Aron Einar vill ræða við lögreglu og gagnrýnir útilokunarmenningu
Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu karla sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hann var ekki valinn í landsliðshópinn af „utanaðkomandi ástæðum“. Hann fer fram á að fara í skýrslutöku hjá lögreglu vegna kvölds fyrir ellefu árum.
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
2
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
3
Fréttir
3
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
4
Fréttir
Leigjendur „þurfa að læra að sætta sig við þann húsakost sem þeir hafa efni á“
Aðeins þrír af um tuttugu leigusölum sem Stundin ræddi við vildu tjá sig um stöðuna á leigumarkaði. Einn segir Íslendinga lélega leigjendur sem þurfi að læra að sætta sig við húsakost sem þeir hafi efni á. Annar segist skilja að leigjendur séu margir í vondri stöðu en ekki allir leigusalar séu „hinir vondu landlords“. Sá þriðji segist stilla leiguverði í hóf enda sé eignarhlutur hans í íbúðinni stöðugt að vaxa.
5
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
6
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 27. maí.
Aron Einar GunnarssonVill ræða við lögregluna um kvöld eitt fyrir ellefu árum.Mynd: afp
„Það sem nú viðgengst er slaufunarmenning eða útilokunarmenning og hana ætti ekki að líða,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu karla, um ákvörðun landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar, um að velja hann ekki í landsliðshópinn vegna „utanaðkomandi aðstæðna“.
Aron segist í yfirlýsingu ekki hafa fengið að skýra mál sitt vegna ásakana dómstóls götunnar. Hann segist ekki ætla að vera meðvirkur dómstóli götunnar.
Segist ekki hafa fengið tækifæri til að ræða málið
„Á samfélagsmiðlum hefur verið til umræðu atburður sem sagt er að hafi átt sér stað í Kaupmannahöfn 2010. Ég hef ekki fengið tækifæri til að ræða málið formlega við KSÍ, eða verið gefinn kostur á standa á rétti mínum gagnvart ávirðingunum, og því sárnar mér þessi fyrirvaralausa ákvörðun um að verða settur út úr liðinu. Í ofanálag hefur lögregla aldrei haft samband við mig vegna nokkurs máls. Ég hef engar tilkynningar fengið um að ég hafi á einhverjum tímapunkti verið undir grun og aldrei verið boðaður í yfirheyrslu,“ segir Aron Einar, sem vill nú vera boðaður til skýrslutöku hjá lögreglu.
„Vegna þessa alls hef því ákveðið að óska eftir því við lögregluyfirvöld að fá að gefa skýrslu um þetta kvöld fyrir ellefu árum.“
Aron Einar segist vilja opna umræðuna og kveðst ekki hafa farið fram á neinn trúnað.
„Fyrir mig, og fjölskyldu mína og vini sem þekkja til mín, er mjög sárt að KSÍ, sem ég hef í 97 landsleikjum gefið alla mína krafta skuli setja mig til hliðar vegna krafna sem byggjast á óljósum orðrómi um landsliðsmenn. Þetta er óverjandi staða.“
Landsliðsþjálfarinn segir ákvörðunina sína
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í dag að hann hefði ákveðið að velja hann ekki í hópinn. „Eins og ég sagði áðan var það mín ákvörðun að velja hann ekki,“ sagði Arnar Þór. „Hvað framtíðin ber í skauti sér get ég ekkert spáð fyrir um.“
Hann vildi ekki skýra nánar ástæðu þess að Aron var ekki valinn, en sagði hana tekna í samráði við Aron Einar. „Ég ætla ekki að fara nánar út í það. Ég bið ykkur um að virða það. Þetta er landsliðsfyrirliðinn okkar. Við erum að vinna okkur saman gegnum þessar utankomandi aðstæður. Þegar tíminn er réttur munum við koma til baka og útskýra það.“
Landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson er sem stendur í farbanni í Bretlandi vegna rannsóknar á meintu broti gegn ólögráða stúlku. Hann er ekki heldur í landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í október.
Kona sagði sögu sína á instagram
Það sem Aron Einar vísar til með „kvöldi fyrir ellefu árum“ virðist vera umræða á samfélagsmiðlum, sem hófst á því að ung kona sagði frá því að tveir menn hefðu brotið alvarlega gegn henni árið 2010. Konan sagði sögu sína í maí síðastliðnum. „Ég ætlaði að kæra, fékk lögfræðing, fór í skýrslutöku hjá lögreglu en hvar sem ég kom var mér sagt að þetta væri erfitt mál, annað land og þeir tveir gegn mér. Ítrekað var ég spurð hvort ég vildi leggja þetta á mig. Eftir margra mánaða bið ákvað ég svo að leggja málið niður, var ekki nógu sterk, gat ekki lagt meira á mig andlega. Þessir menn voru þekktir, annar þeirra þjóðþekktur í dag.“ Þá sagði hún að hún mætti ekki nafngreina mennina. „Ég má segja frá, ég má bara ekki nafngreina. Mig langar ekki að burðast með þetta ein í hjartanu, mig langar ekki að hugsa í hvert skipti sem ég fer á meðal fólks: „Ætli þau viti þetta, ætli þau trúi mér.“ Því það er ógeðslega íþyngjandi og heftandi félagslega. Ég er alltaf á varðbergi.
Yfirlýsing Arons Einars í heild
Settur saklaus til hliðar í nýrri útilokunarmenningu KSÍ
„Eins og kom fram í fréttum í dag var ég ekki í hópi leikmanna sem Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska landsliðsins, valdi fyrir komandi landsleiki. Sú ákvörðun kemur í kjölfar þess að ég lýsti því yfir gagnvart KSÍ að ég gæfi kost á mér, væri í góðu formi og búinn að jafna mig að fullu af nýlegum veikindum. Að auki lýsti ég því yfir að ég hefði ekkert gert af mér og var þá að vísa í nýlega umræðu um meintan ofbeldiskúltúr innan KSÍ.
Á blaðamannafundi var hins vegar spurningum um ástæður valsins lítið svarað. Ég get aðeins dregið þá ályktun að komandi sjálfkjörin stjórn KSÍ hafi umboðslaus beitt sér fyrir því að mér yrði slaufað eins og fram hefur komið í fréttum á DV.is. Árangur landsliðsins hefur ekki verið þannig að skynsamlegt sé að setja reyndustu mennina til hliðar og því er það ekki ástæðan. Ég hef heldur ekki beðið Arnar Þór um trúnað um þær ástæður að hann velji mig ekki.
Fyrir mig, og fjölskyldu mína og vini sem þekkja til mín, er mjög sárt að KSÍ, sem ég hef í 97 landsleikjum gefið alla mína krafta skuli setja mig til hliðar vegna krafna sem byggjast á óljósum orðrómi um landsliðsmenn. Þetta er óverjandi staða.
„Því sárnar mér þessi fyrirvaralausa ákvörðun um að verða settur út úr liðinu“
Á samfélagsmiðlum hefur verið til umræðu atburður sem sagt er að hafi átt sér stað í Kaupmannahöfn 2010. Ég hef ekki fengið tækifæri til að ræða málið formlega við KSÍ, eða verið gefinn kostur á standa á rétti mínum gagnvart ávirðingunum, og því sárnar mér þessi fyrirvaralausa ákvörðun um að verða settur út úr liðinu. Í ofanálag hefur lögregla aldrei haft samband við mig vegna nokkurs máls. Ég hef engar tilkynningar fengið um að ég hafi á einhverjum tímapunkti verið undir grun og aldrei verið boðaður í yfirheyrslu.
Sem fyrirliði hef ég fyrir löngu lært að axla ábyrgð og það sem nú viðgengst er slaufunarmenning eða útilokunarmenning og hana ætti ekki að líða. Um leið og ég hafna öllu ofbeldi þá lýsi ég því yfir að ég hef aldrei gerst brotlegur gagnvart neinum eða neinni. Ég ætla mér ekki að vera meðvirkur gagnvart dómstól götunnar varðandi atvik sem á að hafa átt sér stað fyrir ellefu árum síðan. Hafi einhver eitthvað út á mig að setja þá bið ég viðkomandi vinsamlegast að hlífa mér ekki, ásaka mig frekar og nafngreina og gefa mér kost á að verja mig. Það er heiðarlegt.
Vegna þessa alls hef því ákveðið að óska eftir því við lögregluyfirvöld að fá að gefa skýrslu um þetta kvöld fyrir ellefu árum.“
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Eigin Konur#87
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
2
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
3
Fréttir
3
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
4
Fréttir
Leigjendur „þurfa að læra að sætta sig við þann húsakost sem þeir hafa efni á“
Aðeins þrír af um tuttugu leigusölum sem Stundin ræddi við vildu tjá sig um stöðuna á leigumarkaði. Einn segir Íslendinga lélega leigjendur sem þurfi að læra að sætta sig við húsakost sem þeir hafi efni á. Annar segist skilja að leigjendur séu margir í vondri stöðu en ekki allir leigusalar séu „hinir vondu landlords“. Sá þriðji segist stilla leiguverði í hóf enda sé eignarhlutur hans í íbúðinni stöðugt að vaxa.
5
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
6
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Mest deilt
1
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
3
Fréttir
7
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
4
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
5
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
6
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
7
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
2
Úttekt
8
„Ég neyði engan til að leigja hjá mér“
Á Holtsgötu 7 leigja hátt í 30 manns herbergi í húsnæði sem búið er að stúka niður í fjölda lítilla herbergja. Eldvörnum er illa eða ekkert sinnt. Fyrirtækið sem leigir út herbergin sætir engu opinberu eftirliti þar sem húsið er skráð sem íbúðarhúsnæði. Margir viðmælendur Stundarinnar sjá mikil líkindi með aðstæðum þar og þeim á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrennt lést í eldsvoða.
3
Eigin Konur#87
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
4
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
5
Fréttir
7
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
6
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
7
Fréttir
3
Embættismaður á hlut í félagi sem hann samdi við um hergagnaflutning
Utanríkisráðuneytið hefur flogið hergögnum til Úkraínu í á annan tug skipta undanfarna mánuði. Ráðuneytið vill ekki gefa upp hversu mörg flugin eru, hver kostnaðurinn sé eða hvað hafi verið flutt. Ráðuneytið telur ekkert óeðlilegt við að embættismaður sé hluthafi í flugfélaginu sem oftast var samið við. Sama félag er sakað um félagsleg undirboð og að brjóta kjarasamninga.
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
5
Eigin Konur#81
Patrekur
Patrekur bjó með móður sinni og stjúpföður þegar hann reyndi alvarlega sjálfsvígstilraun. Helga Sif er móðir Patreks, en hún steig fram í viðtali við Eigin konur þann 25. apríl og lýsti ofbeldi föðurins. Patrekur stígur nú fram í stuttu viðtali við Eigin konur og segir sárt að ekki hafi verið hlustað á sig eða systkini sín í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Eigin Konur#83
„Móðir mín glímir við narsisíska persónuleikaröskun“
„Ég hef ekki upplifað venjulegt líf án ofbeldis í svo langan tíma, maður verður bara alveg dofin og ég hætti alveg að treysta fólki,“ segir ung kona í nýjasta þættinum af Eigin Konur. Hún lýsir þar ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu foreldra sinna. Hún segir mikið ofbeldi hafa verið á heimilinu sem hafi farið versnandi eftir að mamma hennar og pabbi skildu. Hún lýsir því meðal annars hvaða áhrif ofbeldið, sem hafi verið líkamlegt- og andlegt, hafi haft á skólagöngu hennar. „Þriðja árið mitt í MR var ofbeldið verst sem endaði með því að ég hætti í skólanum og bróðir minn fór í neyslu,“ segir hún og bætir við að á þessum tíma hafi hana ekki langað að lifa lengur. ,,Hún fann alltaf ástæðu til að öskra á mig og refsa mér. Hún faldi dótið mitt til þess að geta sakað mig um að hafa týnt því og reiðast mér þannig,“ segir hún og bætir við að hún hafi farið að efast um eigin dómgreind og hugsanir. Móðir hennar hafi hótað að henda henni út ef hún hlýddi ekki og einangrað hana frá vinum sínum. Hún segir lögregluna hafa haft afskipti af heimilinu og margar tilkynningar hafi verið sendar til barnaverndar og furðar sig á því af hverju enginn gerði neitt til að hjálpa þeim. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Nýtt á Stundinni
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Þrautir10 af öllu tagi
759. spurningaþraut: Tveir karlar sem dóu sama dag
Fyrri aukaspurning: Hvar búa þessar góðu konur sem hér að ofan sjást? * Aðalspurningar: 1. Úr hvaða meginjökli á Íslandi kemur Skaftafellsjökull? 2. Í mynni hvaða fjarðar er Brokey? 3. Hvaða ár fengu íslenskar konur kosningarétt og kjörgengi? 4. Hver hefur setið lengst allra samfellt í embætti forsætisráðherra á Íslandi? 5. Sá einstaklingur gegndi síðar á stjórnmálaferli sínum einu öðru...
Þrautir10 af öllu tagi
758. spurningaþraut: Hvar endaði Andrómeda? Og hver er hún?
Fyrri aukaspurning: Skoðið myndina hér fyrir ofan. Hver er besti vinur hans? (Vísbending: Það er EKKI fiðrildið.) * Aðalspurningar: 1. Andrómeda var konungsdóttir frá Eþíópíu, að sagt er. En sagnir um ævi hennar er þó að finna í hugmyndaheimi annars lands. Hvaða lands? 2. Núorðið er önnur Andrómeda öllu þekktari en þessi gamla. Hver er sú Andrómeda? 3. Margt er...
Fréttir
3
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
Eigin Konur#87
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Meirihlutaviðræður hafnar í borginni: „Það er ekki hægt að telja upp í tólf með Sjálfstæðisflokki“
Formlegar viðræður Framsóknarflokks við Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eru hafnar í borginni. Flokkarnir þrír sem störfuðu saman í meirihluta á síðasta kjörtímabili bundust böndum og var því útilokað að mynda annan meirihluta.
Fréttir
Ráðherra segir leigumarkaðinn „óstöðugan og óáreiðanlegan“
Nokkrir ráðherrar og þingmenn segja leigumarkaðinn á Íslandi óöruggan. „Miskunnarlaus“ segir einn.
„Ónýtur“ segir annar. Forsætisráðherra keypti íbúð því hún þurfti að flytja reglulega meðan hún var leigjandi og matvælaráðherra segir leigumarkaðinn óstöðugan og óáreiðanlegan. Nokkrir keyptu íbúð til að tryggja öryggi fjölskyldunnar.
FréttirLeigumarkaðurinn
Ástandið á leigumarkaði getur grafið undan geðheilsu leigjenda
Elín Ebba Ásmundsdóttir, sem hefur starfað að geðheilbrigðsmálum í fjörutíu ár, segir að leigumarkaðurinn grafi undan geðheilsu fólks. Kvíði leigjenda yfir því að ná ekki endum saman og að þurfa jafnvel að flytja gegn vilja sínum sé mjög skaðlegur. Það sé umhugsunarefni að sumt fólk græði á óförum annarra og að yfirvöld leyfi það.
Þrautir10 af öllu tagi
757. spurningaþraut: Fjölmennasta borgin sem er ekki höfuðborg?
Fyrri aukaspurning: Hvaða fjall er þetta? * Aðalspurningar: 1. Hver var síðasta drottningin sem ríkti yfir Skotlandi einu? 2. Tvö pör ríkja í Bandaríkjunum heita Norður- og Suður-eitthvað. Norður- og Suður-hvað, sem sagt? 3. Eitt ríki í viðbót er kennt við höfuðátt. Það er Vestur-hvað? 4. Tvö Evrópuríki hafa einhverja af höfuðáttunum í opinberu heiti sínu. Nefnið að minnsta kosti...
Fréttir
Dauðinn situr á atómbombu
„Ég er orðinn dauðinn sjálfur, sá sem eyðir veröldum,“ sagði J. Robert Oppenheimer, sem oft er nefndur faðir atómsprengjunnar, þegar hann sá fyrstu tilraunina. Ekkert ríki í heiminum býr yfir jafn mörgum kjarnaoddum og Rússar.
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir