Upp & niður

  

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mynd dagsins

Drottningarbragð
Mynd dagsins

Drottn­ing­ar­bragð

Þriðja bylgja skák­æð­is hef­ur skoll­ið á Ís­landi, eft­ir að hálf þjóð­in hef­ur sest nið­ur og horft á Net­flix serí­una The Qu­een's Gambit, eða Drottn­ing­ar­bragð. Fyrsta bylgj­an varð ár­ið 1958, þeg­ar Frið­rik Ólafs­son náði fimmta til sjötta sæti á HM í skák í Portorož, gömlu Júgó­slav­íu, og varð með þeim ár­angri fyrst­ur Ís­lend­inga að verða stór­meist­ari í skák. Áhugi lands­manna á skák­í­þrótt­inni náði svo nýj­um hæð­um í ann­ari bylgju, ár­ið 1972, þeg­ar heims­meist­arein­víg­ið í skák fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni milli Bor­is Spassky og Bobby Fischer. Bobby vann að lok­um, eft­ir 21 skák. Seinna fékk hann ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt og var jarð­sett­ur í Laug­ar­dals­kirkju­garði aust­ur í Flóa. Fyr­ir þá sem ekki vita, er drottn­ing­ar­bragð; 1. d4 d5 2. c4 og svart­ur á leik!
Reykjavík árið 1442
Mynd dagsins

Reykja­vík ár­ið 1442

Sam­kvæmt tíma­tali Múhameðstrú­ar­manna er ár­ið í ár 1442, hjá Gyð­ing­um er ár­ið 5780. Aust­ur í Norð­ur-Kór­eu er ár­ið 108 - sem er auð­vit­að mið­að við fæð­ing­ar­ár hins stóra leið­toga Kim Il-sung, stofn­anda lands­ins. Nú­ver­andi ein­vald­ur og son­ar­son­ur Kim Jong-un, tók við embætt­inu af föð­ur sín­um ár­ið 99, en hann er fædd­ur ár­ið 71. Fremst á mynd­inni er Menn­ing­ar­set­ur múslima á Ís­landi, en þau hafa haft að­set­ur í Ým­is­hús­inu síð­an ár­ið 100. Í bak­grunni rís Hall­gríms­kirkja, en horn­steinn henn­ar var lagð­ur ár­ið 33 og fram­kvæmd­um var lok­ið 41 ári síð­ar, eða ár­ið 74.
101 Kópasker
Mynd dagsins

101 Kópa­sker

Á slag­inu klukk­an níu í morg­un var hin 101 árs gamla Gunn­þór­unn Björns­dótt­ir frá Kópa­skeri mætt á hár­greiðslu­stof­una sína þeg­ar hún opn­aði aft­ur eft­ir að dreg­ið var úr sam­komutak­mörk­un­um. Dúdú, eins og hún er alltaf köll­uð, er ein sex­tíu ís­lend­inga sem eru hundrað ára eða eldri. Elst er Gren­vík­ing­ur­inn Dóra Ólafs­dótt­ir sem er fædd ár­ið 1912, semsagt 108 ára. Báð­ar eru þær hress­ar mið­að við ald­ur og fyrri störf. „Já, ég gat ekki beð­ið eft­ir að kom­ast í klipp­ingu, þrátt fyr­ir að mað­ur hitti nær enga á þess­um skrítnu tím­um - það versta við Covid er hvað um­gengni við mann og ann­an er tak­mörk­uð," sagði sú aldna, en hressa Kópa­skers­mær.
Tveir einstaklingar á mínútu
Mynd dagsins

Tveir ein­stak­ling­ar á mín­útu

Í heim­in­um deyja tveir ein­stak­ling­ar á mín­útu í um­ferð­ar­slys­um, það gera 3.700 á sól­ar­hring eða 1,3 millj­ón­ir á ári. Fyrsta bana­slys­ið í um­ferð­inni hér heima varð 25. ág­úst 1915. Guð­mund­ur Ólafs­son, 9 ára dreng­ur, hljóp úr Veltu­sundi í veg fyr­ir reið­hjól í Aust­ur­stæti og lést af höf­uð­höggi sem hann hlaut. Fyrsta fórn­ar­lamb bíl­væð­ing­ar var Ólöf Mar­grét Helga­dótt­ir, en hún gekk í veg fyr­ir bif­reið á gatna­mót­um Banka­stræt­is og Ing­ólfs­stræt­is þann 29. júní 1919. Síð­an þá hafa 1.583 lát­ist í um­ferð­inni á Ís­landi. Á heimsvísu stönd­um við okk­ur vel, sam­kvæmt með­al­talstöl­um síð­ustu þriggja ára frá WHO eru 167 þjóð­ríki sem hafa hærra hlut­fall dauðs­falla en við. En hér lát­ast að með­al­tali 3,3 ein­stak­ling­ar ár­lega, á hverja 100 þús­und íbúa. Sví­ar standa sig best, með 2,3 á hverja 100 þús­und. Í Zimba­bwe er hlut­fall­ið hæst, með 61,9 á hverja 100 þús­und íbúa.
„Meðvirkni minni er lokið“
Mynd dagsins

