Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hann gengur alltaf með mér, dauðinn

Ír­is Ólöf Sig­ur­jóns­dótt­ir mynd­list­ar­kona sagði upp störf­um sex­tug eft­ir að hafa feng­ið krabba­mein tvisvar sinn­um og ákvað að láta draum­inn ræt­ast og vinna að mynd­list, sama hvað.

Hann gengur alltaf með mér, dauðinn

Hillbilly hitti Írisi Ólöfu á sýningu hennar í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Það er árla mánudagsmorguns, frídags verslunarmanna, og menningarhúsið tekið úr lás sérstaklega fyrir viðtalið. Mikil ró ríkir innan veggja hússins en fyrir utan það hleypur ungur hlaupari hring eftir hring, þeytist framhjá gluggunum og dregur aldrei úr hraðanum.

Talandi um andstæður. Andstæður er titill sýningarinnar sem Hillbilly er mætt til að skoða. Listamaðurinn Íris Ólöf veltir fyrir sér hinu harða og hinu mjúka, takmörkunum og frelsi, að takmarka mjúka efnið í harða efninu. „Karl og kona, Hjöri og Íris,“ segir Íris og vísar í manninn sinn Hjörleif Hjartarson, og hún heldur áfram: „Norðrið og suðrið, ég er svolítið mikið þar. Alltaf að berjast, alltaf að flytja mig um set, finna jafnvægi, það getur verið erfitt að vera á báðum stöðum. Er í Svarfaðardal á sumrin, Reykjavík á veturna,“ bætir Íris við. 

Lét drauminn rætast sextug

Íris Ólöf var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu