Meðlimur í kjörstjórn kærir vegna „gruns um kosningasvik“ í Suðvesturkjördæmi
Geir Guðmundsson, meðlimur í kjörstjórn Kópavogs, hefur lagt fram kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna framkvæmd kosninga í Suðvesturkjördæmi. Hann vill að lögregla rannsaki kjörgögn áður en þeim er eytt, vegna fullyrðinga umboðsmanns Sósíalistaflokksins um mismunandi stærð kjörseðla.
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
2
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
5
Fréttir
1
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
6
Rannsókn
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
7
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. júlí.
Umboðsmaður SósíalistaflokksinsBaldvin Björgvinsson, umboðsmaður Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, taldi sig sjá mismunandi stærðir á utankjörfundarseðlum. Geir Guðmundsson, meðlimur í kjörstjórn, hefur kært framkvæmd kosninganna til lögreglu á grundvelli frásagnar Baldvins.
Geir Guðmundsson, meðlimur í kjörstjórn í Kópavogi, hefur lagt fram kæru til lögreglunnar vegna „gruns um kosningasvik í Alþingiskosningunum 2021“. Í kærunni er nánar útlistað „hvað gerðist og hvenær“ og þar segir að við talningu atkvæða í Suðvesturkjördæmi í íþróttahúsinu í Kaplakrika „telur umboðsmaður J-lista, Baldvin Björgvinsson, sig hafa séð tvær stærðir af utankjörfundaratkvæðaseðlum í talningarbunkum við talningu“.
„Ef það er rétt vaknar grunur um kosningasvik,“ segir Geir í kærunni. Nú þegar hefur landskjörstjórn sent fyrirspurn vegna þessa til dómsmálaráðuneytisins og niðurstaða ráðuneytisins var að sú að formaður yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi hafi fullyrt ekki var önnur tegund af utankjörfundarseðlum í notkun í kjördæminu en sú sem ráðuneytið útvegaði.
Geir segir fullyrðingu formannsins ekki vera nóg til að útiloka þann möguleika að önnur stærð af utankjörfundaratkvæðum hafi verið notuð í kosningunni og segir í kærunni að eina leiðin til að staðfesta slíkt sé að „lögregla skoði alla þá 15.148 utankjörfundaratkvæðaseðla sem greiddir voru í SV kjördæmi og athugi hvort þar á meðal finnist utankjörfundaratkvæðaseðlar sem samrýmast ekki þeirri stærð og gerð sem dómsmálaráðuneytið útvegaði fyrir Alþingiskosningar. Ef þar finnast öðruvísi utankjörfundaratkvæðaseðlar, þarf lögreglan að rannsaka ástæðu þess og möguleg kosningasvik.“
Áður hafði Geir og annar meðlimur kjörstjórnar Kópavogs gefið frá sér munnlega greinargerð um annmarka sem þeir fundu í meðhöndlun atkvæða í Kópavogi til kjörstjórnar Kópavogs. Ekkert varð úr þeirri kvörtun Geirs og málið ekki sent áfram til yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis eða landskjörstjórnar.
Sendi erindi á landskjörstjórn
Fyrst hafði Baldvin samband við landskjörstjórn vegna málsins þann 29. september til að fá staðfest hversu stórir utankjörfundaratkvæðaseðlar ættu að vera. Þegar hann hafði fengið svar við þeirri fyrirspurn ákvað hann að senda frá sér ábendingu.
Baldvin sendi ábendingu á landskjörstjórn þann 4. október undir yfirskriftinni: „Formleg ábending um alvarlegan ágalla á talningu í Suðvesturkjördæmi.“ Þar bað hann Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur, ritara landskjörstjórnar, að koma þeim upplýsingum sem hann sendi til „réttra aðila, meðal annars til Undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar.“
Upplýsingarnar voru eftirfarandi:
„Baldvin Björgvinsson umboðsmaður J lista Sósíalistaflokks Íslands varð þess áskynja að við talningu atkvæða í Suðvesturkjördæmi voru taldar þrjár stærðir af kjörseðlum.
1. Venjulegur kjörseðill sem notaður var á kjördag þann 25. September.
2. Kjörseðill sem samræmist málum þeim er Landskjörstjórn vísar til að sé rétt stærð.
3. Kjörseðill sem er um það bil helmingi minni en sá er kjörstjórn vísar til að sé rétt stærð.“
„Orð á móti orði“
Þá segir einnig í kærunni að þann 22. október hafi lagaskrifstofa Alþingis sent fyrirspurn til dómsmálaráðuneytisins um stærð atkvæðaseðla sem notaðir voru í utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna ábendingu Baldvins og þann 25. október hafi borist svar frá ráðuneytinu.
Í svari ráðuneytisins, sem undirritað var af Bryndísi Helgadóttur og Hjördísi Stefánsdóttur fyrir hönd dómsmálaráðherra, segir að vegna fyrirspurnarinnar hafði ráðuneytið samband við Huginn Frey Þorsteinsson, formann yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, og samkvæmt upplýsingum frá honum „komu ekki fram við talningu önnur stærð af utankjörfundarseðlum en þeirri sem ráðuneytið lætur í té“.
Í kærunni sem send var til lögreglu var farið yfir þennan þátt málsins. „Þarna stendur orð á móti orði. Nauðsynlegt er að fá fullnægjandi úrskurð um hvor aðilinn hafi rétt fyrir sér, umboðsmaður J-lista í SV eða formaður yfirkjörstjórnar i SV. Eina leiðin er að lögreglan skoði alla þá 15.148 utankjörfundaratkvæðaseðla sem greiddir voru í SV kjördæmi og athugi hvort þar á meðal finnist utankjörfundaratkvæðaseðlar sem samrýmast ekki þeirri stærð og gerð sem dómsmálaráðuneytið útvegaði fyrir Alþingiskosningarnar. Ef þar finnast öðruvísi utankjörfundaratkvæðaseðlar, þarf lögreglan að rannsaka ástæðu þess og möguleg kosningasvik.“
Samkvæmt 104. grein laga um kosningar er kjörseðlum eytt eftir að Alþingi hefur úrskurðað um gildi kosninganna og búið er að rannsaka kærur sem Alþingi hafa borist. Það er því ljóst að ef Alþingi berst ekki þessi kæra, til að mynda ef lögreglan lætur málið niður falla eða hún berst of seint, verður kjörseðlum eytt og ekki hægt að rannsaka efni kærunnar.
Kæran eðlilegt framhald
Baldvin Björgvinsson, umboðsmaður Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við Stundina að honum þyki umrædd kæra vera „eðlilegt framhald“ í ljósi þess hvernig dómsmálaráðuneytið svaraði ábendingu hans. „Mér þykir bara fullkomlega eðlilegt að þetta verði skoðað, að atkvæðaseðlarnir verði skoðaðir.“
„Ég veit hvað ég sá,“ segir Baldvin varðandi þau svör formanns yfirkjörstjórnar sem birtust í svari dómsmálaráðuneytisins að við talningu hafi ekki komið fram önnur stærð af utankjörfundarseðlum en ráðuneytið lét í té. Hann segist hafa tekið eftir misræminu þegar farið var yfir vafaatkvæði í lok talningar. Þá hafi hann að eigin sögn staðið um meter frá borðinu þar sem atkvæðin lágu.
Þá segir hann enn fremur að umboðsmönnum kjördæmisins hafi verið gert það „ómögulegt að sannreyna nokkurn skapaðann hlut í talningunni. Við erum bara uppi í stúku“.
„Við fengum ekki að koma nálægt neinu eftirliti á talningarstað. Okkur er vísað út úr talningunni og upp í stúku af yfirkjörstjórn og við vorum þarna eins og hverjir aðrir almennir borgarar.“
Fylgst með framkvæmd kosninga síðan 2009
Baldvin segir að hann hafi sem umboðsmaður fylgst með framkvæmd kosninga síðan 2009. „Ég hef fylgst með framkvæmd kosninga síðan eftir hrun, fylgst með öllu frá a til ö og ég veit hvað er mikið að framkvæmdinni. Ég hef sjálfur skilað inn mörgum kvörtunum, kærum, ábendingum og athugasemdum. Ekkert af þeim hefur verið tekið til greina með nokkrum hætti eða brugðist við með nokkrum hætti. Þetta lendir allt undir stól og í skúffu.“
Fleiri kærur vegna kosninganna
Fyrr í dag var greint frá því að Jón Þór Ólason, fyrrverandi þingmaður Pírata, sem ekki var í framboði í alþingiskosningunum, hefði kært Inga Tryggvason, formann kjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi, til lögreglu vegna brota við framkvæmd kosninganna. Ingi var, líkt og komið hefur fram, einn með óinnsigluðum kjörkössum á Hótel Borgarnesi daginn eftir kjördag, áður en atkvæði voru endurtalin.
Áður hafa fleiri kært kosninguna, meðal annars Þorvaldur Gylfason hagfræðingur.
Loks hefur Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi, sem náði ekki inn á þing, greint frá því að hann muni vísa máli vegna kosninganna alla leið til Mannréttindadómstóls Evrópu ef þess gerist þörf.
Á morgun kemur Alþingi saman eftir að hlé var gert frá fyrsta þingdegi í gær. Þá verður kosið um tillögur kjörbréfanefndar. Meirihluti virðist vera fyrir því að samþykkja að síðari talningin í Norðvesturkjördæmi verði tekin gild.
Minnihluti virðist vera fyrir því að hafa svokallaða uppkosningu, sem myndi þýða að kosið yrði aftur í Norðvesturkjördæmi. Það hefði þó í för með sér að uppbótarþingsæti myndu að líkindum breytast og nýir þingmenn koma inn á kostnað þeirra sem nú hafa tekið sæti. Píratar hafa hins vegar farið fram á að kosið verði aftur á öllu landinu.
Kjósa verður aftur á öllu landinu, annas verur upplausn í landinu og verðandi ríkisstjórn mun ekki fá vinnufrið ef fólk hattir ekki að vara meðvirkt svindlurunum(ef satt reinist að svindlað hafi vaeið vitrum við hvar það faeðist )Eða þanneigin
Ég ráðlegg Kötu Bjarna og Sigga að skifta bara um Þjóð, þessi skríll er ekki á vetur setjandi,fá bara almenilegt fólk eins og þau eiga skilið.
0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið
1
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
2
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
5
Fréttir
1
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
6
Rannsókn
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
7
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Mest deilt
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
5
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
6
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
7
Aðsent
1
Bjarni Thor Kristinsson
Um Íslensku óperuna
„Staðreyndir þessa máls eru þær að stjórn óperunnar og óperustjóri hafa fengið flesta íslenska söngvara upp á móti sér, þau hafa gerst sek um að brjóta kjarasamninga og þau hafa bara ekki verið að setja upp óperur undanfarið,“ skrifar Bjarni Thor Kristinsson, óperusöngvari, í pistli um málefni Íslensku óperunnar.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Eigin Konur#93
„Það bara hrundi allt“
Kristín Sóley Kristinsdóttir, mamma Lilju Bjarklind sem sagði sögu sína í Eigin konum fyrir nokkrum vikum, stígur nú fram í þættinum og talar um ofbeldið sem dóttir hennar varð fyrir og afleiðingar þess. Hún segir að allt hafi hrunið þegar Lilja, þá tólf ára, sagði henni frá því að maður sem stóð til að myndi flytja inn til fjölskyldunnar, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Kristín Sóley segir mikilvægt að öll fjölskyldan fái viðunandi aðstoð eftir svona áföll því fjölskyldur skemmist þegar börn eru beitt ofbeldi. Hún segir að samfélagið hafi brugðist Lilju og allri fjölskyldunni.
5
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
GreiningLaxeldi
Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Rannsókn
8
Hvað kom fyrir Kidda?
Hálfri öld eftir að tilkynnt var um bílslys í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er lögreglan loks að rannsaka hvað átti sér stað. Lík Kristins Hauks Jóhannessonar, sem lést í slysinu, var grafið upp og bein hans rannsökuð. Sonur og hálfbróðir Kristins urðu til þess yfirvöld skoða loksins, margsaga vitni og myndir af vettvangi sem urðu til þess að málið var tekið upp að nýju.
2
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
3
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
4
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
5
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
6
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
7
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
1
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
Rannsókn
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
MannlýsingSpurningaþrautin
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Fyrri aukaspurning: Afmælisbarn dagsins. Hvað heitir stúlkan á myndinni hér ofan, en hún fæddist 1. júlí 1961. * 1. Fyrsti júlí er í dag, við höfum spurningarnar um þá staðreynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kenndur? 2. Tveir konungar Danmerkur (og þar með Íslands) fæddust 1. júlí — annar 1481 en hinn 1534. Báðir báru...
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
ÞrautirSpurningaþrautin
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Fyrri aukaspurning: Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta? * Aðalspurningar: 1. Hvað er stærst Norðurlandanna? 2. En þá næst stærst? 3. Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af...
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
ÞrautirSpurningaþrautin
794. spurningaþraut: Bófar, þingmenn, lögfræðingar, hljómsveit eða eyjar?
Fyrri aukaspurning: Ég ætla ekkert að fara í felur með hvað það góða fólk heitir sem sjá má á samsettu myndinni hér að ofan. Þau heita: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Magnea Gná Jóhannsdóttir. Spurningin er hins vegar: Við hvað starfa þau nú upp á síðkastið? — og hér þarf svarið að vera þokkalega nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. ...
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
kt. 220643-7199
Kjósum því áframhaldandi kosningasvindl og FLokkinn.
ÖSE getur svo hoppað upp í svartnættið á sér.
Spillingin er góð fyrir okkur....XD.