Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vara við þvingaðri berskjöldun í kakóathöfnum

Fólk sem sæk­ir kakó­at­hvarf er feng­ið til að segja frá áföll­um sín­um í með­ferð­ar­skyni, án þess að stjórn­and­inn hafi reynslu eða mennt­un til þess að leiða úr­vinnslu. Sér­fræð­ing­ar vara við and­legri áhættu af slíku starfi og fólk sem sótt hef­ur við­burð­ina lýs­ir skað­legri reynslu.

„Ertu tilbúinn til að fara ALLA LEIÐ? Ertu tilbúinn til að fá tækifæri og svigrúm til að skoða sjálfan þig á veg sem reynir á þig á annan hátt en þú ert vanur?“

Þannig hefst auglýsing á viðburði, þar sem leiðbeinandinn segist munu „kenna þér leið til að henda drasli sem er ekki að virka fyrir þig lengur“ með þriggja sólarhringa upplifun sem hann fullyrðir að sé „skemmtileg, krefjandi og frelsandi djúpvinna, reyndar líka að dansa og fíflast!“

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu