Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lýsir alvarlegum afleiðingum þess að hafa verið áreitt af lækni á Landspítalanum

Kona sem til­kynnti Björn Loga Þór­ar­ins­son, sér­fræðilækni á Land­spít­al­an­um, form­lega í fe­brú­ar vegna áreitni sem stað­ið hef­ur yf­ir frá því hún var lækna­nemi, seg­ir spít­al­annn hafa brugð­ist sér. Björn var ekki send­ur í leyfi á með­an mál­ið var til með­ferð­ar inn­an spít­al­ans og hon­um var ekki veitt áminn­ing né vik­ið úr starfi eft­ir að spít­al­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu að hann hefði kyn­ferð­is­lega áreitt hana. „Það kom fyr­ir að það leið yf­ir mig í vinn­unni og ég grét mik­ið á kvöld­in yf­ir því að þurfa fara í vinn­una dag­inn eft­ir,“ seg­ir hún.

Lýsir alvarlegum afleiðingum þess að hafa verið áreitt af lækni á Landspítalanum
Landspítali Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd: Heiða Helgadóttir

Landspítalinn komst að þeirri niðurstöðu eftir rannsókn innanhúss að læknir hefði kynferðislega áreitt konu sem hér greinir frá reynslu sinni. Áður hafði sami læknir, Björn Logi Þórarinsson sérfræðilæknir, fengið tiltal og verið vísað til ráðgjafa vegna óviðeigandi framkomu í garð kvenkyns starfsmanns á spítalanum. Þrátt fyrir það hafði málið enga eftirmála fyrir hann á þeim tíma, þótt hann hafi nú verið settur í leyfi vegna ásakana nokkurra kvenna um kynferðislega áreitni í þeirra garð. 

Í samtali við Stundina lýsir konan grófri kynferðislegri áreitni frá því að hún hóf störf á Landspítalanum sem læknanemi: „Ég veit nákvæmlega hvaða herbergi í Fossvogi ég myndi nota til að ríða þér,“ er á meðal ummæla sem hún hefur eftir lækninum og voru til umfjöllunar við rannsókn málsins innan spítalans. Konan lýsir jafnframt upplifun hennar var af áreitninni sem hún varð fyrir, en hún segir að spítalinn hafa brugðist sér og staðið með gerandanum.

Konan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Alla Gylfa skrifaði
    Þetta er óþolandi að geta ekki lesið greinar á vefmiðli sem maður borgar áskrift af, nenni þessu ekki,er að pæla að segja þessu upp!
    0
  • Magnús Traustason skrifaði
    Þó ég sé innskráður get ég ekki lesið þessa grein.
    0
  • Laufey Jóhannesdóttir skrifaði
    sko. það þarf að x-út síðuna sem kemur alltaf upp og biður mann að gerast áskrifandi þá kemst maður áfram inn í greinarnar. Þetta er villandi og truflandi en ekkert mál þannig séð.
    0
  • Ég taldi mig áskrifanda, eða öllu heldur styrktaraðila þar sem ég borgaði reglulega en gat aldri lesið neitt. Svo ákvað ég að laga allt ferlið, afraksturinn ein grein og svo ekki meir. Ég er lífeyrisþegi sé ekki fram á að hafa efni á svona æfingum!
    0
  • Ragnar Blöndal skrifaði
    Ég er í sömu stöðu. Get ekki lesið af vefnum þó ég sé áskrifandi.
    0
  • Steinar Tómasson skrifaði
    Segi það sama og sumir hér. Get ekki lesið skrifin þó ég sé áskrifandi.
    0
  • Þórunn Blöndal skrifaði
    Get ekki lesið greinina þó að ég sé áskrifandi
    0
  • Kristín Og Andrés skrifaði
    Já er það ekki? Allavega vonaði ég það.
    0
  • Dröfn Eyjólfsdóttir skrifaði
    Ég tel mig vera áskrifanda en get aldrei lesið neitt
    0
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Þessi maður virðist algjörlega óhæfur til að vinna á vinnustað þar sem fleiri en hann sjálfur eru að störfum. Svo eru viðbrögð stjórnenda Landsspítalans stórlega ámælisverð því þeir tóku ekki á athæfi mannsins.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu