Mest lesið

1
Sjokk að flytja til Reykjavíkur
Amna Hasecic flutti frá Bosníu til Hafnar í Hornafirði þegar hún var fimm ára. Tvítug flutti hún svo til Reykjavíkur. Í borginni fullorðnaðist hún og myndaði öflugt tengslanet sem hún segir ómetanlegt.

2
Fasteignaviðskiptin hringdu engum viðvörunarbjöllum
Dæmi eru um að fasteignasalar tilkynni kaupendur eða seljendur fasteigna til lögreglu vegna tengsla við fíkniefnasölu. Fasteignaviðskipti Antons Kristins Þórðarsonar, sem hefur verið til opinberrar umræðu vegna tengsla við brotastarfsemi, hringdu hins vegar engum viðvörunarbjöllum hjá fasteignasölunni Mikluborg.

3
355. spurningaþraut: Mbappé, Hitler, Armstrong-Jones, Nanna Birk Larsen
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...

4
Páll Stefánsson
Hettu- og hanskaveður í miðbænum
Ziva (mynd) sem ég mætti af tilviljun á Laugaveginum, á leiðinni í vinnuna. Hún kemur frá Tékklandi (Czechia) og hefur búið hér og starfað í tvö ár sem húðflúrari. „Lífið hér er að komast í eðlilegt horf... svona næstum því, sem er frábært". Já eins og veðrið í morgun. Ekta apríl: sól, rok og rigning allt á sömu mínútunni.

5
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.

6
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Hérna er sko þrautin síðan í gær. * Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin? 2. Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?...

7
Þunglyndið rænir draumunum en maníu fylgir stjórnleysi
Eydís Víglundsdóttir greindist með félagsfælni, átröskun og ADHD, sem kom síðar í ljós að var í raun geðhvarfasýki. Hún rokkar á milli maníu og þunglyndis, var í þunglyndi þegar viðtalið var tekið og sagðist þá alltaf vera að týna sér meira og meira. Ef hún hefði verið í maníu þá hefði henni hún fundist eiga heiminn.
Athugasemdir