Þessi grein er rúmlega 3 mánaða gömul.

Blekkingarvefur FBI á Íslandi

Ár­ið 2011 kom FBI til Ís­lands til að að­stoða ís­lensk stjórn­völd við rann­sókn vegna yf­ir­vof­andi tölvu­árás­ar á tölvu­kerfi á Ís­landi. Var það ekki megin­á­stæð­an fyr­ir kom­unni til lands­ins, held­ur til að rann­saka starf­semi Wiki­leaks.

Blekkingarvefur FBI á Íslandi

Í júnímánuði 2011 bárust íslenskum stjórnvöldum váleg tíðindi yfir hafið frá Bandaríkjunum. Yfirvofandi væri stórhættuleg tölvuárás á stofnanir og ráðuneyti hér á landi. Boðberinn var FBI sem bauð fram aðstoð sína til að stöðva harðsvíraðan hóp tölvuhakkara, fremsta á sínu sviði í heiminum, með sterk tengsl við Anonymous. Ítarleg rannsókn Stundarinnar sem byggir á viðtölum og gögnum sem aldei hafa komið fyrir augu almennings sýnir fram á að boð FBI var blekking til þess að framkalla aðstöðu á Íslandi til að koma böndum á uppljóstrarasamtökin Wikileaks og stofnandann Julian Assange.

Allt hófst þetta með því að FBI bauð fram þekkingu sína til að stöðva allsherjaráhlaup á innviði landsins. Engin stór tölvuárás átti sér stað á tölvur hins opinbera. Stundin hefur undir höndum gögn sem sýna að ein minni árás var gerð dagana á undan á tölvuþjóna sem þjónuðustu ríkisstofnanir og átti sér stað undir vökulum augum FBI, án inngripa og …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Bankastjóri og stjórnarmaður Íslandsbanka liðkuðu til fyrir viðskiptum Samherja í Namibíu
AfhjúpunSamherjaskjölin

Banka­stjóri og stjórn­ar­mað­ur Ís­lands­banka liðk­uðu til fyr­ir við­skipt­um Sam­herja í Namib­íu

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, fund­aði með stjórn­ar­manni og banka­stjóra Ís­lands­banka, Birnu Ein­ars­dótt­ur, um að­stoð við að stunda fisk­veið­ar í Namib­íu. Fund­ur­inn leiddi til þess að Sam­herji fékk með­mæla­bréf sem sent var til Bern­h­ard Es­au sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Birna Ein­ars­dótt­ir seg­ir að hún hafi ein­ung­is ver­ið að að­stoða við­skipta­vin bank­ans og að hún hafi aldrei vit­að til hvers fund­ur­inn leiddi.
Þetta er það sem gerist eftir kosningar
Jón Trausti Reynisson
LeiðariAlþingiskosningar 2021

Jón Trausti Reynisson

Þetta er það sem ger­ist eft­ir kosn­ing­ar

Af­staða fram­bjóð­enda í kosn­inga­prófi Stund­ar­inn­ar sýn­ir að þeir ná sam­an um mörg mál, en það sem raun­veru­lega er kos­ið um eru mál­in sem kljúfa þjóð­ina.
Þöggunarhandbókin
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Aðsent

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þögg­un­ar­hand­bók­in

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, odd­viti Pírata í Suð­vest­ur­kjör­dæmi, skrif­ar um spill­ingu.
Þorsteinn Már tilkynnti saksóknara að hann myndi engu svara
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már til­kynnti sak­sókn­ara að hann myndi engu svara

Þor­steinn Már Bald­vins­son var yf­ir­heyrð­ur vegna Namib­íu­máls­ins í ann­að sinn í sum­ar. Hann mætti með bók­un í fartesk­inu sem lög­mað­ur hans lagði fram þar sem hann til­kynnti rann­sak­end­um að hann ætl­aði ekki að svara nein­um spurn­ing­um.
Kristrún skilur gagnrýnina á kauprétti Kviku en nýtti sér þá sjálf og hagnaðist
Fréttir

Kristrún skil­ur gagn­rýn­ina á kauprétti Kviku en nýtti sér þá sjálf og hagn­að­ist

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, nýtti sér kauprétti í Kviku en vill ekki gefa upp upp­hæð­ir og hagn­að sinn. Hún skil­ur gagn­rýni fólks á kauprétt­ar­kerf­in en tel­ur svar­ið við þeim vera að skatt­leggja hagn­að og eign­ir efna­fólks sem mynd­ast í slík­um við­skipt­um.
Ný Samherjaskjöl: „Þarf þetta allt að vera til í póstum milli manna?“
AfhjúpunSamherjaskjölin

Ný Sam­herja­skjöl: „Þarf þetta allt að vera til í póst­um milli manna?“

Ný gögn sem eru und­ir í rann­sókn­um hér­aðssak­sókn­ara og namib­ískra yf­ir­valda varpa ljósi á hversu víð­tæk þekk­ing var um mútu­greiðsl­ur og hátt­semi Sam­herja í Namib­íu inn­an út­gerð­arris­ans. Frjáls­lega var tal­að um mútu­greiðsl­ur og hót­an­ir í skrif­leg­um sam­skipt­um lyk­il­stjórn­enda. Þor­steinn Már Bald­vins­son fékk stöð­ug­ar upp­lýs­ing­ar um gang mála.
516. spurningaþraut: Sargasso-hafið, hvar er það?
Þrautir10 af öllu tagi

516. spurn­inga­þraut: Sargasso-haf­ið, hvar er það?

Auka­spurn­ing­ar: Hverr­ar þjóð­ar má ætla að þeir menn hafi ver­ið sem smíð­uðu skip­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sargasso-haf­ið er þekkt fyr­ir brúnt þang sem þar rek­ur um og líka fyr­ir kyrrt og óvenju blátt yf­ir­borð­ið. Og Sargasso-haf­ið sker sig að einu leyti mjög ræki­lega frá öðr­um haf­svæð­um sem köll­uð eru „haf“. Að hvaða leyti er það? 2.  Ákveð­in...
Græna, græna byltingin?
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Græna, græna bylt­ing­in?

Eru tíu um­hverf­is­flokk­ar í fram­boði? Er ,,græna bylt­ing­in“ – sem Spil­verk þjóð­anna söng um, runn­in upp? Eða eru bara per­són­ur í fram­boði, en ekki flokk­ar (ef dæma má af aug­lýs­ing­um)? Þetta eru spurn­ing­ar sem leita á hug­ann nú fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, þar sem tíu flokk­ar bjóða fram á landsvísu og eitt fram­boð í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu. Græn stjórn­mál eru ekki...
ÁFRAM FRJÁLSLYNDA MIÐJA!
Blogg

Stefán Snævarr

ÁFRAM FRJÁLS­LYNDA MIÐJA!

Inn­an skamms ganga Ís­lend­ing­ar að kjör­borð­inu. Kjör­orð þeirra ætti að vera „hina frjáls­lyndu miðju til valda, burt með sæ­greifa­flokk­ana!“ Flokk­ar frjáls­lyndu miðj­unn­ar hefðu átt að gera kosn­inga­banda­lag, ganga til kosn­inga segj­andi  „sam­ein­uð stönd­um við, sundr­uð föll­um við!“ En því var ekki að heilsa. Samt má eygja von­arglætu, þess­ir flokk­ar gætu mynd­að stjórn með öðr­um og reynt að koma  góðu til...
Lönd sem heita eftir fólki: Sádi-Arabía, Bólivía, Perú og mörg önnur
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Lönd sem heita eft­ir fólki: Sádi-Ar­ab­ía, Bóli­vía, Perú og mörg önn­ur

Í morg­un heyrði ég Gunn­ar Hans­son út­varps­mann á Rás eitt nefna í þætti sín­um að með­al þess sem gerst hef­ur þann 23. sept­em­ber var að á þess­um degi ár­ið 1932 hefði Sádi-Ar­ab­ía form­lega orð­ið til þeg­ar tvö ríki á Ar­ab­íu­skaga runnu sam­an í eitt. Og hið nýja ríki fékk nafn af Sádi-ætt­inni sem hafði far­ið með stjórn í öðru af...
Látum þau ekki ræna okkur áfram
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lát­um þau ekki ræna okk­ur áfram

11Auð­lind­in í sjón­um er sam­eign þjóð­ar­inn­ar sam­kvæmt lög­um svo sem hnykkt er á með enn skýr­ara móti í nýju stjórn­ar­skránni. Hún kveð­ur á um að út­vegs­menn greiði fullt gjald fyr­ir kvót­ann. Al­þingi held­ur samt áfram að búa svo um hnút­ana að út­vegs­menn fá enn að hirða um 90% af sjáv­ar­rent­unni. Rétt­um eig­anda, fólk­inu í land­inu, er gert að...
Katrín og Sigurður Ingi einu formennirnir sem fleiri treysta en vantreysta
Fréttir

Katrín og Sig­urð­ur Ingi einu for­menn­irn­ir sem fleiri treysta en vantreysta

Meira en helm­ing­ur lands­manna bera lít­ið traust til Bjarna Bene­dikts­son­ar. 72% kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins treysta Katrínu Jakobd­sótt­ur, for­manni Vinstri grænna.