„Með­virkni minni er lok­ið“

„Nú er svo kom­ið að með­virkni minni er lok­ið,“ skrif­aði Brynj­ar Ní­els­son á föstu­dag­inn, og að... „al­ræði sótt­varna hér á landi hef­ur sýnt sig að vera óskil­virkt. Þær að­gerð­ir sem ráð­ist hef­ur ver­ið í eru ekki að skila þeim ár­angri sem að er stefnt og at­hygli ráða­manna hef­ur dreifst um víð­an völl.“ Sam­mála Brynj­ari? Nei... við er­um á réttri leið. Það sést best á því að þeg­ar ég hitti hæst­virt­an ann­an vara­for­seta Al­þing­is nið­ur á þingi í morg­un, var ver­ið að til­kynna á blaða­manna­fundi þríeyk­is­ins að ein­ung­is níu smit hefðu greinst hér síð­asta sól­ar­hring­inn. Ár­ang­ur sem að mestu má að þakka því að við er­um öll í þessu sam­an og för­um í einu og öllu eft­ir til­mæl­um sótt­varna­lækn­is. Sem er auð­vit­að frá­bært.
Dómkirkja Krists konungs
Mynd dagsins

Dóm­kirkja Krists kon­ungs

Dóm­kirkja Krists kon­ungs, Landa­kot eins og hún heit­ir fullu nafni var teikn­uð af Guð­jóni Samú­els­syni og vígð ár­ið 1929. Kirkj­an var reist á jörð kots­ins, Landa­kots sem Kaþ­ólska kirkj­an keypti ár­ið 1864, og lá þá í út­jaðri Reykja­vík­ur. Á jörð­inni var líka líka reist­ur spít­ali ár­ið 1902 af St. Jós­efs­systr­um, sá fyrsti á land­inu. Al­þingi veitti systr­un­um ekki krónu til verks­ins, þótt það hafi bráð­vant­að spít­ala í land­ið.  Ár­ið 1963 var síð­an nú­ver­andi spít­ali tek­inn í notk­un. Ís­lenska rík­ið keypti Landa­kots­spít­ala þrett­án ár­um síð­ar og er hann nú hluti af Land­spít­ala­bákn­inu. Á mynd­inni má sjá Gróttu­vita á Seltjarn­ar­nesi í fjarska. Vit­inn var byggð­ur ár­ið 1947 og tók við af vita sem var reist­ur ár­ið 1897. Lins­an úr þeim vita var færð yf­ir í þann nýja og er enn í notk­un, 123 ár­um síð­ar.

Nýtt á Stundinni

RÚV rak fréttamann sem átti í deilum um launagreiðslur
Fréttir

RÚV rak frétta­mann sem átti í deil­um um launa­greiðsl­ur

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri seg­ir að deil­ur séu uppi um túlk­un á kjara­samn­ingi. Fleiri en einn frétta­mað­ur eigi í þeirri kjara­deilu og hún hafi ekk­ert með upp­sagn­ir að gera. Fé­lag frétta­manna gagn­rýn­ir nið­ur­skurð á frétta­stofu Rík­is­út­varps­ins.
Drottningarbragð
Mynd dagsins

Drottn­ing­ar­bragð

Þriðja bylgja skák­æð­is hef­ur skoll­ið á Ís­landi, eft­ir að hálf þjóð­in hef­ur sest nið­ur og horft á Net­flix serí­una The Qu­een's Gambit, eða Drottn­ing­ar­bragð. Fyrsta bylgj­an varð ár­ið 1958, þeg­ar Frið­rik Ólafs­son náði fimmta til sjötta sæti á HM í skák í Portorož, gömlu Júgó­slav­íu, og varð með þeim ár­angri fyrst­ur Ís­lend­inga að verða stór­meist­ari í skák. Áhugi lands­manna á skák­í­þrótt­inni náði svo nýj­um hæð­um í ann­ari bylgju, ár­ið 1972, þeg­ar heims­meist­arein­víg­ið í skák fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni milli Bor­is Spassky og Bobby Fischer. Bobby vann að lok­um, eft­ir 21 skák. Seinna fékk hann ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt og var jarð­sett­ur í Laug­ar­dals­kirkju­garði aust­ur í Flóa. Fyr­ir þá sem ekki vita, er drottn­ing­ar­bragð; 1. d4 d5 2. c4 og svart­ur á leik!
Verða sér úti um falskt læknisvottorð til að komast hjá grímuskyldu
FréttirCovid-19

Verða sér úti um falskt lækn­is­vott­orð til að kom­ast hjá grímu­skyldu

Með­lim­ir Face­book-síð­unn­ar Covið­spyrn­an ráð­leggja hvort öðru um það hvernig sé best að bera sig að við að verða sér út um falskt lækn­is­vott­orð til að þurfa ekki að nota grím­ur í versl­un­um.
Síðasti dagurinn til að vera laus úr sóttkví yfir hátíðirnar er 18. desember
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Síð­asti dag­ur­inn til að vera laus úr sótt­kví yf­ir há­tíð­irn­ar er 18. des­em­ber

Hafi fólk sem ætl­ar að koma heim til Ís­lands frá út­lönd­um í des­em­ber ekki í huga að eyða há­tíð­un­um í sótt­kví þarf það að kom­ið til lands­ins í síð­asta lagi 18. des­em­ber. Þetta kom fram á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna nú á tólfta tím­an­um.
Gjaldþrot Capacent hefur áhrif á starfsemi Tryggingastofnunar
Fréttir

Gjald­þrot Capacent hef­ur áhrif á starf­semi Trygg­inga­stofn­un­ar

Upp­lýs­ing­ar um rétt­indi líf­eyr­is­þega, fjölda­þró­un og út­gjöld til mála­flokks­ins hafa ekki ver­ið birt með reglu­leg­um hætti á vef Trygg­inga­stofn­un­ar á hálft ár. Ástæð­an er sú að fyr­ir­tæk­ið Capacent, sem sá um rekst­ur mæla­borðs stofn­un­ar­inn­ar, varð gjald­þrota í júní.
Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
Viðtal

Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
211. spurningaþraut: Vinsælt tónverk, vinsæl hljómsveit, vinsæl fjöll, vinsælt stöðuvatn
Þrautir10 af öllu tagi

211. spurn­inga­þraut: Vin­sælt tón­verk, vin­sæl hljóm­sveit, vin­sæl fjöll, vin­sælt stöðu­vatn

Hers­höfð­ingja­þraut­in frá því í gær er hér! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver samdi pí­anó­verk­ið Für Elise? 2.   Í hvaða inn­hafi eru Álands­eyj­ar? 3.   Fjall­garð­ur einn um­lyk­ur stór­an hluta Tékk­lands eða Bæheims, eins og svæð­ið kall­að­ist einu sinni. Hvað heita fjöll­in? 4.   Í hvaða þýsku borg fóru fram fræg­ustu stríðs­glæparétt­ar­höld­in eft­ir síð­ari heims­styrj­öld­ina?...
Veiran æðir áfram
Þorvaldur Gylfason
PistillCovid-19

Þorvaldur Gylfason

Veir­an æð­ir áfram

Ekk­ert lát er á veirufar­aldr­in­um held­ur sæk­ir hann þvert á móti í sig veðr­ið víða um heim­inn.
Góð viðbrögð við nýrri plötu Ólafs Arnalds
Menning

Góð við­brögð við nýrri plötu Ól­afs Arn­alds

Ný plata Ól­afs Arn­alds komst í 17. sæti vin­sældal­ista Bret­lands.
Ég, veiran Kóróna
Blogg

Stefán Snævarr

Ég, veir­an Kór­óna

Sælt veri fólk­ið! Þið kann­ist víst við mig, ég er hin ógur­lega veira Kór­óna sem drep­ið hef­ur all­nokk­urn slatta manna og jafn­vel átt þátt í að fella stjórn­málagoð af stalli. Veir­an sem sett hef­ur heim­inn á hvolf. Þið vit­ið sjálfsagt hvernig ég lít út, ég er hnött­ótt, al­sett öng­um, með þeim angra ég menn. Ég nota ang­ana til að ná...
Um samfélagslega ábyrgð Halldórs og Davíðs
Karl Th. Birgisson
Pistill

Karl Th. Birgisson

Um sam­fé­lags­lega ábyrgð Hall­dórs og Dav­íðs

Vilja fyr­ir­tæk­in í land­inu græða á veirukrepp­unni? Von­andi sem fæst, en sum þeirra hafa sann­ar­lega reynt. Og ekki síð­ur sam­tök þeirra. Á kostn­að rík­is­ins og starfs­fólks.
Um ábyrgð og eftirlit með söfnum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Aðsent

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir

Um ábyrgð og eft­ir­lit með söfn­um

Ólöf Gerð­ur Sig­fús­dótt­ir, doktorsnemi í safna­fræði, fjall­ar um hvað ger­ist þeg­ar safn­stjór­ar njóta ekki sann­mæl­is með­al sinna yf­ir­stjórna og sú fag­lega hags­muna­varsla, sem safn­stjór­ar við­hafa í sínu starfi, nær ekki eyr­um eig­enda safna.