Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

FME sektaði Kviku vegna hagsmunaárekstra Ármanns sem fram koma í Pandóruskjölunum

Ár­mann Þor­valds­son, að­stoð­ar­for­stjóri Kviku, átti að minnsta kosti tvö fé­lög í skatta­skjól­um sem koma fram í Pan­dóru­skjöl­un­um. Gögn­in sýna einnig við­skipti bresks fé­lags sem hann stofn­aði sem Fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur sekt­að Kviku fyr­ir að stunda við­skipti við. Kvika stað­fest­ir að sekt­in hafi ver­ið út af hags­muna­árekstr­um tengd­um Ár­manni og breska fé­lag­inu.

FME sektaði Kviku vegna hagsmunaárekstra Ármanns sem fram koma í Pandóruskjölunum

Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri Kviku banka, átti að minnsta kosti tvö aflandsfélög í skattaskjólum. Annað var á Tortólu og heitir Addis Partners S.A. og átti Ármann það einn á meðan hitt heitir Waltina Assets og er í Panama. Fleiri hluthafar voru að Panamafélaginu. Ármann stofnaði fyrrnefnda félagið á Tortólu árið 2012 en eignaðist hitt félagið árið 2015.  Þetta kemur fram í Pandóruskjölunum svokölluðu. 

Ármann, sem er þekktastur fyrir að vera fyrrverandi forstjóri Kaupþing Singer og Friedlander í London á árunum fyrir hrun, segir í svörum við spurningum Stundarinnar að hann hafi stofnað bæði félögin „um og eftir 2010“. Hann segist ekki hafa átt neina hluti í félögunum þegar hann hóf störf hjá Kviku: „Þessi félög sem þú nefnir voru stofnuð um og eftir 2010 þegar ég var búsettur í Bretlandi og vann einkum í ráðgjafarverkefnum og eigin fjárfestingum. Af þessum félögum hef ég greitt alla skatta og gjöld sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Pandóruskjölin

Aflandshýsing í aflandsfélagi hýsir klám og nýnasistaáróður á Íslandi
AfhjúpunPandóruskjölin

Af­l­ands­hýs­ing í af­l­ands­fé­lagi hýs­ir klám og nýnas­ista­áróð­ur á Ís­landi

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Taílandi er pott­ur­inn og pann­an í rekstri um­deilds vef­hýs­ing­ar­fyr­ir­tæk­is sem ger­ir út á tján­ing­ar­frels­isákvæði ís­lenskra laga. Klám, nýnas­ista­áróð­ur og nafn­laust níð er hýst á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins. „Ég hef ekk­ert að fela,“ seg­ir mað­ur­inn, sem er einn þeirra sem af­hjúp­að­ir eru í Pan­dóru­skjöl­un­um.
Jón segir að verið sé að færa eignarhaldsfélag fjölskyldunnar frá Tortóla til Hong Kong
FréttirPandóruskjölin

Jón seg­ir að ver­ið sé að færa eign­ar­halds­fé­lag fjöl­skyld­unn­ar frá Tor­tóla til Hong Kong

Jón Ólafs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi vatns­verk­smiðj­unn­ar Icelandic Glacial í Ölfusi, seg­ir að brátt muni hann og fjöl­skylda ekki eiga fé­lag á Tor­tóla. Hann seg­ir að hann hafi hætt að nota Tor­tóla­fé­lög eft­ir að hann lenti í skatta­máli við ís­lenska skatt­inn sem var vís­að frá á end­an­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu