„Hver ætlar að biðja okkur afsökunar?“ spyr fjármálaráðherra, sem er misboðið vegna umræðu um afskipti ráðuneytisins af ráðningu ritstjóra samnorræns fræðirits.
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
2
Fréttir
441
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
3
Fréttir
1638
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
4
Fréttir
2030
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
5
Mynd dagsins
28
Tæpir tuttugu milljarðar
Hann virkar ekki stór, hjólreiðamaðurinn sem dáist að Venusi frá Vopnafirði landa loðnu hjá Brim í Akraneshöfn nú í morgun. Íslensk uppsjávarskip mega í ár, eftir tvær dauðar vertíðir, veiða tæp sjötíu þúsund tonn af loðnu, sem gerir um 20 milljarða í útflutningsverðmæti. Verðmætust eru loðnuhrognin, en á seinni myndinni má sjá hvernig þau eru unnin fyrir frystingu á Japansmarkað. Kílóverðið á hrognunum er um 1.650 krónur, sem er met.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
7
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
35118
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Mynd: Heiða Helgadóttir
Þegar þú verður var við ranglæti er best að gera ekkert, segja ekkert, gagnrýna engan. Fjölmiðlar; ekki segja fréttina. Fræðimenn; ekki greina aðstæður. Almenningur; ekki taka þátt í umræðunni. Annars eruð þið allt það sem er að í þessu samfélagi, eða þannig má að minnsta kosti skilja skilaboð stjórnmálamanna sem lenda í vanda vegna framgöngu sinnar. Vandamálið er ekki þeirra. Vandamálið eru ekki þeir – heldur þið.
Íslenska leiðin er þessi: Verði stjórnmálamaður uppvís að vafasömu athæfi er málsvörnin gjarnan sú að hann hafi í raun gert rétt með því að gera það sem öðrum þótti rangt, en það hafi verið rangt af öðrum að fjalla um það, gagnrýna það eða krefjast svara.
Nú hefur stjórn Félags prófessora „fallið á prófinu“ að mati fjármálaráðherra, vegna þess að hún mótmælti „harðlega hinum pólitísku afskiptum íslenska fjármála- og efnahagsráðuneytisins af ráðningarmálum“ ritstjóra samnorræns fræðitímarits.
Íslenskum fræðimanni hafði verið boðin staðan þegar ráðuneytið lagðist eindregið gegn ráðningunni og rökstuddi það með því að dreifa röngum upplýsingum um manninn.
Aðferðir þöggunar
Eftir ákveðið tómarúm þar sem óljóst var hver bæri ábyrgð á samskiptunum við útlönd steig ráðherra loks fram og axlaði ábyrgð á málinu. Um leið gerði hann lítið úr málinu, með því að tala um að „atvinnumál“ mannsins hefðu orðið að „stórfrétt í samfélaginu“ - nánast eins og um væri að ræða ómerkilegt upphlaup þeirra sem hefðu ekkert betra við tíma sinn að gera. Málið snerist auðvitað ekki um atvinnumál mannsins heldur forsendurnar fyrir afskiptum ráðuneytisins, hvort manninum hafi verið refsað fyrir skoðanir sínar.
Höfum í huga að það er ekkert einsdæmi að fólki sé refsað fyrir skoðanir sínar eða gagnrýna umræðu, jafnvel þótt hún sé rökstudd og byggð á fræðilegri þekkingu. Samkvæmt rannsókn frá árinu 2014 hefur sjötti hver fræðimaður hér á landi vikið sér undan spurningum fjölmiðla af ótta við viðbrögð valdhafa. Álíka margir sögðu gagnrýni valdhafa koma í veg fyrir að þeir tjáðu sig um mál sem hafa pólitíska þýðingu. Sex prósent þeirra höfðu orðið fyrir hótunum vegna þess að þeir tjáðu sig á opinberum vettvangi.
Framlag fræðimanna til opinberrar umræðu er hins vegar ómetanlegt í lýðræðisríki og afleiðingar þess þegar þeir neita að tjá sig af ótta við viðbrögðin bitna á öllu samfélaginu. Rannsóknarnefnd Alþingis komst til dæmis að þeirri niðurstöðu að ótti fræðimanna við afleiðingar þess að tjá sig á opinberum vettvangi hefði komið í veg fyrir að þeir miðluðu þekkingu sinni í aðdraganda bankahrunsins. Enda mættu þeir fræðimenn sem þó tjáðu sig engu nema hroka og vanvirðingu. Óhikað var ráðist að trúverðugleika þeirra og þeim gerður upp annarlegur ásetningur. Talað var um „gjaldþrot trúverðugleika“ Háskóla Íslands vegna þess að háskólaprófessor sagði bankana tæknilega gjaldþrota áður en þeir hrundu. „Ég spyr líka sem menntamálaráðherra hvort þessi maður þurfi ekki á endurmenntun að halda?“ var svar menntamálaráðherra við viðvörunarorðum erlends sérfræðings hjá virtum fjárfestingarbanka.
Seinna sagðist ráðherrann fyrrverandi hafa farið í gegnum ákveðna endurmenntun eftir hrunið, hún hefði þurft á því að halda.
Með okkur eða á móti
Málið snerist líka að einhverju leyti um vinnubrögðin, þar sem ráðuneytið dreifði röngum upplýsingum um manninn. Það er reyndar ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Ekki eru nema nokkur ár síðan aðstoðarmaður ráðherra var dæmdur fyrir að dreifa viðkvæmum persónulegum og röngum upplýsingum um hælisleitendur, þeirra á meðal barnshafandi konu, í pólitískum tilgangi.
„Hvað hefur þú á móti ritstjóra þessa rits?“ spurði ráðherrann einn sem gagnrýndi afskipti ráðuneytisins af ráðningunni. Ekkert, það að gagnrýna afskipti ráðuneytis af ráðningu manns sem hefur aðrar pólitískar skoðanir en ráðherra felur ekki sjálfkrafa í sér andstöðu við þann sem var á endanum ráðinn. Eða ungu ónafngreindu konunni sem ráðherra kvaðst hafa viljað leggja til, en kom aldrei raunverulega til greina. En í íslenskum stjórnmálum ertu annaðhvort með eða á móti.
Ráðherra gekk svo enn lengra þegar hann gerði lítið úr faglegu starfi fræðiritsins. Hlutverk þess er að fjalla með sjálfstæðum hætti um efnahagsmál, koma á framfæri nýjustu rannsóknum á sviði hagfræði og stuðla að þekkingarmiðlun á milli Norðurlandanna. Það breytir því ekki þótt það sé fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni sem leggur stóru línurnar varðandi efnistök. Fræðiriti er ekki ætlað að styðja stefnu stjórnvalda í efnahagsmálum, eins og ráðherra hélt beinlínis fram. „Við greiðum fyrir þetta rit,“ sagði hann og undirstrikaði þannig völd sín. Viðhorf íslenska ráðherrans virtist vera erlendum fræðimönnum framandi, en hér á landi hefur ráðherra kannski vanist því að hægt sé umgangast fjölmiðla með þessum hætti; Við eigum þetta, við megum þetta.
Að geta sjálfum sér um kennt
„Hvers vegna í ósköpunum ætti ég að biðja einhvern prófessor úti í Svíþjóð afsökunar?“ spurði ráðherrann eftir að hafa sakað fráfarandi ritstjóra fræðiritsins, einn virtasta hagfræðing Norðurlanda, um vinahygli. Sá hafði unnið sér það til saka að mati ráðherrans að mæla með hagfræðingnum íslenska. Á fimmtíu ára ferli hafði sænski hagfræðingurinn aldrei setið undið öðrum eins ávirðingum og beið afsökunarbeiðni. En ráðherrann hélt áfram. Stýrinefndin hafði „stigið í spínatið“ vegna þess að hún hafði boðið íslenska hagfræðingnum stöðuna. Án þess að blikna hélt ráðherra því ranglega fram að fjölmiðlar hefðu farið með rangfærslur, vegna þess að þeir fjölluðu ekki um málið út frá sjónarhóli hans. Þingmenn stjórnarandstöðunnar áttu að hans mati að svara fyrir gagnrýni sína, en ráðherrann lét að því liggja að hin óeðlilegu afskipti fælust í því að sýna manninum sem hafði verið sviptur stöðunni stuðning.
Hann sem ætti ekkert tilkall til þessarar stöðu.
Kannski átti íslenski hagfræðingurinn ekkert tilkall til þessarar stöðu, en honum var engu að síður boðin hún. Hann átti rétt á sanngirni.
Maðurinn gat sjálfum sér um kennt, voru skilaboð ráðherrans. Fræðimenn sem ákveða að fara á svið stjórnmálanna og láta stór orð falla um aðra stjórnmálamenn eru sjálfir að valda sér skaða, fullyrti ráðherrann á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Það væri ekki akademísk niðurstaða fræðimanna að segja stjórnmálaflokk andlit spillingar.
Sjálfur taldi hann sig eiga fullan rétt til að gera það sem hann gerði og hafa ástæðu til. Vegna þess að fræðimaðurinn hafði talað illa um stjórnmálaflokkinn hans. Jafnvel kallað Sjálfstæðisflokkinn andlit spillingar á Íslandi, með tilvísun í andstöðu flokksins til nýrrar stjórnarskrár, sem samþykkt var með meirihluta atkvæða í ráðgefandi kosningum en kæfð af Alþingi. Að mati fræðimannsins mátti skýra andstöðu flokksins við stjórnarskrána til þess að stórir hagsmunaaðilar í sjávarútvegi væru stuðningsaðilar flokksins og hins vegar með því að flokkurinn vildi viðhalda óbreyttu ástandi í samfélagi, þar sem hann fer með völdin.
Þó að ráðherra hafi rétt á því að hafa skoðanir á ráðningu ritstjórans þá virðist rauði þráðurinn í viðbrögðum hans vera að umræddur maður sé óheppilegur til starfans þar sem hann sé of pólitískur. Fjármálaráðuneytið hefur engu að síður ráðið frjálshyggjumanninn Hannes Hólmsteinn Gissurarson í vinnu, meðal annars við að skrifa skýrslu um efnahagshrunið hér á landi, þar sem niðurstaðan varð að forysta fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins hefði verið lykilatriði fyrir Ísland. Þegar ráðherra Sjálfstæðisflokksins skipaði Hannes Hólmstein sem lektor við Háskóla Íslands, þvert á mat hæfisnefndar, rökstuddi hann það með því að ólík sjónarmið þyrftu að eiga sér málsvara innan veggja skólans. Nú er niðurstaðan sú að vinstri sinnaður maður er of pólitískur til að ritstjóra norrænu fræðiriti, en hægri sinnaður maður er ráðinn af ráðuneytinu til að skrifa söguna.
„Hvað þýðir það að vera ópólitískur?“ skrifaði íslenskur prófessor í hagfræði við Brown-háskólann í Bandaríkjunum. „Í sjúkum hugarheimi þessa fólks þýðir það að vera „ópólitískur“ að hafa verið virkur í Sjálfstæðisflokknum.“ Málið rifjaði upp fyrir honum „köfnunartilfinninguna“ sem hann fann fyrir á Íslandi þegar hann horfði upp á hvernig ráðið var í stöður.
Krafðist afsökunarbeiðni
Að lokum var það ekki ráðherra sem hafði beitt ranglæti heldur var það hann sem var beittur ranglæti, að eigin mati. Af mörgum, af svo ótrúlega mörgum.
Hann steig í pontu Alþingis og spurði einfaldlega: „Hver ætlar að biðja okkur afsökunar?“
Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
Leiðari
195617
Jón Trausti Reynisson
Harmleikur Katrínar Jakobsdóttur
Ólíkt fyrri forsætisráðherrum talar Katrín Jakobsdóttir ekki niður til fólks.
Leiðari
84523
Jón Trausti Reynisson
Draumrof: Ameríski kæfisvefninn
Íslenskir stjórnmálamenn komu Donald Trump til varnar þótt augljóst væri að hann græfi undan lýðræðinu.
Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
Leiðari
26197
Jón Trausti Reynisson
Mistök stjórnvalda í Covid-19-faraldrinum
Við ætluðum að læra að lifa með veirunni, en lærðum hjálparleysi.
Leiðari
98520
Jón Trausti Reynisson
Við ætluðum að vernda þau viðkvæmustu
Á meðan okkur var sagt að við værum almannavarnir, stóðust yfirvöld ekki ábyrgð sína á því að framfylgja höfuðmarkmiði okkar í faraldrinum: Að vernda þá viðkvæmustu. Ástæðan: Það vantaði starfsfólk.
Mest lesið
1
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42211
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
2
Fréttir
441
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
3
Fréttir
1638
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
4
Fréttir
2030
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
5
Mynd dagsins
28
Tæpir tuttugu milljarðar
Hann virkar ekki stór, hjólreiðamaðurinn sem dáist að Venusi frá Vopnafirði landa loðnu hjá Brim í Akraneshöfn nú í morgun. Íslensk uppsjávarskip mega í ár, eftir tvær dauðar vertíðir, veiða tæp sjötíu þúsund tonn af loðnu, sem gerir um 20 milljarða í útflutningsverðmæti. Verðmætust eru loðnuhrognin, en á seinni myndinni má sjá hvernig þau eru unnin fyrir frystingu á Japansmarkað. Kílóverðið á hrognunum er um 1.650 krónur, sem er met.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
7
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
35118
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
Mest deilt
1
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42211
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
2
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
35118
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
3
Fréttir
16105
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
4
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
5
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
6
Þrautir10 af öllu tagi
3561
314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
7
Fréttir
441
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
76236
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
64424
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
3
ViðtalHamingjan
41563
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
4
FréttirMorð í Rauðagerði
17
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
5
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
15202
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
6
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42211
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
7
Fréttir
441
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
76236
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127995
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Aðsent
1001.276
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
4
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
6
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Nýtt á Stundinni
Pistill
19
Þorvaldur Gylfason
Lagavernd gegn glæpum
Íslenska stjórnarskráin verndar þá sem ná undir sig ólöglegum ávinningi.
Fréttir
441
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
Þrautir10 af öllu tagi
3561
314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
Mynd dagsins
4
Haninn Hreggviður IV við Dillonshús, musteri ástarinnar
Fimm málsmetandi einstaklingar rituðu í morgun langa grein í Fréttablaðið um að flytja Dillonshús, sem staðsett er á Árbæjarsafni aftur heim. „Heim“ er hornið á Suðurgötu og Túngötu, en þar er nú smekklaust bílastæði. Húsið byggði Dillon lávarður, Sire Ottesen ástkonu sinni og barni þeirra, árið 1853. Húsið stóð þar þangað til það var flutt upp á Árbæjarsafn árið 1961. Húsið hýsir kaffihús safnsins og er helsta matarhola hanans Hreggviðs IV. Hann er líklega einn af fáum sem er mótfallinn flutningum á þessu fína húsi niður í Kvos.
Fréttir
2030
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
Fréttir
16105
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
Menning
18
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
Blogg
341
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Fréttir
1638
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
3
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir