Þessi grein er meira en mánaðargömul.

Sjálfrennireiðar

Í fram­tíð­inni mun það ef­laust vekja furðu hversu mik­ið hef­ur ver­ið lagt und­ir bíla.

Sjálfrennireiðar
Vegur 62 Liggur til Funningur á Eysturoy, Færeyjum. Mynd: Páll Stefánsson

Þegar sagnfræðingar líta til baka eftir hundrað ár verður það sem kemur þeim líklega mest á óvart öld bílsins, frá 1920 til 2020. Hverning þetta tæki náði svona mikilli útbreiðslu, brennandi jarðefnaeldsneyti hægri vinstri. Hvað það voru settir miklir aurar í að byggja vegi, göng og brýr til að komast frá a til b. Og hversu mikið borgarland fór undir bifreiðar, í formi bílastæða og gatna. 

Pan American Highway 30 þúsu Líma, höfuðborg Perú. Alls tekur 22 sólarhringa að keyra veginn á enda.

Heimsins lengsti vegur

Í upphafi bílaaldarinnar, fyrir 97 árum, voru lögð drög að lengsta vegi veraldar, Pan American Highway. Vegurinn er rúmlega 30.000 km langur, frá Sagavanirktok, 400 km norðan við heimskautsbaug í Alaska, og alla leið suður til Ushuaia við Eldland Argentínu. Vegurinn var að mestu kláraður í atvinnubótavinnu eftir kreppuna miklu 1929. Hraðametið að aka þennan langa veg, alla þessa 30.000 km gegnum 14 lönd, eru 22 sólarhringar. 

Ef manni leiðist að keyra svona langt, þá eru Færeyjar upplagðar, en lengsti spottinn að keyra (án þess að taka ferju) er um 70 km, frá Kirkjubæ sunnan við Þórshöfn og norður í Viðareyði á Vidoy. Ótrúlega falleg leið. 

Sala á bílum hrynur

Í þessari heimskreppu sem nú er, þá eru bifreiðaframleiðendur næst á eftir ferðamannaiðnaðinum sem tapa mestu. Fólk heldur að sér höndum, sala á nýjum bílum hefur hrunið. Verksmiðjur eru að loka úti um allan heim. En á síðasta ári voru framleidd  97 milljónir ökutækja. Kreppan nú flýtti bara ferli sem var þegar hafið. Jafnvel bílaborgir eins og New York City voru byrjaðar að þrengja að einkabílnum. Bara á síðasta ári var bílastæðum í borginni fækkað um 6.100, til að skapa pláss fyrir hjólastíga. Aðrar bandarískar borgir, eins og Portland, Austin og Boston, eru með metnaðarfull plön um að gera borgirnar eins hjólavænar og þekkist nú í norðanveðri Evrópu. 

Íslendingar með bronsið

Hér heima hefur einkabíllinn enn ansi sterka stöðu; við erum í þriðja sæti á heimsvísu með 824 bíla á hverja 1.000 íbúa. Efstir eru Nýsjálendingar með 860 bíla meðan Bandaríkjamenn eru í öðru sæti með 838 bíla. Botnsætið verma íbúar afríska eyríkisins São Tomé and Príncipe með bara 2 bíla á hverja 1.000 íbúa. Sómalía er með 3 og Bangladess í þriðja neðsta sæti með 4, en þar, þrátt fyrir það, hef ég aldrei á minni ævi lent í meira umferðaröngþveiti en í höfuðborginni Dakka. Og ekki er ástandið betra þegar upp í sveit er komið, það tók mig átta tíma að aka 100 km spotta eftir hraðbrautinni frá næststærstu borginni, Chittagong, suður að landamærum Búrma. Sjálfrennireiðar af öllum gerðum, bak í bak alla leiðina. 

Leigubíll í DakkaÞótt víðast hvar séu fleiri bílar í borgum heimsins er umferðaröngþveitið í höfuðborg Bangladess engu líkt.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Covid-19 faraldurinn heggur í viðbragðsstyrk slökkviliðsis
FréttirCovid-19

Covid-19 far­ald­ur­inn hegg­ur í við­bragðs­styrk slökkvi­liðs­is

Dæmi um að að­eins tveir slökkvi­liðs­menn hafi þurft að manna slökkvi­bíla vegna ann­rík­is við sjúkra­flutn­inga af völd­um kór­ónu­veirunn­ar. Full­mönn­uð áhöfn tel­ur fimm slökkvi­liðs­menn. Jón Við­ar Matth­ías­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir ástand­ið ekki æski­legt.
Þorbjörn Þórðarson kom að gerð myndbands Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Þor­björn Þórð­ar­son kom að gerð mynd­bands Sam­herja

Lög­mað­ur og fyrr­ver­andi frétta­mað­ur Stöð 2 hef­ur veitt Sam­herja ráð­gjöf frá því að ljóstr­að var upp um mútu­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins í Namib­íu.
Útgáfufélag Morgunblaðsins tapaði 209 milljónum
Fréttir

Út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins tap­aði 209 millj­ón­um

Eig­end­ur Ár­vak­urs, fé­lags­ins sem gef­ur út Morg­un­blað­ið, lögðu því til 300 millj­ón­ir króna í auk­ið hluta­fé í fyrra til að fjár­magna ta­prekst­ur. Eig­end­ur hafa lagt til hálf­an millj­arð síð­ustu tvö ár og alls 1,9 millj­arða frá hruni.
109. spurningaþraut: Hvert fór arabíski ferðalangurinn Ahmad bin Fadlan á 10. öld? Þið vitið það, trúi ég
Þrautir10 af öllu tagi

109. spurn­inga­þraut: Hvert fór ar­ab­íski ferða­lang­ur­inn Ahmad bin Fadl­an á 10. öld? Þið vit­ið það, trúi ég

Þraut­in frá í gær? Hún er hér! Auka­spurn­ing­ar: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? Neðri mynd­in sýn­ir lauf trjáa, sem reynd­ar hafa ekki vax­ið á Ís­landi, þótt á seinni ár­um séu ýms­ir að gera til­raun­ir með að láta þau vaxa hér. Hvaða tré eru það? Og að­al­spurn­ing­ar koma þá hér? 1.   Hversu mörg sjálf­stæð ríki eru full­gild­ir að­il­ar...
Verðlagsstofa viðurkennir að hafa unnið gögn sem Helgi studdist við
Fréttir

Verð­lags­stofa við­ur­kenn­ir að hafa unn­ið gögn sem Helgi studd­ist við

Skjal sem Sam­herji hélt fram að hefði aldrei ver­ið til eða Helgi Selj­an frétta­mað­ur hefði fals­að var unn­ið af starfs­manni Verð­lags­stofu að sögn stof­unn­ar. Ekki hafi ver­ið skrif­uð sér­stök skýrsla þó eða mat lagt á upp­lýs­ing­arn­ar. „Finn ekk­ert sem var gert,“ hafði deild­ar­stjóri sagt Sam­herja.
Greiðsla til Hjaltalín stöðvuð út af gráa listanum
Fréttir

Greiðsla til Hjaltalín stöðv­uð út af gráa list­an­um

Dreif­ing­ar­að­ila var óheim­ilt að milli­færa á ís­lensk­an banka­reikn­ing hljóm­sveit­ar­inn­ar Hjaltalín vegna veru Ís­lands á gráa lista FATF um að­gerð­ir gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka.
Segir Guðlaug Þór vilja skipa pólitíska sendiherra
Fréttir

Seg­ir Guð­laug Þór vilja skipa póli­tíska sendi­herra

Ís­lensk­ur sendi­herra seg­ir Guð­laug Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra líta svo á að hann geti skip­að hvern sem er sem sendi­herra. Nýtt frum­varp hans ógni lýð­ræð­is­legri stjórn­sýslu.
Lestir á járnbrautum
Myndir

Lest­ir á járn­braut­um

Ljós­mynd­ar­inn Páll Stef­áns­son dá­ist að skil­virkni lest­ar­sam­gangna, nú þeg­ar flug­ferð­ir eru í lág­marki.
108. spurningaþraut: Við hvað starfaði hin miðaldra söguhetja í bíómyndinni Líf annarra?
Þrautir10 af öllu tagi

108. spurn­inga­þraut: Við hvað starf­aði hin mið­aldra sögu­hetja í bíó­mynd­inni Líf annarra?

Áð­ur en lengra er hald­ið, þá leyn­ist hér þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Á mynd­inni hér að of­an er bíó­mynda­per­sóna sem Brie Lar­son lék í vin­sælli mynd í fyrra. Í sínu dag­lega lífi heit­ir per­són­an Carol Dan­vers en hvað nefn­ist þeg­ar hún er kom­in í þenn­an skín­andi fína og vel saum­aða bún­ing? Á neðri mynd­inni er bros­mild salam­andra. Hvað heit­ir...
Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Fréttir

Stétt­ar­fé­lags­formað­ur stað­fest­ir mál­flutn­ing Helga Selj­an

Guð­mund­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna, seg­ist hafa feng­ið í hend­ur sömu gögn og Helgi Selj­an byggði um­fjöll­un sína um hugs­an­leg lög­brot Sam­herja á ár­ið 2012. Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Verð­lags­stofu skipta­verðs hafn­ar því hins veg­ar að slík gögn hafi ver­ið tek­in sam­an.
Félag fréttamanna lýsir undrun og vonbrigðum með gagnrýnislausa birtingu ásakana Samherja
Fréttir

Fé­lag frétta­manna lýs­ir undr­un og von­brigð­um með gagn­rýn­is­lausa birt­ingu ásak­ana Sam­herja

Fé­lag frétta­manna seg­ir Sam­herja grafa und­ir fjöl­miðl­um með ásök­un­um á hend­ur Helga Selj­an í mynd­bandi. Fjöl­miðl­ar hafi birt ásak­an­ir Sam­herja gagn­rýn­is­laust í morg­un.
Segja Fréttablaðið birta gagnrýnislausan atvinnuróg: „Varðar grundvallarreglur blaðamennsku“
Fréttir

Segja Frétta­blað­ið birta gagn­rýn­is­laus­an at­vinnuróg: „Varð­ar grund­vall­ar­regl­ur blaða­mennsku“

Helgi Selj­an frétta­mað­ur hafn­ar ásök­un­um Sam­herja. Í for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins var að­eins rætt við starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins. Bréf frá Verð­lags­stofu skipta­verðs virð­ist stað­festa til­vist gagna sem Sam­herji seg­ir hafa ver­ið föls­uð eða ekki til.