Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Fréttir
64400
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
3
Vettvangur
48463
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
4
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
5
Fréttir
1859
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
6
Pistill
11124
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
7
Þrautir10 af öllu tagi
4463
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. apríl.
Ritstjóri Wikileaks og faðir Julians AssangeKristinn Hrafnsson og John Shipton, faðir Julians Assange, berjast gegn framsali Julians Assange til Bandaríkjanna, þar sem til stendur að refsa honum fyrir að afhjúpa ríkisleyndarmál Bandaríkjanna sem varðar hernað þeirra í Írak og Afganistan. Hluti upplýsinganna birtust fyrst í umfjöllunum íslenskra fjölmiðla.Mynd: Tolga Akmen / AFP
Ísland kemur víða við sögu í máli saksóknara sem sækjast eftir því að fá Julian Assange framseldan til Bandaríkjanna frá Bretlandi. Réttarhöldin standa nú yfir í Lundúnum. Í ákæruskjölum er Ísland ekki nefnt á nafn heldur aðeins kallað „NATO ríki 1“ en mikið af nýjum upplýsingum um tengslin við Ísland komu fram í réttarsalnum.
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir þetta nýjasta útspil bandarískra stjórnvalda gegn Julian Assange vera farsa sem byggi á vitnisburði manns sem sé dæmdur þjófur, lygari, falsari og kynferðisbrotamaður sem þjáist af persónuleikaröskun á jaðri siðblindu. Maðurinn hafi villt á sér heimildir til að komast undan með fé frá samtökunum.
„Það er með ólíkindum að bandarísk stjórnvöld dragi fram Sigurð Inga Þórðarson en sýnir ef til vill betur en annað á hvaða vegferð þetta ömurlega mál er í höndum Trump stjórnarinnar,“ segir Kristinn í samtali við Stundina. Sigurður er betur þekktur sem „Siggi Hakkari“ í umfjöllun fjölmiðla hér á landi.
„Þessi svokallaða viðbót sem hent er inn í málið í miðjum klíðum er haldlaust rugl og hefur óskaplega litla ef nokkra einustu tilvísun í þau 18 ákæruatriði sem hefur verið skellt á Julian Assange,“ segir Kristinn.
„Þarna eru settar fram furðulegar fullyrðingar eins og þær að Julian og Sigurður hafi reynt að afkóða skjal sem stolið hafi verið frá íslenskum banka. Væntanlega er átt við dulkóðað skjal úr gamla Landsbankanum sáluga sem margir reyndu sig að opna. Að fullyrða að þessu skjali hafi verið stolið er hvergi rökstutt. Margt annað er þarna í graut sem erfitt er að fá botn í.“
Að sögn Kristins braut Siggi hakkari gegn trausti annarra í Wikileaks. „Það liggur fyrir að Sigurður fór langt út fyrir þann ramma sem honum var markaður sem sjálfboðaliði hjá Wikileaks árið 2010. Hann laug að fólki að hann væri í innsta hring samtakanna, væri starfsmannastjóri, sæi um nýráðningar, væri yfirmaður fjölmiðlatengsla svo eitthvað sé nefnt,” segir Kristinn. Sigurður er ekki nefndur á nafn í dómsskjölum en aðeins kallaður „táningurinn“.
Mótmæli við dómshúsiðFjöldi fólks hefur mótmælt tilraunum til framsals á Julian Assange til Bandaríkjanna, þar sem hann horfir fram á ákærur með viðurlögum allt að 175 ára fangelsisvist, fyrir að dreifa upplýsingum, meðal annars um dráp Bandaríkjahers á almennum borgurum.
Mynd: TOLGA AKMEN / AFP
Stal frá Wikileaks sem sjálfboðaliði
Kristinn segir að þegar Sigurði var falið að vinna með öðrum sjálfboðaliða frá Kanada, í að setja upp netsölu með smávarning merktum Wikileaks, hafi hann séð sér leik á borði. Í sama mánuði og salan hófst (í febrúar 2011) hafi Sigurður sent falsað skeyti í nafni Julian Assange til netverslunar sem sá um söluna. Hafi hann þannig látið leggja allan afraksturinn inn á eigin einkareikning og stolið jafnvirði um 50 þúsund dollara áður en upp komst.
„Þegar ég hóf að eltast við hann vegna þessara peninga um sumarið 2011 brá Sigurður á það ráð að skjóta sér inn í bandaríska sendiráðið og bjóða fram aðstoð sína í sakarannsókn FBI gegn Wikileaks,“ segir Kristinn.
Við dómshúsið í LondonStella Moris, t.v., maki Julians Assange, mannréttindalögmaðurinn Jennifer Robinson og Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, við komuna í Old Bailey dómshúsið í miðborg London í vikunni. Ekki tókst að fá málinu vísað frá.
Mynd: Tolga Akmen / AFP
„Það er búið að dæma þennan mann fyrir að stela frá okkur og um 20 aðilum öðrum, einstaklingum og fyrirtækjum. Verra er að hann náði að svívirða fjölda táningsdrengja með kynferðisbrotum á sama tímabili. Þennan ófélega einstakling, sem ég á ekki í nokkrum vandræðum með að kalla skíthæl, dregur ákæruvald Trumps núna upp á dekk í málinu gegn Julian Assange,“ segir Kristinn forviða.
„Þetta hefur ekkert með þessar ákærur að gera. Þær snúast allar um birtingu upplýsinga frá Írak, Afganistan og Guantanamo Bay ásamt sendiráðsskjölunum. Það er vitaskuld ekki nefnt í ákærunni nýju að þegar fulltrúar FBI og saksóknaraembættisins flugu með einkaþotu til Íslands í ágúst 2011 greip Ögmundur Jónasson, þáverandi innanríkisráðherra. í taumana og rak þá öfuga úr landi. Enda hefðu þeir komið til landsins á fölskum forsendum og tilefnið var að leggja gildru fyrir Julian Assange. Auðvitað átti Sigurður Þórðarson að leika þar lykilhlutverk, og það er greinilegt að honum er enn ætlað að leika stórt hlutverk í þessum farsa.“
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Viðtal
68407
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Fréttir
64400
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
3
Vettvangur
48463
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
4
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
5
Fréttir
1859
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
6
Pistill
11124
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
7
Þrautir10 af öllu tagi
4463
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Mest deilt
1
Úttekt
114497
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
2
Vettvangur
48463
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
3
Viðtal
68407
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
4
Fréttir
64400
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
5
Pistill
11124
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
6
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
7
Þrautir10 af öllu tagi
6176
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Mest lesið í vikunni
1
FréttirSamherjaskjölin
103652
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
Færeyska ríkissjónvarpið teiknar upp mynd af því hvernig Samherji stýrir í reynd starfsemi útgerðar í Færeyjum sem félagið á bara fjórðungshlut í. Samstarfsmenn Samherja í Færeyjum, Annfinn Olsen og Björn á Heygum, vissu ekki að félögin hefðu stundað viðskipti við Kýpurfélög Samherja.
2
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
18141
Ráku hendurnar ofan í sprunguna sem síðan gaus upp úr
Mæðgurnar Ásta Þorleifsdóttir og Lilja Steinunn Jónsdóttir stóðu ofan í sprungunni sem byrjaði að gjósa upp úr í nótt aðeins sólarhring fyrr. Þær segja að jarðfræðimenntun þeirra beggja hafi komið að góðum notum þá en eftir uppgötvun þeirra var svæðið rýmt.
3
Viðtal
68407
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
4
Greining
14218
Vansvefta stjórnarformenn
Sérhagsmunaaðilar beita sér af fullum þunga, bæði í þjóðmálaumræðunni og bak við tjöldin, til að sveigja regluverk og starfsemi eftirlitsstofnana þannig að það henti þeirra hagsmunum.
5
Mannlýsing
594
Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig
Sigursteinn Másson veiktist af geðhvarfasýki þegar hann fór að rannsaka óréttlætið í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum sem fréttamaður. Sjúkdómurinn hefur opnað honum nýjar víddir.
6
FréttirSamherjaskjölin
150579
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor gagnrýnir þrjá fræðimenn við íslenska háskóla vegna orða þeirra um spillingu á Íslandi. Þetta eru þeir Lars Lundsten, Þorvaldur Gylfason og Grétar Þór Eyþórsson. Hannes svarar þar með skrifum Lars Lundsten sem sagði fyrir skömmu að Ísland væri spilltast Norðurlandanna.
7
Fréttir
37127
Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Kaupfélag Skagfirðinga var gagnrýnt fyrir að flytja útgerðarstarfsemi sína frá Skagaströnd. Útgerðararmur kaupfélagsins hefur nú gefið Skagaströnd þrjár fasteignir sem voru í eigu útgerðarfélagsins í þorpinu. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri segir að félagið vilji láta gott af sér leiða á Skagaströnd.
Mest lesið í mánuðinum
1
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
2421.164
Svona var ástandið við eldgosið
Fólk streymdi upp stikaða stíginn að eldgosinu í gær eins og kvika upp gosrás. Ástandið minnti meira á útihátíð en náttúruhamfarir.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
4
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
66633
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
Gosið í Geldingadölum gæti verið komið til að vera til lengri tíma. Efnasamsetning bendir til þess að það komi úr möttli jarðar og líkist fremur dyngjugosi heldur en öðrum eldgosum á sögulegum tíma.
5
Rannsókn
36176
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann er kallaður, hefur undanfarin ár náð að svíkja út tugi milljóna úr íslenskum fyrirtækjum. Sigurður er skráður fyrir fjöldann af hlutafélögum og félagasamtökum sem hann notast við. Í viðtali við Stundina játar hann svik og skjalafalsanir.
6
FréttirHeimavígi Samherja
2511.704
Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
7
Pistill
114762
Illugi Jökulsson
Þið voruð þrjú
Opið bréf Illuga Jökulssonar til Gunnars Þórs Péturssonar, Páls Rafnars Þorsteinssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, siðanefndarmannanna sem töldu Helga Seljan hafa framið „alvarlegt brot“ á siðareglum með orðum um Samherja — eða kannski Eldum rétt.
Nýtt á Stundinni
Flækjusagan
3
120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?
Súez-skurðurinn var í sviðsljósinu eftir að risaskipið Ever Given strandaði þar. Þessi merkilegi skurður var tekinn í notkun 1869 en í mörg þúsund ár höfðu menn leitast við að tengja Miðjarðarhaf og Rauðahafið með því að grafa skurð með handafli frá Nílarfljóti um Bitruvötn og svo til sjávar við Súez-flóa.
Pistill
8
Gunnhildur Sveinsdóttir
Hvað ef ég missi vinnuna?
Sálfræðingur fer yfir leiðir til að takast á við áhyggjur.
Blogg
Þorbergur Þórsson
Aðgangsmiði að heilbrigðu og líflegu samfélagi
Nú þarf að breyta sóttvarnarlögum hið bráðasta. Herða á sóttvörnum á landamærum landsins. Þegar sóttvarnir á landamærum hafa verið hertar og allir sem hingað koma þurfa að dvelja nógu lengi á sóttkvíarhótelum til þess að smithætta verði hverfandi, kemst lífið í landinu í eðlilegt horf. Vissulega með færra ferðafólki. En dvöl í fáeina daga á tilbreytingarlitlu hótelherbergi verður þá aðgangsmiði...
Fréttir
1859
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
Úttekt
114497
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
Þrautir10 af öllu tagi
6176
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Pistill
11124
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
Pistill
1469
Dagmar Kristinsdóttir
Það skiptir máli hvernig við tjáum okkur
Við getum haft áhrif með orðum okkar, vakið til umhugsunar, fengið fólk til að skipta um skoðun og jafnvel breyta um hegðun.
Viðtal
68407
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
Þrautir10 af öllu tagi
4463
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Mynd dagsins
7
Páll Stefánsson
Sjálfskipuð sóttkví
Þessar furðuverur á ströndinni við Bala, neðan við Hrafnistu, vekja kátínu og undrun. En útvegsbóndinn eða listamaðurinn Jón Guðmundsson sem á fiskihjallann á Bala hefur verið að hreinsa fjöruna og skapað þessar fígúrur, sem flestallar virða sóttvarnareglur Þórólfs og halda góðri tveggja metra fjarlægð.
Menning
14
Varpa upp myndum af bólusetningu og sundi
Hreyfimyndahátíðin hefst á morgun og verða myndbandsverk sýnd á völdum stöðum í miðborginni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir