Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Upplýsingafundur Almannavarna - Hætta er á vannæringu eldra fólks

Meiri lík­ur eru en minni á því að eldra fólk gæti orð­ið fyr­ir vannær­ingu í Covid-19 far­aldr­in­um vegna þess að það treyst­ir sér ekki til að panta mat af net­inu né fara út í búð. Yf­ir tíu þús­und eldri borg­ar­ar búa ein­ir.

Líkur eru á að eldra fólk geti orðið fyrir vannæringu í Covid-19 faraldrinum nú sökum þess að það treysti sér ekki til að fara út í búð vegna sýkingarhættu eða ræður ekki við að panta matvöru á netinu. „Líkurnar eru meiri en minni,“ sagði Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, á upplýsingafundi Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis í dag. 

Fréttin uppfærist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár