Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

387. spurningaþraut: Hver kunni vel við svín?

387. spurningaþraut: Hver kunni vel við svín?

Hér er þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fyrirbæri má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver samdi óperuna Rínargull?

2.  En hver skrifaði skáldsöguna Tímaþjófinn?

3.  Hvað eru margar tölur í íslenska Lottóinu?

4.  Hvað heitir forsætisráðherra Ísraels?

5.  En hvað heitir forseti Palestínu?

6.  Í hvaða á er Goðafoss? Hér er átt við hinn stærsta og þekktasta Goðafoss; þeir eru víst fleiri en einn.

7.  Hvað nefnist þinghúsið í London?

8.  Við hvaða íslenskan fjörð er Grundartangi?

9.  Hvar er Erna Solberg æðstur ráðamanna um þessar mundir?

10.  Hver sagði: „Ég kann vel við svín. Hundar skríða fyrir okkur. Kettir líta niður á okkur. En svín líta á okkur sem jafningja.“

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi ungi maður?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Wagner.

2.  Steinunn Sigurðardóttir.

3.  40.

4.  Netanyahu.

5.  Abbas.

6.  Skjálfandafjóti.

7.  Westminster.

8.  Hvalfjörður.

9.  Noregi.

10.  Churchill.

***

Svör við aukaspurningum:

Ávöxturinn heitir ástaraldin, eða passion fruit á engelsku.

Á neðri myndinni er Churchill.

***

Og þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
2
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.
Erum eiginlega að byrja upp á nýtt
4
FréttirRaunir Grindvíkinga

Er­um eig­in­lega að byrja upp á nýtt

Enda­laus­ar áhyggj­ur af fötl­uð­um syni og aldr­aðri móð­ur hafa ein­kennt mán­uð­ina fjóra sem liðn­ir eru síð­an hár­greiðslu­meist­ar­inn Guð­rún Kristjana Jóns­dótt­ir, Lillý, flúði Grinda­vík. Fjöl­skyld­an ætl­ar ekki að flytja þang­að aft­ur. „Það gerð­ist eitt­hvað innra með mér þeg­ar mað­ur­inn féll of­an í sprung­una,“ seg­ir hún. Sprung­an sem klauf svo íþrótta­hús­ið, ann­að heim­ili sona henn­ar, gerði að end­ingu út­slag­ið.
Segist ekki samþykkja kaup Landsbankans á TM nema bankinn verði einkavæddur
7
Greining

Seg­ist ekki sam­þykkja kaup Lands­bank­ans á TM nema bank­inn verði einka­vædd­ur

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að rík­is­fyr­ir­tæki eigi ekki að kaupa trygg­inga­fé­lag. Hún ætl­ar að óska skýr­inga frá Banka­sýslu rík­is­ins, stofn­un sem var sett á fót til að koma í veg fyr­ir að stjórn­mála­menn skiptu sér af rekstri rík­is­banka, á kaup­um Lands­bank­ans á TM. Sam­kvæmt eig­enda­stefnu má ekki selja hluti í Lands­bank­an­um fyrr en allt hluta­fé í Ís­lands­banka hef­ur ver­ið selt.
Ríkið ætlar að útvista liðskiptaaðgerðum til einkafyrirtækja í allt að fimm ár
9
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rík­ið ætl­ar að út­vista lið­skipta­að­gerð­um til einka­fyr­ir­tækja í allt að fimm ár

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands ætla að út­vista lið­skipta­að­gerð­um, að­gerð­um vegna en­dómetríósu og brjósk­losi með samn­ing­um til allt að fimm ára. Samn­ing­arn­ir gagn­ast einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni sér­stak­lega vel þar sem það fram­kvæm­ir all­ar þess­ar að­gerð­ir. For­stjóri Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri lýs­ir áhyggj­um af auk­inni út­vist­un skurða­gerða til einka­fyr­ir­tækja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
2
Neytendur

Greiðslu­byrði mun brátt tvö­fald­ast á fjöl­mörg­um íbúðalán­um

Í nýj­asta hefti Fjár­mála­stöðu­leika Seðla­banka Ís­lands er tal­ið að mið­að við nú­ver­andi efna­hags­að­stæð­ur megi gera ráð fyr­ir því að lán­tak­end­ur haldi áfram að færa sig í yf­ir verð­tryggð lán. Á þessu ári munu fast­ir vext­ir á óverð­tryggð­um lán­um fyr­ir sam­an­lagt 254 millj­arða króna losna. Seðla­bank­inn hvet­ur bank­ana til þess að und­ir­búa sig fyr­ir endu­fjár­mögn­un­ar­áhættu sem gæti skap­ast á næstu miss­er­um.
Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
6
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.

Mest lesið í mánuðinum

Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
4
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
5
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Heilbrigðiseftirlitið lét henda gömlum rækjum á WokOn - „Okkur blöskrar“
6
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið lét henda göml­um rækj­um á Wo­kOn - „Okk­ur blöskr­ar“

Heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur lét henda núðl­um, hrís­grjón­um og rækj­um á veit­inga­stað Wok On í Krón­unni á Fiskislóð í des­em­ber. Stað­ur­inn fékk fall­ein­kunn hjá eft­ir­lit­inu í byrj­un des­em­ber og var starf­sem­in stöðv­uð að hluta. „Við tök­um þetta mjög al­var­lega,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Krón­unn­ar. Henni finnst að nið­ur­stöð­ur eft­ir­lits­ins ættu að vera að­gengi­legri.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
8
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár