Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Uppskrift að stórkostlegu mómenti

„Þetta er svo mögn­uð há­tíð, stofn­uð af lista­mönn­um, rek­in af lista­mönn­um,” seg­ir Helga Björg Kjer­úlf fram­kvæmd­ar­stýra Sequ­ences X. „Það er svo mik­il gróska í mynd­list á ís­landi og alltaf sam­vinna,” seg­ir hún enn­frem­ur um há­tíð­ina sem fram fer 15. októ­ber - 24. októ­ber.

Uppskrift að stórkostlegu mómenti

Sequences real time art festival er listahátíð sem hefur sannarlega fest sig í sessi og fangað athygli listunnenda útí heimi og heima. Hátíðin hófst árið 2006 og var haldið ár hvert í þrjú ár, en varð að tvíæringi árið 2009. Semsagt, haldið annað hvert ár síðan. Tíunda Sequences hátíðin gengur í garð um helgina, og þvílík veisla, þvílíkt listafólk og þvílík dagskrá. Hillbilly ræddi við Helgu Björg Kjerúlf, framkvæmdarstýru hátíðarinnar um viðburðina sem í boði verða þetta árið. Upplýsingar um alla listamennina, viðburði og þétta dagskrá má finna á sequences.is

Kominn tími til

Kominn tími til er yfirskrift hátíðarinnar í ár, en afhverju er tími til kominn?. „Yfirskriftin vísar í mómentið. Hvernig hugmyndir kvikna innan ákveðins samfélags og hefur áhrif á breytingar. Með tímanum hvernig hlutir þróast. Tíminn breytist og mennirnir með, en samt í einhverskonar spíral. Með hugmyndum getum við hreyft við tímanum,“ segir Helga Björg.

Sköpunarsaga persónu

Heiðurslistamaður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár