Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
FréttirMorð í Rauðagerði
26
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
3
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14177
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
4
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
41198
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
5
Þrautir10 af öllu tagi
3063
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
6
Mynd dagsins
114
Skjálfandi jörð
Síðan skjálftahrinan byrjaði síðastliðinn miðvikudag hafa rúmlega 11.500 skjálftar mælst á Reykjanesinu. Og heldur er að bæta í því á fyrstu tólf tímum dagsins í dag (1. mars) hafa mælst yfir 1500 skjálftar, þar af 18 af stærðinni 3.0 eða stærri. Virknin í dag er staðbundin en flestir skjálftana eiga upptök sín við Keili og Trölladyngju, sem er skammt frá Sandfellsklofa þar sem er mynd dagsins er tekin.
7
Fréttir
920
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
StjórnarskrárgjafarnirForsætisráðherra byggir á strangri lagatúlkun að Alþingi gefi stjórnarskrá, jafnvel þótt haldin hafi verið þjóðaratkvæðagreiðsla.Mynd: Davíð Þór
Það er vel þekkt út frá hagfræði, stjórnmálafræði og opinberri stjórnsýslu, að bregðast þurfi við umboðs- og freistnivanda þegar einhver fer með eigur annarra í þeirra umboði.
Þannig eru þingmenn og ráðherrar í þeirri stöðu að taka ákvarðanir um og fara með eigur okkar allra, með umboð frá okkur. Aðhald okkar er takmarkað og felst í almennum þingkosningum á 1.460 daga fresti. Mesta hættan á umboðs- og freistnivanda skapast þegar fulltrúar okkar fá sjálfir að móta reglurnar, án okkar aðkomu, sem þó erum réttmætari aðilar. Oftast gerist þetta með leynd, vegna ósamhverfra upplýsinga, en það getur líka gerst frammi fyrir augunum á okkur.
Eitt slíkt tilfelli á sér stað núna á Íslandi, þegar þingmenn og ráðherrar ákveða sjálfir að ráða stjórnarskránni, reglunum sem ákvarða meðal annars valdið sem þeir fá í okkar umboði.
Vanhæfi þingmanna
Þingmenn eru vanhæfir til þess að móta stjórnarskrána, vegna þess að hún fjallar um þá sjálfa. Þeir hafa beina hagsmuni af því að stýra henni og því er hagsmunaárekstur til staðar. Augljóst dæmi er aukin áhersla á aðkomu þjóðarinnar að ákvörðunum, sem dregur þá úr valdi þingmanna. Annað augljóst dæmi er ákvæði um að atkvæði allra landsmanna vegi jafnt, sem veikir stöðu flokka sem eru sterkir á landsbyggðinni. Þriðja augljósa dæmið er hagsmunir stjórnmálaflokka af því að standa í vegi fyrir persónukjöri, sem minnkar vald flokkanna.
Frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá tekur á öllum þessum málum. Við þurfum ekki að vera sammála frumvarpinu til að sjá að umboðs- og freistnivandinn er til staðar hjá fulltrúum okkar. Þingmenn eru því óumdeilanlegir hagsmunaaðilar að gerð stjórnarskrárinnar. Enda var það vitað.
Þess vegna var lagt til, strax nokkrum árum eftir að núverandi stjórnarskrá var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða kosningu um sjálfstæði Íslands árið 1944, að stofnað yrði óflokkspólitískt stjórnlagaþing sem myndi móta nýja íslenska stjórnarskrá.
Og þess vegna var ákveðið að stofna til þúsund manna þjóðfundar árið 2011, sem myndi leggja á ráðin um grunngildi þjóðarinnar, sem þjóðkjörið, ópólitískt stjórnlagaþing myndi hafa til hliðsjónar við gerð nýrrar stjórnarskrár, sem yrði síðan sett í dóm þjóðarinnar í beinni kosningu.
Niðurstöðum þeirrar kosningar hefur hins vegar ekki verið fylgt.
Formennirnir funda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra metur sem svo að samþykki á staðhæfingunni „Við viljum að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá“ feli í sér að formenn stjórnmálaflokka sammælist um að breyta einstökum greinum gömlu stjórnarskrárinnar með orðavali sem þeir sættast á, að viðhafðri valkvæðri hliðsjón af stjórnarskrá stjórnlagaráðs.
„Formenn þeirra flokka sem nú sitja á Alþingi hafa átt fundi frá upphafi árs 2018 um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands“, segir í kynningu á drögum að nokkrum breytingum á stjórnarskránni, sem sumar líkjast frumvarpi stjórnlagaráðs en aðrar alls ekki.
Katrín segir að Alþingi sé stjórnarskrárgjafinn, sem er í orðanna hljóðan rétt, ef horft er fram hjá þeim anda lýðræðisins að þingmenn eru fulltrúar almennings sem samþykkti grundvöll að „nýrri stjórnarskrá“.
Niðurstaða Katrínar var því að gömul stjórnarskrá verði lögð til grundvallar breytinga flokksformanna á stjórnarskránni, með tilfallandi, ráðgefandi aðkomu almennings.
„Hún er því ekki til.“
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og samherji Katrínar í ríkisstjórn og andstöðu við kröfuna um nýja stjórnarskrá, svarar beiðninni um að ný stjórnarskrá verði staðfest með því að afneita tilvist hennar. Hann segir að þar sem Alþingi sé stjórnarskrárgjafinn hafi nýja stjórnarskráin aldrei verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu – þegar 67% kjósenda samþykktu að „tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá“.
„Ný stjórnarskrá“ hefur því aldrei verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hún er því ekki til.“
Nýja kynslóðin sem virðir lýðræði
Samband ungra Sjálfstæðismanna ákvað fyrir stuttu að stofna staðreyndavakt um stjórnarskrána.
Í staðreyndavaktinni kemur fram að Alþingi, sem hefur ákveðið að fylgja ekki niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um stjórnarskrána fyrir 8 árum, hafi þannig „virt“ þjóðaratkvæðagreiðsluna:
„Er Alþingi ekki að virða þjóðaratkvæðagreiðsluna frá 20. október 2020?“ spyr staðreyndavaktin og svarar: „Jú, skýrt var í öllum upplýsingum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna að hún væri einungis ráðgefandi en ekki lagalega bindandi fyrir Alþingi.“
Við getum haft skoðun á því hvort þingmenn hafi nokkra siðferðislega skyldu til þess að fylgja ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslum, en enginn er að virða vilja þinn ef hann fer gegn vilja þínum, jafnvel þótt hann hafi enga lagaskyldu til þess. Þetta er öllum mikilvægt að vita á lífsleiðinni.
Fjórar þjóðaratkvæðagreiðslur
Ungir Sjálfstæðismenn hafa gengið svo langt að kalla þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrána skoðanakönnun. Venjan er hins vegar að fara eftir þjóðaratkvæðagreiðslum, ráðgefandi eða bindandi.
Í fjórum ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslum á Íslandi hafa þingmenn alltaf fylgt niðurstöðunum, nema einu sinni, og það var í tilfelli stjórnarskrárinnar.
Í vikunni náðu til dæmis Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur saman um að mynda meirihluta í nýju sveitarfélagi á Fljótsdalshéraði. Meirihlutinn ákvað að fara að vilja íbúa í ráðgefandi íbúakosningu um nýtt nafn á sveitarfélagið. Það mun því heita Múlaþing.
Atkvæðagreiðslan var ekki lagalega bindandi og því hefði nýi meirihlutinn getað valið Drekabyggð, sem varð í öðru sæti. Eða Múlabyggð eða Múlaþinghá, sem örnefnanefnd mælti með.
Samkvæmt skilningi Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefði nýi meirihlutinn verið að „virða“ íbúakosninguna með því að kalla sveitarfélagið eitthvað annað, því kosningin var ekki bindandi.
Þið fenguð tækifæri
Stjórnmálamennirnir geta hins vegar sagt að þar sem þeir hlutu kosningu í alþingiskosningunum séu þeir óbundnir af þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýja stjórnarskrá, enda hafi kjósendur fengið tækifæri til að beita valdi sínu og vali með því að velja þá eða ekki.
Aðeins eru hins vegar sjö ár síðan bæði Sjálfstæðisflokkur og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lofuðu því fyrir alþingiskosningar að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda ætti áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið, en ákváðu síðan að framfylgja ekki loforðinu um að láta kjósendur ráða beint, vegna þess að þeir vildu sjálfir slíta aðildarviðræðunum. Þeir sem kusu flokkana tvo, að hluta til í trausti þess að fyrirfram loforðum þeirra yrði fylgt, gátu hins vegar ekkert gert í því.
Afleiddur vandi
Þessu fylgir ferns konar afleiddur vandi.
Í fyrsta lagi, að efnislega taki ný og uppfærð stjórnarskrá ekki gildi. Sumir eru þó ánægðir með það. 33% kjósenda, eða rúmlega 16% þjóðarinnar samkvæmt skilgreiningu staðreyndavaktarinnar, voru mótfallnir henni.
Í öðru lagi, að lýðræðið og lýðræðisandinn hefur verið vanvirtur. Enginn ætti að vera sáttur við það.
Í þriðja lagi að grafið er undan grundvelli lýðræðislegs gildismats með orðræðu andstæðinga nýrrar stjórnarskrár, sem endurskilgreina orð og hugtök í þágu málstaðarins.
Í fjórða lagi er umboðsvandi og freistnivandi þingmanna og flokksformanna við gerð grundvallarreglna samfélagsins okkar.
Stjórnarskrárgjafinn
Óháð öðru er Katrín Jakobsdóttir komin að niðurstöðu um stjórnarskrárgjafann. Niðurstaðan eins og hún er, er að hún og hinir flokksformennirnir eru í reynd stjórnarskrárgjafarnir. En því fylgir mikill vandi. Sá vandi er fræðilega vel þekktur sem umboðs- og freistnivandi, eða principal-agent problem. Svo vill til að við höfum tækifæri til að veita aðhald eftir á. Fylgi við flokk forsætisráðherra mælist nú allt niður í helming þess sem það var í síðustu kosningum og aðeins 23% landsmanna treysta Alþingi. Það eru ráðgefandi skilaboð um komandi vilja, tilvist og sundurgreiningu á nýju og gömlu.
Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
Leiðari
194615
Jón Trausti Reynisson
Harmleikur Katrínar Jakobsdóttur
Ólíkt fyrri forsætisráðherrum talar Katrín Jakobsdóttir ekki niður til fólks.
Leiðari
84523
Jón Trausti Reynisson
Draumrof: Ameríski kæfisvefninn
Íslenskir stjórnmálamenn komu Donald Trump til varnar þótt augljóst væri að hann græfi undan lýðræðinu.
Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
Leiðari
26197
Jón Trausti Reynisson
Mistök stjórnvalda í Covid-19-faraldrinum
Við ætluðum að læra að lifa með veirunni, en lærðum hjálparleysi.
Leiðari
98520
Jón Trausti Reynisson
Við ætluðum að vernda þau viðkvæmustu
Á meðan okkur var sagt að við værum almannavarnir, stóðust yfirvöld ekki ábyrgð sína á því að framfylgja höfuðmarkmiði okkar í faraldrinum: Að vernda þá viðkvæmustu. Ástæðan: Það vantaði starfsfólk.
Mest lesið
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
60210
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
FréttirMorð í Rauðagerði
26
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
3
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14179
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
4
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
41198
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
5
Þrautir10 af öllu tagi
3063
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
6
Mynd dagsins
114
Skjálfandi jörð
Síðan skjálftahrinan byrjaði síðastliðinn miðvikudag hafa rúmlega 11.500 skjálftar mælst á Reykjanesinu. Og heldur er að bæta í því á fyrstu tólf tímum dagsins í dag (1. mars) hafa mælst yfir 1500 skjálftar, þar af 18 af stærðinni 3.0 eða stærri. Virknin í dag er staðbundin en flestir skjálftana eiga upptök sín við Keili og Trölladyngju, sem er skammt frá Sandfellsklofa þar sem er mynd dagsins er tekin.
7
Fréttir
920
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
Mest deilt
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
60210
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
41198
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
3
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14179
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
4
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
34116
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
5
Þrautir10 af öllu tagi
4682
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
Þrautin í gær snerist um borgir. * Fyrri aukaspurning: Hver á eða átti svarta bílinn sem hér að ofan sést? * Aðalspurningar: 1. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn árið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2. Í Netflix-myndinni News of the World leikur roskinn Bandaríkjamaður aðalhlutverkið. Hvað heitir...
7
Þrautir10 af öllu tagi
3063
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
60210
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
61411
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
ViðtalHamingjan
39545
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
5
FréttirMorð í Rauðagerði
26
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
6
Viðtal
2233
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
7
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14179
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
60210
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127995
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Aðsent
991.268
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
4
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
6
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Nýtt á Stundinni
Mynd dagsins
1
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
Blogg
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Fréttir
920
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
12
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Þrautir10 af öllu tagi
4682
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
1122
Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig
Fólk hefur streymt að afleggjaranum að Keili, sem liggur í átt að mögulegu gossvæði. Kvika er að brjóta sér leið upp á yfirborðið.
Mynd dagsins
27
Tæpir tuttugu milljarðar
Hann virkar ekki stór, hjólreiðamaðurinn sem dáist að Venusi frá Vopnafirði landa loðnu hjá Brim í Akraneshöfn nú í morgun. Íslensk uppsjávarskip mega í ár, eftir tvær dauðar vertíðir, veiða tæp sjötíu þúsund tonn af loðnu, sem gerir um 20 milljarða í útflutningsverðmæti. Verðmætust eru loðnuhrognin, en á seinni myndinni má sjá hvernig þau eru unnin fyrir frystingu á Japansmarkað. Kílóverðið á hrognunum er um 1.650 krónur, sem er met.
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
34116
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
315
Ákvörðun flugfélaga hvort flug raskast
Hefjist eldgos mun verða óheimilt að fljúga yfir ákvæðið svæði í um hálftíma til klukkutíma. Eftir það er það í höndum flugfélaga hvernig flugi verður háttað.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
41198
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
Greining
711
Britney Spears: Frelsi og fjötrar
Britney Spears skaust upp á himininn sem skærasta poppstjarna þúsaldarinnar. Lólítu-markaðssetning ímyndar hennar var hins vegar byggð á brauðfótum hugmyndafræðilegs ómöguleika. Heimurinn beið eftir því að hún myndi falla. Hún var svipt sjálfræði aðeins tuttugu og sex ára gömul, en #freebritney hreyfingin berst nú fyrir endurnýjun sjálfræðis hennar.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14179
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir