Þessi grein er meira en mánaðargömul.

Þau náðu kjöri

Listi yf­ir þá fram­bjóð­end­ur sem hlutu kjör til Al­þing­is. Tals­verð­ar breyt­ing­ar urðu upp úr klukk­an 18 þeg­ar end­urtaln­ingu lauk í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, sem hafði áhrif á út­hlut­un jöfn­un­ar­sæta inn­an hvers flokks.

Þau náðu kjöri
Stærstur Bjarni Benediktsson fer sem áður fyrir stærsta stjórnmálaflokki landsins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Niðurstöður kosninganna liggja fyrir og um leið hvaða frambjóðendur náðu kjöri. Hér að neðan fylgir listi yfir þingflokkana.

Listinn var uppfærður eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi sem hafði veruleg áhrif á úthlutun jöfnunarsæta. Engin breyting varð hins vegar á þingstyrk flokkanna. Við endurtalninguna fækkaði konum og eru ekki lengur í meirihluta. Þá datt Lenya Rún Taha Karim einnig út en hún hefði verið yngsti þingmaður lýðveldissögunnar. 

Flokkur fólksins

Undir forystu Ingu Sæland náði flokkurinn mun betri kosningu en kannanir höfðu gefið vísbendingu um. Þingflokkurinn fer úr tveimur í sex.

 • Ásthildur Lóa Þórsdóttir
 • Eyjólfur Ármannsson
 • Guðmundur Ingi Kristinsson
 • Inga Sæland
 • Jakob Frímann Magnússon
 • Tómas A. Tómasson

Framsóknarflokkurinn

Ótvíræður sigurvegari kosninganna og sá flokkur sem bætir langmestu við sig. Flokkurinn stækkar um fimm. 

 • Ágúst Bjarni Garðarsson
 • Ásmundur Einar Daðason
 • Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
 • Halla Signý Kristjánsdóttir
 • Ingibjörg Ólöf Isaksen
 • Jóhann Friðrik Friðriksson
 • Lilja Dögg Alfreðsdóttir
 • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
 • Líneik Anna Sævarsdóttir
 • Sigurður Ingi Jóhannsson
 • Stefán Vagn Stefánsson
 • Willum Þór Þórsson
 • Þórarinn Ingi Pétursson

Miðflokkurinn

Flokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fer úr því að vera stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn í að vera fámennasti flokkurinn á þingi með þrjá menn. Áður en endurtalning fór fram í Norðvesturkjördæmi var Karl Gauti Hjaltason inni en Bergþór Ólason kom í hans stað að henni lokinni. 

 • Bergþór Ólason
 • Birgir Þórarinsson
 • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Píratar

Þingflokkur Pírata stendur í stað en flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna, líkt og í síðustu kosningum. Fyrir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi var Lenya Rún Taha Karim inni og var þá sögð yngsti þingmaður lýðveldissögunnar. Hún datt út í uppfærðum tölum og vék fyrir gísla Rafnari Ólafssyni.

 • Andrés Ingi Jónsson
 • Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
 • Björn Leví Gunnarsson
 • Gísli Rafn Ólafsson
 • Halldóra Mogensen
 • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Samfylking

Jafnaðarmannaflokkur Íslands tapar einu þingsæti í kosningunum og fær sex á nýju þingi. Flokkurinn hafði skorað talsvert hærra í skoðanakönnunum og má telja líklegt að þar á bæ séu margir svekktir. Áður en atkvæði í Norðvesturkjördæmi voru talin að nýju var Rósa Björk Brynjólfsdóttir inni. Jóhann Páll Jóhannsson kom í hennar stað eftir endurtalninguna. 

 • Helga Vala Helgadóttir
 • Jóhann Páll Jóhannsson
 • Kristrún Mjöll Frostadóttir
 • Logi Már Einarsson
 • Oddný Guðbjörg Harðardóttir
 • Þórunn Sveinbjarnardóttir

Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn heldur stöðu sinni sem stærsti flokkurinn í íslenskum stjórnmálum. Hann tapar þó fylgi frá síðustu kosningum en heldur þingmannafjöldanu með 16. 

 • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 • Ásmundur Friðriksson
 • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
 • Birgir Ármannsson
 • Bjarni Benediktsson
 • Bryndís Haraldsdóttir
 • Diljá Mist Einarsdóttir
 • Guðlaugur Þór Þórðarson
 • Guðrún Hafsteinsdóttir
 • Haraldur Benediktsson
 • Hildur Sverrisdóttir
 • Jón Gunnarsson
 • Njáll Trausti Friðbertsson
 • Óli Björn Kárason
 • Vilhjálmur Árnason
 • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Viðreisn

Niðurstöður kosninganna færa Viðreisn einn auka mann á þing en flokkurinn fær fimm þingmenn. 

 • Guðmundur Gunnarsson
 • Hanna Katrín Friðriksson
 • Sigmar Guðmundsson
 • Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir
 • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Vinstri græn

Flokkur forsætisráðherra tapaði miklu fylgi og þremur mönnum í kosningunum. Fer úr ellefu í átta. Hólmfríður Árnadóttir féll út eftir að endurtalningu lauk í Norðvesturkjördæmi og Orri Páll Jóhannsson kom inn í hennar stað. 

 • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
 • Bjarni Jónsson
 • Guðmundur Ingi Guðbrandsson
 • Jódís Skúladóttir
 • Katrín Jakobsdóttir
 • Orri Páll Jóhannsson
 • Steinunn Þóra Árnadóttir
 • Svandís Svavarsdóttir

Uppfært klukkan 18.32

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ráðherrar aðgerðarlitlir frá kosningum
Fréttir

Ráð­herr­ar að­gerð­ar­litl­ir frá kosn­ing­um

Mik­ill mun­ur er á fram­göngu ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir al­þing­is­kosn­ing­ar og því sem var fyr­ir kosn­ing­ar. Fátt er um út­gjalda­vekj­andi eða stefnu­mót­andi að­gerð­ir. Á síð­ustu vik­un­um fyr­ir kosn­ing­ar veittu ráð­herr­ar millj­ón­ir á millj­ón­ir of­an í að­skil­in verk­efni auk þess sem ýms­ar að­gerð­ir þeirra leiddu af sér skuld­bind­ing­ar til langs tíma.
Ætla að ákæra Samherjamenn um leið og þeir verða handsamaðir
FréttirSamherjaskjölin

Ætla að ákæra Sam­herja­menn um leið og þeir verða hand­sam­að­ir

Ís­lend­ing­ar sem störf­uðu í Namib­íu fyr­ir Sam­herja og áttu að­komu að mútu­greiðsl­um til þar­lendra áhrifa­manna eru ekki sloppn­ir við ákæru. Sak­sókn­ari þar í landi seg­ir ástæðu þess að nöfn þeirra sé ekki á nýju ákæru­skjali í mál­inu sé sú stað­reynd að ekki hafi tek­ist að færa þá fyr­ir dóm.
Öll stærri einkarekin fjölmiðlafyrirtæki rekin með tapi fyrir greiðslu fjölmiðlastyrkja
FréttirFjölmiðlamál

Öll stærri einka­rek­in fjöl­miðla­fyr­ir­tæki rek­in með tapi fyr­ir greiðslu fjöl­miðla­styrkja

Ein­ung­is tvö einka­rek­in fjöl­miðla­fyr­ir­tæki af þeim sjö helstu á Ís­landi voru rek­in með hagn­aði í fyrra. Tals­vert tap er á þeim þrem­ur stærstu þrátt fyr­ir mynd­ar­lega fjöl­miðla­styrki.
550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó
Þrautir10 af öllu tagi

550. spurn­inga­þraut: Á þess­um tíma­mót­um er spurt um dýr á landi og í sjó

All­ar spurn­ing­ar í dag snú­ast um dýra­teg­und­ir. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um fiska, en að­al­spurn­ing­ar um land­dýr. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fisk má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefn­ist þetta dýr? 2.  En þetta dýr? 3.  Hér er kom­inn ... ? 4.  Og hér er hluti af ... ? ** 5.  Þessi patt­ara­legi ná­ungi er ... ?...
KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kolbeins svo hann yrði valinn í HM-hópinn
FréttirKSÍ-málið

KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kol­beins svo hann yrði val­inn í HM-hóp­inn

Alm­ar Þór Möller, lög­mað­ur Kol­beins Sig­þórs­son­ar, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að það að klára kæru brota­þola með sátt var skil­yrði fyr­ir því að Kol­beinn kæmi til álita að spila á heims­meist­ara­mót­inu í Rússlandi 2018. Þetta skil­yrði kom frá KSÍ.
Fréttir

Fjöl­skyld­an missti af vél­inni til Ís­lands og er í fel­um í Kabúl

Hjón ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um sem ekki komust að flug­vél­inni sem átti að flytja fjöl­skyld­una frá Af­gan­ist­an til Ís­lands í lok ág­úst, nokkr­um dög­um eft­ir að Talíban­ar tóku völd­in í Kabúl, hafa að mestu ver­ið í fel­um síð­an. Kon­an seg­ir í sam­tali við Stund­ina að hún hafi ótt­ast um líf barna sinna í mann­mergð­inni á flug­vell­in­um og þurft að taka ákvörð­un upp á líf og dauða þenn­an dag. Hún er lækn­ir sem bjó á Ís­landi fyr­ir rúm­um ára­tug og seg­ir ástand­ið í Kabúl verra en orð fái lýst, ör­vænt­ing­in sé alls­ráð­andi.
Jóhannes segir valdamenn í Namibíu hafa viljað sér illt: „Það var lagt á ráðin um að skjóta mig“
FréttirSamherjaskjölin

Jó­hann­es seg­ir valda­menn í Namib­íu hafa vilj­að sér illt: „Það var lagt á ráð­in um að skjóta mig“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu og upp­ljóstr­ari í Namib­íu­mál­inu, seg­ir í við­tali við sænskt dag­blað að hann hafi ít­rek­að ótt­ast um líf sitt. Jó­hann­es fékk verð­laun fyr­ir upp­ljóstr­arn­ir sín­ar í Sam­herja­mál­inu í Sví­þjóð í lið­inni viku.
Sjávarútvegsskýrslan: Fimmtán umsvifamestu eigendur auðlindarinnar
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Sjáv­ar­út­vegs­skýrsl­an: Fimmtán um­svifa­mestu eig­end­ur auð­lind­ar­inn­ar

Um það bil helm­ing­ur út­gef­ins fisk­veiðikvóta á Ís­landi, eða 53,87 pró­sent, er í eigu 146 ólíkra ein­stak­linga. Það eru þeir end­an­leg­ir eig­end­ur sem hægt var að greina hjá 23 stærstu út­gerð­anna.
549. spurningaþraut sem er sérsniðin fyrir Jón Óskar
Þrautir10 af öllu tagi

549. spurn­inga­þraut sem er sér­snið­in fyr­ir Jón Ósk­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hér að of­an (að hluta)? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 6. apríl 1979 kom út í fyrsta sinn nýtt ís­lenskt viku­blað sem átti sér svo lit­ríka sögu í rúm­an ára­tug. Nokkr­um ár­um seinna var blað­ið svo end­ur­vak­ið í fá­ein ár. Hvað hét þetta blað? 2.  Á for­síðu fyrsta eintaks blaðs­ins 1979 var mynd og...
Félag stjórnarformannsins hagnaðist um sjöfalt meira á laxeldisauðlindinni en Arnarlax greiddi til ríkisins
FréttirLaxeldi

Fé­lag stjórn­ar­for­manns­ins hagn­að­ist um sjö­falt meira á lax­eldisauð­lind­inni en Arn­ar­lax greiddi til rík­is­ins

Eign­ar­halds­fé­lag stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax, Kjart­ans Ólafs­son­ar, held­ur ut­an um hluta­bréfa­eign hans í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu. Fyr­ir­tæk­ið hagn­að­ist um tæp­lega 690 millj­ón­ir króna í fyrra vegna verð­hækk­ana á hluta­bréf­um Arn­ar­lax og sölu þess á hluta­bréf­um í því. Til samamburð­ar greiddi Arn­ar­lax rúm­ar 97 millj­ón­ir króna til ís­lenska rík­is­ins í auð­linda- og leyf­is­gjöld.
Gögn um meðferðarheimilið Laugaland fást ekki afhent
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Gögn um með­ferð­ar­heim­il­ið Lauga­land fást ekki af­hent

Barna­vernd­ar­stofa synj­aði af­hend­ingu á gögn­um þar sem of­beldi á hend­ur stúlk­um sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi var lýst fyr­ir Braga Guð­brands­syni, þá­ver­andi for­stjóra stofn­un­ar­inn­ar. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál tók sér sjö og hálf­an mán­uð til að stað­festa synj­un­ina.
Þetta er ekki frjáls samkeppni
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þetta er ekki frjáls sam­keppni

Stund­in er með bestu rekstr­araf­komu helstu fréttamiðla á Ís­landi og að­eins einn af tveim­ur sem skil­ar ekki tapi. Á sama tíma og Stund­in byggði til­vist sína á áskrif­end­um hafa mold­rík­ir eig­end­ur annarra fjöl­miðla dælt millj­örð­um í botn­laust tap þeirra sem kem­ur í veg fyr­ir sjálf­bærni og heil­brigða sam­keppni.