Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Auður Jónsdóttir og Arnbjörg María Danielsen kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við Kára Stefánsson um vísindi og listir. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. Þátturinn er á vegum Norræna hússins og hefst klukkan 11.
Athugasemdir