Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?

306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?

Gærdagsþrautin, hér.

***

Aukaspurning:

Í hvaða borg er sú hin litríka brú er hér að ofan sést?

***

1.   Í hvaða landi var Bismarck helstur valdamaður 1871-1890?

2.   Í hvaða landi er Chernobyl?

3.   Hver keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision bæði 1999 og 2005?

4.   Hvaða þjóð varð heimsmeistari í fótbolta karla árið 1970 eftir að hafa unnið Ítali 4-1 í einhverjum best spilaða úrslitaleik sögunnar?

5.   Hvað gerði Gudrun Ensslin sér til frægðar laust upp úr 1970?

6.   Hvað heitir ritstjóri vefritsins Kjarnans?

7.   Skúmur heitir fugl einn íslenskur. Hverjir eru nánustu frændur hans og frænkur hér á landi?

8.   Með hvaða hljómsveit söng Helena Eyjólfsdóttir lengst og mest?

9.   Í landi einu eru skráð 90 tungumál, auk fjölda málýska. Alengasta tungumálið er oromo, sem er talað af 34 prósentum íbúa, eða um 37 milljónum manna. Næst algengasta tungumálið er amharíska, sem er talað af rétt tæpum 30 prósentum íbúa. Amharíska er mest notað í stjórnsýslu landsins og flestir í landinu tala það sem annað tungumál á eftir sínu eigin. Þess má geta að amharíska er annað útbreiddasta semitíska tungumál heims á eftir arabísku. Meðal annarra tungumála í landinu eru tigrinjaska, sidamo, wolaytta og guragíska. Hvaða land er hér átt við?

10.   Hver elskaði Ófelíu? Eða kannski alls ekki?

***

Síðari aukaspurning.

Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Þýskalandi.

2.   Úkraínu.

3.   Selma Björnsdóttir.

4.   Brasilíumenn.

5.   Hún var hryðjuverkamaður í Þýskalandi.

6.   Þórður Snær.

7.   Kjóar.

8.   Hljómsveit Ingimars Eydals.

9.   Eþíópíu.

10.   Hamlet.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Ponte Vecchio sem er að finna í borginni Flórens á ítalíu.

Á neðri myndinni er Tarot-spil. Nákvæmara þarf svarið ekki að vera, en þetta er „Turninn“.

***

Hér er loks þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
2
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.
Erum eiginlega að byrja upp á nýtt
3
FréttirRaunir Grindvíkinga

Er­um eig­in­lega að byrja upp á nýtt

Enda­laus­ar áhyggj­ur af fötl­uð­um syni og aldr­aðri móð­ur hafa ein­kennt mán­uð­ina fjóra sem liðn­ir eru síð­an hár­greiðslu­meist­ar­inn Guð­rún Kristjana Jóns­dótt­ir, Lillý, flúði Grinda­vík. Fjöl­skyld­an ætl­ar ekki að flytja þang­að aft­ur. „Það gerð­ist eitt­hvað innra með mér þeg­ar mað­ur­inn féll of­an í sprung­una,“ seg­ir hún. Sprung­an sem klauf svo íþrótta­hús­ið, ann­að heim­ili sona henn­ar, gerði að end­ingu út­slag­ið.
Segist ekki samþykkja kaup Landsbankans á TM nema bankinn verði einkavæddur
7
Greining

Seg­ist ekki sam­þykkja kaup Lands­bank­ans á TM nema bank­inn verði einka­vædd­ur

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að rík­is­fyr­ir­tæki eigi ekki að kaupa trygg­inga­fé­lag. Hún ætl­ar að óska skýr­inga frá Banka­sýslu rík­is­ins, stofn­un sem var sett á fót til að koma í veg fyr­ir að stjórn­mála­menn skiptu sér af rekstri rík­is­banka, á kaup­um Lands­bank­ans á TM. Sam­kvæmt eig­enda­stefnu má ekki selja hluti í Lands­bank­an­um fyrr en allt hluta­fé í Ís­lands­banka hef­ur ver­ið selt.
Ríkið ætlar að útvista liðskiptaaðgerðum til einkafyrirtækja í allt að fimm ár
8
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rík­ið ætl­ar að út­vista lið­skipta­að­gerð­um til einka­fyr­ir­tækja í allt að fimm ár

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands ætla að út­vista lið­skipta­að­gerð­um, að­gerð­um vegna en­dómetríósu og brjósk­losi með samn­ing­um til allt að fimm ára. Samn­ing­arn­ir gagn­ast einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni sér­stak­lega vel þar sem það fram­kvæm­ir all­ar þess­ar að­gerð­ir. For­stjóri Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri lýs­ir áhyggj­um af auk­inni út­vist­un skurða­gerða til einka­fyr­ir­tækja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
2
Neytendur

Greiðslu­byrði mun brátt tvö­fald­ast á fjöl­mörg­um íbúðalán­um

Í nýj­asta hefti Fjár­mála­stöðu­leika Seðla­banka Ís­lands er tal­ið að mið­að við nú­ver­andi efna­hags­að­stæð­ur megi gera ráð fyr­ir því að lán­tak­end­ur haldi áfram að færa sig í yf­ir verð­tryggð lán. Á þessu ári munu fast­ir vext­ir á óverð­tryggð­um lán­um fyr­ir sam­an­lagt 254 millj­arða króna losna. Seðla­bank­inn hvet­ur bank­ana til þess að und­ir­búa sig fyr­ir endu­fjár­mögn­un­ar­áhættu sem gæti skap­ast á næstu miss­er­um.
Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
6
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.

Mest lesið í mánuðinum

Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
4
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
5
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Heilbrigðiseftirlitið lét henda gömlum rækjum á WokOn - „Okkur blöskrar“
6
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið lét henda göml­um rækj­um á Wo­kOn - „Okk­ur blöskr­ar“

Heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur lét henda núðl­um, hrís­grjón­um og rækj­um á veit­inga­stað Wok On í Krón­unni á Fiskislóð í des­em­ber. Stað­ur­inn fékk fall­ein­kunn hjá eft­ir­lit­inu í byrj­un des­em­ber og var starf­sem­in stöðv­uð að hluta. „Við tök­um þetta mjög al­var­lega,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Krón­unn­ar. Henni finnst að nið­ur­stöð­ur eft­ir­lits­ins ættu að vera að­gengi­legri.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
8
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár