni á Íslandi og Landssamtaka hjólreiðamanna og fékk það styrk frá Miðborgarsjóði Reykjavíkurborgar.
Ljósmyndahátíð Íslands: Loftþétt
Hvar: Ásmundarsalur
Hvenær: 15.–30. janúar
Laugardaginn 15. janúar opnar sýningin Loftþétt í Ásmundarsal. Að sýningunni standa Klængur Gunnarsson og Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi). Í verkum sínum takast listamennirnir á við hversdagslega tilburði, fyrirbæri og staði. Sýningin veltir fyrir sér lágstemmdum möguleikum í hversdagsleikanum og hátíðlegum áformum um uppbrot hans.
Mynd: Ásmundarsalur
Barrokk – óperu – jazz | Tíbrá tónleikaröð
Hvar? Salurinn
Hvenær? 25. janúar
Verð 4.400 kr.
Á tónleikunum verða fluttar aríur, dúettar og forleikir úr barrokkóperum eftir meðal annars Händel, Glück og Purcell og munu klassískar söngkonur og jazztónlistarmenn tvinna saman tónlistarstefnur og -stíla. Listamennirnir eru Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona, Nathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópransöngkona, Kjartan Valdemarsson píanóleikari, Magnús Tryggvi Elíasen gítarleikari og Óskar Guðjónsson saxófónleikari.
„Barrokk-óperu-jazz er dálítið sérstök samsetning en einstaklega spennandi og forvitnilegt hvernig þessar ólíku en þó líku tónlistarstefnur koma saman,“ segir Ingibjörg Guðjónsdóttir. Og Nathalía Druzin bætir við: „Það sem við leyfum okkur að gera er að taka þekktar aríur og dúetta sem okkur þykir vænt um og höfum flutt áður á hefðbundinn hátt og leyfum okkur að spinna þær og snúa þeim í svolítið nýjar áttir og víddir.“
Sóli Hólm - Loksins eftirhermur
Hvar? Bæjarbíó
Hvenær? 27.–29 janúar, 10.–12. febrúar og 24.–26. febrúar.
Sýning Sóla Hólm, Loksins eftirhermur, var frumsýnd í haust og hafa um 5.000 gestir séð hana. Sóli heldur áfram að gleðja landann á nýju ári og er markmiðið að gera tilveru fólks örlítið jákvæðari.
„Þetta gekk fáránlega vel fyrir áramót og sem betur fer náði ég að klára að sýna allar sýningar fyrir jól. Nú get ég ekki beðið eftir að byrja aftur,“ segir Sóli. „Þetta er þriðja sýningin sem ég set upp og fólk sem hefur ekki hag af því að láta mér líða sem best hefur sagt mér að þetta sé mitt besta verk og ég hef ákveðið að trúa því. Þarna er ég bara að gera það sem ég geri best, sem er að herma eftir fólki og gera grín að málefnum líðandi stundar.“
Jóhannes S. Kjarval: Í íslenskum litum
Hvar: Kjarvalsstaðir
Hvenær: Opnuð 29. janúar.
Á sýningunni „Jóhannes S. Kjarval: Í íslenskum litum“ er lögð áhersla á litinn í verkum listamannsins og kannað hvernig litanotkun hans var háttað. Kjarval notaðist við fjölbreytta liti í listaverkum sínum en á síðu listasafsins segir að veður og birtuskilyrði hverju sinni hafi stýrt litavali landslagsverka og að í fantasíum og öðrum verkum hafi það verið tilfinning og persónuleg sýn listamannsins sem réði för. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum hafa verið valin verk með það í huga að endurspegla frjálsa litanotkun og flæði hugmynda og tjáningar í list Kjarvals.
„Kjarval var mikill náttúruunnandi og málaði fjölda verka af litadýrð íslenskrar náttúru. Hann leit svo á að náttúra landsins væri litaspjald í sjálfri sér og vann þó nokkur verk af litaspjöldum samofnum náttúrunni,“ segir Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri. „Á sýningunni verða nokkur litaspjöld til sýnis, þar á meðal tómt litaspjald sem var síðasta verkið sem hann vann áður en hann lést.“
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Hvað er á döfinni dagana 25. febrúar til 17. mars?
Stundarskráin
Jóladaður, áramót og Gullöld sveiflunnar
Atli Arnarson & Halldór Eldjárn Hvar? Mengi Hvenær? 29. desember kl. 21 Aðgangseyrir? 2.000 kr. Atli Arnarson og Halldór Eldjárn bjóða til tónleika í Mengi. Atli vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu, Stígandi, sem kemur út árið 2022 en þema plötunnar er sjóslys sem varð árið 1967 þegar síldarbáturinn Stígandi sökk. Halldór hefur undanfarið samið tónlist undir eigin nafni en...
Stundarskráin
Jólatónleikar í algleymingi
Jülevenner Emmsjé Gauta Hvar? Háskólabíó Hvenær? 22. og 23. desember Aðgangseyrir: 4.990–8.990 kr. Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jólakeyrsla þar sem hópur skemmtikrafta sameinast. Popptónlist, leikþættir og jólastemning mun ráða ríkjum. Jülevenner Emmsjé Gauta eru meðal annars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör. Hljómsveit Jülevenner Emmsjé Gauta skipa Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur...
Stundarskráin
Leiklistarhátíð, handverksmarkaður og sælgæti
Stundarskrá dagana 26. nóvember til 9. desember.
Mest lesið
1
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
2
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
5
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
6
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Mest deilt
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
5
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
6
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
7
Aðsent
1
Bjarni Thor Kristinsson
Um Íslensku óperuna
„Staðreyndir þessa máls eru þær að stjórn óperunnar og óperustjóri hafa fengið flesta íslenska söngvara upp á móti sér, þau hafa gerst sek um að brjóta kjarasamninga og þau hafa bara ekki verið að setja upp óperur undanfarið,“ skrifar Bjarni Thor Kristinsson, óperusöngvari, í pistli um málefni Íslensku óperunnar.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Eigin Konur#93
„Það bara hrundi allt“
Kristín Sóley Kristinsdóttir, mamma Lilju Bjarklind sem sagði sögu sína í Eigin konum fyrir nokkrum vikum, stígur nú fram í þættinum og talar um ofbeldið sem dóttir hennar varð fyrir og afleiðingar þess. Hún segir að allt hafi hrunið þegar Lilja, þá tólf ára, sagði henni frá því að maður sem stóð til að myndi flytja inn til fjölskyldunnar, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Kristín Sóley segir mikilvægt að öll fjölskyldan fái viðunandi aðstoð eftir svona áföll því fjölskyldur skemmist þegar börn eru beitt ofbeldi. Hún segir að samfélagið hafi brugðist Lilju og allri fjölskyldunni.
5
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
GreiningLaxeldi
Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Rannsókn
8
Hvað kom fyrir Kidda?
Hálfri öld eftir að tilkynnt var um bílslys í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er lögreglan loks að rannsaka hvað átti sér stað. Lík Kristins Hauks Jóhannessonar, sem lést í slysinu, var grafið upp og bein hans rannsökuð. Sonur og hálfbróðir Kristins urðu til þess yfirvöld skoða loksins, margsaga vitni og myndir af vettvangi sem urðu til þess að málið var tekið upp að nýju.
2
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
3
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
4
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
5
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
6
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
7
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
MannlýsingSpurningaþrautin
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Fyrri aukaspurning: Afmælisbarn dagsins. Hvað heitir stúlkan á myndinni hér ofan, en hún fæddist 1. júlí 1961. * 1. Fyrsti júlí er í dag, við höfum spurningarnar um þá staðreynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kenndur? 2. Tveir konungar Danmerkur (og þar með Íslands) fæddust 1. júlí — annar 1481 en hinn 1534. Báðir báru...
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
ÞrautirSpurningaþrautin
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Fyrri aukaspurning: Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta? * Aðalspurningar: 1. Hvað er stærst Norðurlandanna? 2. En þá næst stærst? 3. Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af...
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
ÞrautirSpurningaþrautin
794. spurningaþraut: Bófar, þingmenn, lögfræðingar, hljómsveit eða eyjar?
Fyrri aukaspurning: Ég ætla ekkert að fara í felur með hvað það góða fólk heitir sem sjá má á samsettu myndinni hér að ofan. Þau heita: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Magnea Gná Jóhannsdóttir. Spurningin er hins vegar: Við hvað starfa þau nú upp á síðkastið? — og hér þarf svarið að vera þokkalega nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. ...
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
ÞrautirSpurningaþrautin
793. spurningaþraut: Nú er eins gott að þið þekkið heiðhvolfið
Fyrri aukaspurning: Hver er á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness má lesa um persónuna Ástu Sóllilju? 2. Hvað heitir ameríska teiknimyndaserían Peanuts á íslensku? 3. Í hve mikilli hæð yfir yfirborði Jarðar byrjar heiðhvolfið (á ensku stratosphere)? 4. Hvað hét eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar hinnar seinni? 5. Hver gaf út hljómplötuna Vespertine fyrir 21 ári?...
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir