Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
2
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
3
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
4
Fréttir
3
Embættismaður á hlut í félagi sem hann samdi við um hergagnaflutning
Utanríkisráðuneytið hefur flogið hergögnum til Úkraínu í á annan tug skipta undanfarna mánuði. Ráðuneytið vill ekki gefa upp hversu mörg flugin eru, hver kostnaðurinn sé eða hvað hafi verið flutt. Ráðuneytið telur ekkert óeðlilegt við að embættismaður sé hluthafi í flugfélaginu sem oftast var samið við. Sama félag er sakað um félagsleg undirboð og að brjóta kjarasamninga.
5
FréttirSalan á Íslandsbanka
3
Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka
Nöfn allra þeirra aðila sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka í útboði íslenska ríkisins á bréfunum í lok mars hafa ekki enn komið fram. Í einhverjum tilfellum voru þeir aðilar sem seldu hlutabréfin í forsvari fyrir kaupin en á bak við þau eru aðrir aðilar.
6
Leiðari
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með stríðið í blóðinu
Stríð er ekki bara sprengjurnar sem falla, heldur allt hitt sem býr áfram í líkama og sál þeirra sem lifa það af. Óttinn sem tekur sér bólstað í huga fólks, skelfingin og slæmar minningarnar.
7
Fréttir
Hvað vill Framsókn eiginlega í borginni og hverjir eru sammála?
Framsóknarfólk með Einar Þorsteinsson í broddi fylkingar þarf á endanum að beygja annað hvort til hægri eða vinstri, ætli flokkurinn sér í meirihluta. Málefnin ráða för, segir hann, en hvaða afstöðu hefur flokkurinn og hvar er samhljómur?
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 27. maí.
Skúli S. Ólafsson
prestur í Neskirkju
Hamingjusamt fólk er stundum sagt vera „hátt uppi“ sem rímar við orð Biblíunnar um himnaríki. Sjálfur segir Jesús himnasæluna bæði vera „innra með okkur“ og „mitt á meðal okkar“. Ég tengi við þau orð. Á mínum sælustu stundum er ég ýmist í algleymi góðrar einsemdar eða umvafinn fólki sem ég treysti, virði og elska. Himnaríkinu er einnig líkt við veislu. Þar er hvorki hungur né einsemd og kenndin lifir áfram í hjörtunum. Hamingjuleitendur grípa gjarnan í tómt því hamingjan stendur ekki ein; hún er afleiðing. Viðleitni okkar til að gleðja aðra er þess vegna líklegri til að veita okkur hamingju en þegar við eltumst við hana í eigin þágu.
Mynd: Cat Gundry-Beck
Einar Mäntylä
framkvæmdastjóri Auðnu tæknitorgs
Hamingjan er ástand þar sem hugurinn fer á flug og manni hlýnar öllum innvortis, daglegt amstur hverfur og áhyggjur eru utan sjónmáls. Hamingjan er hverful, annars væri hún hversdagsleg. Augnablikshamingja er til dæmis fullkominn hljómur sem hreyfir við einhverju frumstæðu í taugakerfinu. Ég hef upplifað þetta bæði sem flytjandi í kór og sem áheyrandi. Hamingjan er þakklæti og auðmýkt. Þú hvorki heimtar hamingju né kaupir hana. Peningar hafa yfirhöfuð ekkert með hamingju að gera; of lítið eða of mikið af þeim stuðlar aðóhamingju, hóflega mikið skapar heldur ekki hamingju. Hún er þarna í minnstu hlutum í kringum okkur og það er hægt að koma auga á hana. Þakklæti hjálpar. Húmor léttir leitina.Vinátta, fjallahringur, börn og barnabörn, stakur hljómur, bragðupplifun, heilsa, starf með tilgang – og hamingjan sem hljómar úr mögnurum bílskúrsbands með vinunum. Hamingjan er jákvæð jól og neikvæð Covid-próf.
Sigurður Ingibergur Björnsson
forstjóri Klíníkurinnar
Hamingjan er köttur. Hún vitjar mín þegar henni hentar en ef ég eltist við hana, vill hún ekkert með mig hafa. Ef svo ber undir reyni ég að æðrast ekki en reyni heldur að skapa aðstæður sem henni líkar. Þá er hún líklegri til að koma og strjúka sér upp við mig, að minnsta kosti stundarkorn. Henni líkar vel við þakklæti, að ég taki eftir því þegar fólkinu mínu gengur vel og að ég sætti mig við að vera ekki fullkominn. En fyrst og fremst líkar henni við mig þegar ég reynist öðrum vel.
Sturla Þengilsson
Hamingjan er þegar núið kallar ekki á meira af einhverju og kemur því oft til manns þegar áfanga hefur verið náð eða á áfangastað er komið en líka þegar maður gefst upp fyrir því sem ekki er hægt og þakkar fyrir það sem maður fær áorkað. Hamingja augnabliksins er mjög mikilvæg til að skilja og skynja hamingjuna og hvað mig varðar getur það verið útsýni af fjallstoppi yfir ósnortna náttúru, samvera með maka, börnum og barnabörnum eða aleinn í eyðifirði við logandi varðeld og sjávarútsýni. Söknuður getur líka verið uppspretta hamingju þegar góðar stundir eru rifjaðar upp með gengnum vinum og ættingjum. Hamingjan er allt um kring og þarf bara að veita henni næringu.
Frosti Logason
blaðamaður
Mér finnst alltaf nauðsynlegt að rækta hamingjuna því hún er að mínu mati eitt mikilvægasta hráefnið til þess að mér sjálfum líði vel og auðvitað fólkinu í kringum mig, fjölskyldu og vinum. Sjálfur tel ég helstu hamingjuna að finna í einfaldleika lífsins, góðum samskiptum, auðmýkt og þakklæti. Ég hef það reyndar fyrir reglu að reyna á hverjum degi að muna eftir því að þylja upp allt það sem ég hef til að vera þakklátur fyrir og það hefur reynst mér vel. Þannig fæ ég líka aukinn áhuga á sameiginlegri velferð samferðamanna minna og það hjálpar mér að leggja áherslu á að vera til staðar fyrir aðra. Það veitir mér mikla hamingju, frelsi og hugarró.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, talar um leitina að hamingjunni og segir ástina sterkasta aflið. Trúin hjálpar líka til og vissan um upprisuna. „Þannig vann ég mig til dæmis upp úr svartnætti lífsreynslu minnar ef ég má orða það þannig: Með því að hanga í ljósinu.“ Píslarsagan sé að endurtaka sig núna með fólkinu í Úkraínu. „Þetta er bara svo mikill hryllingur að maður á ekki til orð.“
ViðtalHamingjan
1
Valdi hamingjuna eftir sjálfsvígstilraun vegna ástarsorgar
Sigríður Klingenberg. Sigga Kling. Hún hefur eins og margir siglt í gegnum lífsins ólgusjó og vildi ekki lifa lengur þegar hún gekk í gegnum mikla ástarsorg á unglingsárunum. Hún fann síðan eigin leiðir til að finna hamingjuna og í dag ráðleggur hún fólki hvernig eigi að gera slíkt hið sama.
ViðtalHamingjan
„Þetta er staðurinn: Mitt andlega lögheimili“
Róbert Marshall, fyrrverandi þingmaður og leiðsögumaður, segir að það að vera í náttúrunni veiti sér hamingju og lífsfyllingu. Hann segir útivist hafa verið mótvægi við starf þingmannsins og hann upplifi enn þá tilfinningu að verða bergnuminn í náttúrunni.
ViðtalHamingjan
Þurfti að sigrast á sorginni eftir skilnað
Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir upplifði mikla sorg og vanlíðan í kjölfar skilnaðar árið 2005. Hún segist hafa gengið í gegnum djúpa vanlíðan í heilt ár en síðan fór hún að byggja sig upp andlega og líkamlega og fór markvisst í að finna hamingjuna á nýjan leik.
ViðtalHamingjan
Sippar í roki og rigningu
Erna Ómarsdóttir, dansari, danshöfundur og listdansstjóri Íslenska dansflokksins, hefur gengið í gegnum andlega vanlíðan sem ágerðist fyrir nokkrum árum og endaði með áfallastreituröskun sem tengdist meðal annars MeToo-máli sem átti sér stað fyrir meira en 20 árum síðan en þá var hún nýútskrifuð úr dansskóla erlendis og var að hefja feril sinn í sviðslistabransanum þar. Hún þurfti að lokum aðstoð til að finna aftur andlegt jafnvægi og hamingjuna.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
2
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
3
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
4
Fréttir
3
Embættismaður á hlut í félagi sem hann samdi við um hergagnaflutning
Utanríkisráðuneytið hefur flogið hergögnum til Úkraínu í á annan tug skipta undanfarna mánuði. Ráðuneytið vill ekki gefa upp hversu mörg flugin eru, hver kostnaðurinn sé eða hvað hafi verið flutt. Ráðuneytið telur ekkert óeðlilegt við að embættismaður sé hluthafi í flugfélaginu sem oftast var samið við. Sama félag er sakað um félagsleg undirboð og að brjóta kjarasamninga.
5
FréttirSalan á Íslandsbanka
3
Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka
Nöfn allra þeirra aðila sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka í útboði íslenska ríkisins á bréfunum í lok mars hafa ekki enn komið fram. Í einhverjum tilfellum voru þeir aðilar sem seldu hlutabréfin í forsvari fyrir kaupin en á bak við þau eru aðrir aðilar.
6
Leiðari
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með stríðið í blóðinu
Stríð er ekki bara sprengjurnar sem falla, heldur allt hitt sem býr áfram í líkama og sál þeirra sem lifa það af. Óttinn sem tekur sér bólstað í huga fólks, skelfingin og slæmar minningarnar.
7
Fréttir
Hvað vill Framsókn eiginlega í borginni og hverjir eru sammála?
Framsóknarfólk með Einar Þorsteinsson í broddi fylkingar þarf á endanum að beygja annað hvort til hægri eða vinstri, ætli flokkurinn sér í meirihluta. Málefnin ráða för, segir hann, en hvaða afstöðu hefur flokkurinn og hvar er samhljómur?
Mest deilt
1
Úttekt
10
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
3
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
4
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
5
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
6
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
7
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
Mest lesið í vikunni
1
Úttekt
10
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
2
Fréttir
6
Valmöguleikum Einars fækkaði í morgun
Það sem eftir stendur af gamla meirihlutanum í Reykjavík ætlar að fylgjast að í þeim viðræðum sem framundan eru. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætlar að hitta Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé úr leik í bili.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
4
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
5
Fréttir
5
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
6
Úttekt
1
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.
7
Greining
3
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
4
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Eigin Konur#81
Patrekur
Patrekur bjó með móður sinni og stjúpföður þegar hann reyndi alvarlega sjálfsvígstilraun. Helga Sif er móðir Patreks, en hún steig fram í viðtali við Eigin konur þann 25. apríl og lýsti ofbeldi föðurins. Patrekur stígur nú fram í stuttu viðtali við Eigin konur og segir sárt að ekki hafi verið hlustað á sig eða systkini sín í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Eigin Konur#83
„Móðir mín glímir við narsisíska persónuleikaröskun“
„Ég hef ekki upplifað venjulegt líf án ofbeldis í svo langan tíma, maður verður bara alveg dofin og ég hætti alveg að treysta fólki,“ segir ung kona í nýjasta þættinum af Eigin Konur. Hún lýsir þar ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu foreldra sinna. Hún segir mikið ofbeldi hafa verið á heimilinu sem hafi farið versnandi eftir að mamma hennar og pabbi skildu. Hún lýsir því meðal annars hvaða áhrif ofbeldið, sem hafi verið líkamlegt- og andlegt, hafi haft á skólagöngu hennar. „Þriðja árið mitt í MR var ofbeldið verst sem endaði með því að ég hætti í skólanum og bróðir minn fór í neyslu,“ segir hún og bætir við að á þessum tíma hafi hana ekki langað að lifa lengur. ,,Hún fann alltaf ástæðu til að öskra á mig og refsa mér. Hún faldi dótið mitt til þess að geta sakað mig um að hafa týnt því og reiðast mér þannig,“ segir hún og bætir við að hún hafi farið að efast um eigin dómgreind og hugsanir. Móðir hennar hafi hótað að henda henni út ef hún hlýddi ekki og einangrað hana frá vinum sínum. Hún segir lögregluna hafa haft afskipti af heimilinu og margar tilkynningar hafi verið sendar til barnaverndar og furðar sig á því af hverju enginn gerði neitt til að hjálpa þeim. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Aðsent
15
Þórarinn Hjartarsson
Hvaða stríð er háð í Úkraínu?
Þórarinn Hjartarsson skrifar athugasemd í tilefni skrifa Jóns Trausta Reynissonar um stríðið í Úkraínu.
Fyrri aukaspurning: Hér að ofan má sjá 18 ára gamla leikkonu í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki í myndinni Age of Consent frá 1963. Hvað heitir hún? * Aðalspurningar: 1. Árið 1954 var karl einn í Bandaríkjunum spurður einfaldrar spurningar: „Hefur þú enga sómatilfinningu?“ Hver var spurður? 2. Hvaða þjóð er ríkjandi heimsmeistari í fótbolta kvenna? 3. En í fótbolta karla? 4. ...
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
Fréttir
Hermenn í stálverksmiðjunni: „Við látum ekki taka okkur lifandi“
Síðan í mars hefur ekki verið rafmagn, gas, nettenging eða rennandi vatn í Mariupol í Úkraínu. Þrátt fyrir það hafa hermenn þraukað í Azovstal, einni stærstu stálverksmiðju Evrópu: „Enginn bjóst við að við myndum halda þetta út svona lengi.“
Flækjusagan#36
Rússland I: Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?
Stuðningsmenn Rússa halda því gjarnan fram að eðlilegt sé að Rússar vilji hafa „stuðpúða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rússneska ríkið og rússneska þjóðin verið nánast á heljarþröm eftir grimmar innrásir úr vestri.
Fréttir
Hvað vill Framsókn eiginlega í borginni og hverjir eru sammála?
Framsóknarfólk með Einar Þorsteinsson í broddi fylkingar þarf á endanum að beygja annað hvort til hægri eða vinstri, ætli flokkurinn sér í meirihluta. Málefnin ráða för, segir hann, en hvaða afstöðu hefur flokkurinn og hvar er samhljómur?
Fréttir
3
Embættismaður á hlut í félagi sem hann samdi við um hergagnaflutning
Utanríkisráðuneytið hefur flogið hergögnum til Úkraínu í á annan tug skipta undanfarna mánuði. Ráðuneytið vill ekki gefa upp hversu mörg flugin eru, hver kostnaðurinn sé eða hvað hafi verið flutt. Ráðuneytið telur ekkert óeðlilegt við að embættismaður sé hluthafi í flugfélaginu sem oftast var samið við. Sama félag er sakað um félagsleg undirboð og að brjóta kjarasamninga.
Þrautir10 af öllu tagi
754. spurningaþraut: Carter, Schliemann og hver?
Fyrri aukaspurning: Þessar hressu stúlkur kepptu í Eurovision í síðustu viku. Fyrir hvaða land? * Aðalspurningar: 1. Gríðarlega vinsælar teiknimyndasögur upprunnar í Belgíu fjalla um ævintýri þeirra Spirous og Fantasios. Hvað kallast þeir á íslensku? 2. Í hvaða landi er reggí-tónlistin talin upprunnin? 3. Hvaða fugl verpir stærstu og þyngstu eggjum í heimi? 4. Hversu þung eru þau egg að jafnaði?...
Fréttir
Vilja opna augu almennings fyrir neyð kvenna í vændi
Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og Eva Dís Þórðardóttir, leiðbeinandi hjá Stígamótum segja að samfélagið átti sig ekki á ömurlegri stöðu þeirra kvenna sem neyðist til að vera í vændi og að flestar þeirra beri af því varanlegan skaða. Í þættinum Eigin Konur segja þær frá bók um vændi á Íslandi sem kemur út innan skamms. Í henni eru meðal annars birtar reynslusögur sex kvenna sem hafa verið í vændi.
Eigin Konur#86
„Þeir eru að kaupa sér vald“
Brynhildur Björnsdóttir og Eva Dís Þórðardóttir segja í þættinum frá bókinni Venjulegar konur sem fjallar um vændi á Íslandi. Í bókinni sem Brynhildur skrifar er rætt við sex konur sem hafa verið í vændi á Íslandi og einn karl sem hefur keypt vændi. Eva Dís fékk hugmyndina að því að setja reynslusögur kvenna sem hafa verið í vændi í bók. Eva Dís og Brynhildur segjast vilja sýna að vændi jafnvel þótt það sé óþvingað, geti haft miklar og slæmar afleiðingar. Eva Dís segir lang flestar konur sem hafa verið í vændi séu ekki reiðubúnar að stíga opinberlega fram og á meðan svo sé hafi hún tekið að sér að tala fyrir þeirra hönd en Eva Dís var sjálf í vændi í Kaupmannahöfn um skeið. „Ég þurfti að vera búin að taka fjóra kúnna yfir daginn áður en ég fór að fá pening til þess að eiga fyrir auglýsingunum, til þess að borga fyrir leiguna á herberginu sem ég notaði á vændishúsinu, ég þurfi að borga símadömu og ákveðin verndargjöld inní skipulagða glæparstarfsemi. Það er fyrir utan, fatnað, smokka, sleipiefni og allt draslið sem maður þarf til að stunda þetta,“ segir Eva Dís. Hún segir að í Þýskalandi kosti vændi svipað og hamborgari á skyndibitastað og það sé líka mjög ódýrt að kaupa aðgang að líkama kvenna í vændi í Danmörku. „Fyrir mér er kynlífsvinna ekki orð,“ segir Eva Dís og Brynhildur segir að þeir sem kaupi aðgang að líkama kvenna séu alls ekki að kaupa kynlíf. „Þeir eru að kaupa sér vald. Þeir eru að kaupa sér réttinn á því að ganga yfir mörk,“ segir Brynhildur. „Við verðum að berjast gegn því að normalisera vændi, af því að það er bara ekkert normal við vændi,“ segir Brynhildur og bætir við að 90 prósent þeirra sem hafa verið í vændi upplifi það sem ofbeldi. Eva Dís og Brynhildur fara einnig yfir það í þættinum hvaðan hugmyndir okkar um vændi eru komnar og þá staðalímynd sem við höfum af konum í vændi. „Fólk heldur að þetta séu konur sem finnst kynlíf bara geggjað og þetta séu bara einhverjar kynlífsvélar,“ segir Brynhildur.
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2022
1
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fylgi í 20 sveitarfélögum
Sjálfstæðisflokkurinn missti fylgi í 20 sveitarfélögum í nýafstöðnum kosningum. Þar af missti flokkurinn fylgi í þremur þeim fjölmennustu og sjö af tíu fjölmennustu sveitarfélögunum.
FréttirStórveldi sársaukans
4
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
Lífeyrissjóðirnir sem fjárfestu í Actavis þegar fyrirtækið var stórtækt á ópíóðamarkaðinum í Bandaríkjunum segjast ekki hafa vitað um skaðsemi og villandi markaðssetningu morfínlyfjanna. Íslenskir lífeyrissjóðir högnuðust um 27 milljarða þegar þeir seldu fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar hlutabréf í Actavis árið 2007, eftir að fyrirtækið var farið að selja morfínlyf í stórum stíl.
Þrautir10 af öllu tagi
753. spurningaþraut: Gabrielle Bonheur? Hver var Gabrielle Bonheur?
Fyrri aukaspurning: Hvaðan má ætla að konan á myndinni sé ættuð? * Aðalspurningar: 1. Hver skrifaði bækur sem vinsælar voru á sínum tíma um Dodda, Eyrnastóran vin hans og fleiri? 2. Hver er leikhússtjóri Borgarleikhússins? 3. Í hvaða landi er borgin Aleppo? 4. Ryð myndast þegar járn gengur í samband við ... hvað efni? 5. „Við áttum kaggann, þúfur og...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir