Uppskrift að stórkostlegu mómenti

„Þetta er svo mögn­uð há­tíð, stofn­uð af lista­mönn­um, rek­in af lista­mönn­um,” seg­ir Helga Björg Kjer­úlf fram­kvæmd­ar­stýra Sequ­ences X. „Það er svo mik­il gróska í mynd­list á ís­landi og alltaf sam­vinna,” seg­ir hún enn­frem­ur um há­tíð­ina sem fram fer 15. októ­ber - 24. októ­ber.

Uppskrift að stórkostlegu mómenti

Sequences real time art festival er listahátíð sem hefur sannarlega fest sig í sessi og fangað athygli listunnenda útí heimi og heima. Hátíðin hófst árið 2006 og var haldið ár hvert í þrjú ár, en varð að tvíæringi árið 2009. Semsagt, haldið annað hvert ár síðan. Tíunda Sequences hátíðin gengur í garð um helgina, og þvílík veisla, þvílíkt listafólk og þvílík dagskrá. Hillbilly ræddi við Helgu Björg Kjerúlf, framkvæmdarstýru hátíðarinnar um viðburðina sem í boði verða þetta árið. Upplýsingar um alla listamennina, viðburði og þétta dagskrá má finna á sequences.is

Kominn tími til

Kominn tími til er yfirskrift hátíðarinnar í ár, en afhverju er tími til kominn?. „Yfirskriftin vísar í mómentið. Hvernig hugmyndir kvikna innan ákveðins samfélags og hefur áhrif á breytingar. Með tímanum hvernig hlutir þróast. Tíminn breytist og mennirnir með, en samt í einhverskonar spíral. Með hugmyndum getum við hreyft við tímanum,“ segir Helga Björg.

Sköpunarsaga persónu

Heiðurslistamaður …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

545. spurningaþraut: Hver lék fyrir Fukunaga?
Þrautir10 af öllu tagi

545. spurn­inga­þraut: Hver lék fyr­ir Fuk­unaga?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða leik­sýn­ingu frá 1982 er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var kon­ung­ur Ís­lands þeg­ar Ís­lend­ing­ar gerð­ust lýð­veldi 1944? Núm­er verð­ur að vera rétt. 2.  Hvaða starfi gegndi hinn svo­nefndi Caligula? 3.  Hver varð for­seti Rúss­lands á eft­ir Vla­dimir Pút­in? 4.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Ingi­björg Ólöf Isak­sen á þingi? 5.  HÚN: „Þeir segja að heima...
Það sem útgerðirnar eiga og þeir sem eiga þær
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Það sem út­gerð­irn­ar eiga og þeir sem eiga þær

Ís­lensk­ar út­gerð­ir eiga eign­ar­hluti í hundruð­um fyr­ir­tækja sem starfa í óskyld­um at­vinnu­grein­um. Stærstu út­gerð­ar­fé­lög­in tengj­ast svo marg­ar hverj­ar inn­byrð­is og blokk­ir hafa mynd­ast á með­al þeirra. Ör­fá­ir ein­stak­ling­ar fara með yf­ir­ráð yf­ir 30 pró­senta kvót­ans.
Óskaði eftir að koma í skýrslutöku hjá lögreglu: „Ég er fullkomlega saklaus“
Fréttir

Ósk­aði eft­ir að koma í skýrslu­töku hjá lög­reglu: „Ég er full­kom­lega sak­laus“

Eggert Gunn­þór Jóns­son, knatt­spyrnu­mað­ur hjá FH, var kærð­ur ásamt Aroni Ein­ari Gunn­ars­syni lands­liðs­fyr­ir­liða. Hann hafði sam­band við lög­reglu á dög­un­um.
Varúlfar, karlakór og Björk með afrískum blæ
Fréttir

Var­úlf­ar, karla­kór og Björk með afr­ísk­um blæ

Stund­ar­skrá dag­ana 22.októ­ber til 11.nóv­em­ber
Félag Helga greiddi 300 milljónir fyrir DV
FréttirEignarhald DV

Fé­lag Helga greiddi 300 millj­ón­ir fyr­ir DV

Fé­lag­ið Frjáls fjöl­miðl­un, sem fjár­magn­að var fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, seldi DV á 300 millj­ón­ir króna. Kaup­andi var fé­lag Helga Magnús­son­ar fjár­fest­is. Frjáls fjöl­miðl­un veitti 150 millj­óna króna lán sama ár og við­skipt­in áttu sér stað.
Formaður stjórnar í samskiptum við lögmanninn
Fréttir

Formað­ur stjórn­ar í sam­skipt­um við lög­mann­inn

Kæra var lögð fram á hend­ur leik­manni FH, Eggerti Gunn­þóri Jóns­syni, ásamt lands­liðs­fyr­ir­lið­an­um. Aron Ein­ar Gunn­ars­son komst ekki í lands­liðs­hóp­inn vegna máls­ins. Form­að­ur að­al­stjórn­ar FH, Við­ar Hall­dórs­son, seg­ist hafa haft vitn­eskju um ásak­an­irn­ar í sum­ar en ekki sé ástæða til að bregð­ast við á með­an leik­menn­irn­ir hafi ekki ver­ið kall­að­ir í skýrslu­töku og fé­lag­inu ekki borist til­kynn­ing frá lög­regl­unni.
Icelandair í Pandóruskjölunum: „Þetta var bara allt eðlilegt“
FréttirPandóruskjölin

Icelanda­ir í Pan­dóru­skjöl­un­um: „Þetta var bara allt eðli­legt“

Fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Icelanda­ir, Hall­dór Vil­hjálms­son, seg­ir ekk­ert at­huga­vert við að Icelanda­ir hafi not­ast við fyr­ir­tæki í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að kaupa Boeing-þot­ur á sín­um tím­um. Upp­lýs­ing­arn­ar koma fram í Pan­dóru­skjöl­un­um svo­köll­uðu.
544. spurningaþraut: Hver er þarna að leika Bubba Morthens?
Þrautir10 af öllu tagi

544. spurn­inga­þraut: Hver er þarna að leika Bubba Mort­hens?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leik­ar­inn sem hér að of­an syng­ur hlut­verk Bubba Mort­hens í söng­leikn­um um ævi hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hve mörg eru líf Bubba Mort­hens ann­ars tal­in vera í söng­leikn­um þeim? 2.  Fyr­ir um það bil hve mörg­um millj­ón­um ára átti sér stað hin fræga fjölda­út­rým­ing risa­eðl­anna? Var það fyr­ir 266 millj­ón­um ára, 216 millj­ón­um ára, 166 millj­ón­um...
Lífeyrissjóðirnir ætla sjálfir að reka Jóakim
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir ætla sjálf­ir að reka Jóakim

Reikni­stofa líf­eyr­is­sjóð­anna ætl­ar að taka yf­ir rekst­ur tölvu­kerf­is­ins Jóakims sem var í rekstri og um­sjá hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Init. Eig­end­ur þess höfðu greitt sér 600 millj­ón­ir í arð út úr syst­ur­fé­lagi Init sem rukk­aði fyr­ir­tæk­ið um ýmsa þjón­ustu.
Já, norrænir menn voru í Ameríku — en ef þeir hefðu nú aldrei farið?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Já, nor­ræn­ir menn voru í Am­er­íku — en ef þeir hefðu nú aldrei far­ið?

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur iðu­lega velt fyr­ir sér hvernig það hefði end­að ef nor­ræn­ir „vík­ing­ar“ hefðu eki snú­ið frá Am­er­íku
543. spurningaþraut: Hvaða himinhnött má hér sjá?
Þrautir10 af öllu tagi

543. spurn­inga­þraut: Hvaða him­in­hnött má hér sjá?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá höff­legi herra á efri mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ir eru aukastaf­irn­ir í hinu stærð­fræði­lega hlut­falli pí eða π? 2.  Hver er ann­ar aukastaf­ur­inn — sem sagt 3,1 og hvaða tölustaf­ur er svo næst­ur? 3.  Á hvaða firði er Hrís­ey? 4.  Hvað hét karl sá sem stóð fyr­ir Njáls­brennu? 5.  Hvaða bær var þá brennd­ur?...
Óvænt uppgötvun setur forsöguna í uppnám: Er uppruni mannsins þá ekki í Afríku?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Óvænt upp­götv­un set­ur for­sög­una í upp­nám: Er upp­runi manns­ins þá ekki í Afr­íku?

Dýr­in gekk ró­lega eft­ir mjúk­um sand­in­um. Þarna í fjöru­borð­inu var sand­ur­inn svo rak­ur og gljúp­ur að fæt­ur dýrs­ins sukku nið­ur í hann og mynd­uðu all­djúp fót­spor. Dýr­ið hélt svo áfram ferð sinni og náði fljót­lega upp á grýtt­ari strönd þar sem eng­in frek­ari fót­spor mynd­uð­ust. Dýr­ið fór ferða sinna, hvaða er­ind­um sem það kann að hafa ver­ið að sinna. Eft­ir...