Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
2
FréttirHeimavígi Samherja
43345
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
3
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
30
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
4
FréttirSamherjaskjölin
60338
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
5
Fréttir
7
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
6
Fréttir
46420
Horfði á sjónvarpsfréttir og fann sig knúna til að hefja undirskriftasöfnun
„Stórslys“, sem er í uppsiglingu varðandi heilsu íslenskra kvenna, er hvatinn að undirskriftasöfnuninni „Stöðvum aðför að heilsu kvenna“. Aðdragandinn er að greining leghálssýna á að fara fram í Danmörku í stað Íslands. Erna Bjarnadóttir, forsprakki söfnunarinnar, segir vanta upp á virðingu við notendur krabbameinsskimana.
7
FréttirHeimavígi Samherja
1456
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Ójöfnuði mótmæltFélagsleg staða erfist að miklu leyti.Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)
Það vakti hörð viðbrögð í þjóðfélaginu þegar stærstu eigendur Samherja framseldu hlutabréf í innlendri starfsemi til barna sinna. Það var margt við þennan gjörning sem fór fyrir brjóstið á fólki, ekki sýst að þarna var slegið Íslandsmet í arfi, auk þess sem þetta fól í sér framsal á yfirráðum á allnokkrum hluta þjóðarauðlindar frá einni kynslóð til annarrar.
Þessi stóra tilfærsla á peningum og völdum frá foreldrum til barna sinna truflar fólk. Við búum hins vegar í þjóðfélagi þar sem það þykir eðlilegt að börn erfi foreldra sína. Sumum þykir jafnvel óeðlilegt að arfur sé skattlagður, það sé sjálfsagður réttur fólks að ráðstafa eignum sínum til afkomenda. En viðbrögðin benda til þess að það séu einhver mörk, að það skipti máli bæði hvað og hve mikið fólk erfir eftir foreldra sína. Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta samt bara eitt frekar öfgakennt dæmi um eitthvað sem er frekar almennt í þjóðfélaginu okkar. Börn erfa ósjaldan félagslega og efnahagslega stöðu foreldra sinna, hvort sem sú staða felur í sér yfirráð yfir hluta þjóðarauðlindar, þægilega innivinnu eða fátækt.
Lagskipt þjóðfélög
Ef við ímyndum okkur þjóðfélag með fullkomlega lokaðri lagskiptingu þá tilheyrir fólk þeirri stétt sem það fæðist inn í og færanleiki á milli ekki mögulegur eða í það minnsta afar fáheyrður. Fólk finnur maka innan sömu stéttar og börnin þeirra erfa stéttarstöðuna. Stéttirnar eru ólíkar að lífsháttum og ójafnar hvað varðar virðingu, völd og auð. Dæmin sem eru gjarnan tekin í kennslubókunum er Evrópa á tímum lénsveldisins og erfðastéttakerfið í Indlandi.
Vestræn þjóðfélög eru stéttskipt. Ein leið til að lýsa slíkum þjóðfélögum er að líkt og í þjóðfélögum með lokaðri lagskiptingu tilheyrir fólk mismunandi þjóðfélagshópum sem eru ójafnir að virðingu, völdum og auð og jafnvel ólíkir í lífsháttum, upp að vissu marki. Mörkin á milli laga þjóðfélagsins eru hins vegar óljósari, viss hreyfanleiki á milli laga er mögulegur, hjúskapur þvert á lög þjóðfélagsins er leyfður (en ekki endilega vel liðinn) og auður, völd og virðing hanga ekki saman að sama marki og þau gera í þjóðfélögum með lokaða lagskiptingu. Það þýðir að sumar stéttir njóta til dæmis virðingar án þess endilega að því fylgi auður eða völd, þótt það sé óneitanlega tilhneiging til að þau fari saman. Opin lagskipting er þannig mun flóknari en lokuð og það má ef til vill lýsa henni sem hálfopinni lagskiptingu. Nákvæmlega hversu opin lagskiptingin er breytist frá einum tíma til annars og er mismunandi á milli ólíkra þjóðfélaga.
Það liggur í hlutarins eðli að lagskipt þjóðfélög eru ójöfn þjóðfélög. Þótt það geti verið erfitt að átta sig á því nákvæmlega hvernig stéttir raðast, þegar allt er talið, er það engu að síður þannig að sumar stéttir raðast klárlega neðar en tilteknar aðrar stéttir og ljóst að sumar stéttir tilheyra efstu lögum þjóðfélagsins og aðrar þeim neðstu. Fólk sem er í efstu lögunum hefur tilhneigingu til að eiga meiri peninga, njóta meiri virðingar, hafa meiri áhrif, borða betur, lifa lengur og við betri heilsu og njóta meiri munaðar en fólk í lögunum fyrir neðan.
Félagslegur hreyfanleiki
Ýmsar rannsóknir benda til þess að fólk sé almennt ekki hrifið af lagskiptingu og ójöfnuði en telji ójöfnuð að einhverju leyti óhjákvæmilegan fórnarkostnað þróttmikils efnahagslífs. Það sem gerir ójöfnuðinn ásættanlegan er sú hugmynd að allir njóti svo gott sem sömu tækifæra. Ójöfnuður er minna mál ef hver sem er getur náð á toppinn. Þetta er spurning um félagslegan hreyfanleika. Ef hreyfanleikinn er fullkominn er ekkert samband á milli aðstæðna fjölskyldunnar sem við fæðumst inn í og þess í hvaða lagi þjóðfélagsins við lendum. Ekkert þjóðfélag hefur náð slíkum hreyfanleika.
Menntun hefur verið helsta tækið til að stuðla að félagslegum hreyfanleika. Hugmyndin er sú að menntun stýri því í hvaða lagi fólk lendir. Ef allir hafa sama aðgang að menntun skiptir efnahagur foreldra fólks ekki máli, fólk velur einfaldlega það nám sem leiðir það í það lag þjóðfélagsins sem það setur stefnuna á.
Það er auðvitað ekki sjálfgefið að þjóðfélag tryggi jafnan aðgang að menntun. Í Bandaríkjunum og Bretlandi eru menntakerfin til dæmis lagskipt og efnahagur foreldra ræður miklu um gæði þeirrar menntunar sem fólk hefur aðgang að. En þegar aðgengi að menntun er almennt og jafnt þá er auðvelt að gangast inn á þá hugmynd að við búum í lagskiptu verðleikasamfélagi. Lagskiptingin í slíku þjóðfélagi væri alveg opin fremur en hálfopin eða lokuð. Vissulega er ójöfnuður til staðar en það er allt í lagi því ójöfnuðurinn er afleiðing af mismunandi verðleikum fólks, bæði hæfileikum og dugnaði. Þaðan er svo stutt skref yfir í að sjá efri lög þjóðfélagsins sem á einhvern hátt betri og að erfiðleikar fólks í neðri lögunum séu þeirra eigin sök.
Menntun er ekki nóg
Rannsóknir benda til þess að á meðan almennt og jafnt aðgengi að menntun jafni tækifæri þá þurfi meira til. Efnahagsleg og félagsleg staða foreldra hefur eftir sem áður áhrif á lífshlaup barna þeirra. Ísland er ágætis dæmi með almennt menntakerfi rekið af hinu opinbera. Gögn sem snerta á félagslegum hreyfanleika eru af skornum skammti á Íslandi en Eurostat hefur þó birt tölur frá 2011 um samband menntunar fólks sem þá var á aldrinum 25–59 ára við menntun foreldra þeirra. Þetta vítt aldursbil er ekki að öllu leyti heppilegt en nægir þó til að gefa grófa vísbendingu (sams konar gögnum var safnað árið 2019 en niðurstöðurnar hafa ekki verið birtar enn).
Aðeins tæp 16% þeirra sem höfðu lokið háskólanámi áttu foreldra sem höfðu aðeins lokið grunnnámi
Af þeim sem höfðu aðeins lokið grunnmenntun áttu um 40% foreldra sem höfðu líka aðeins lokið grunnmenntun en aðeins 7,5% að minnsta kosti eitt foreldri sem hafði lokið háskólanámi. Ef stéttaskiptingin væri galopin myndum við sjá sömu hlutföll á meðal þeirra sem höfðu lokið háskólanámi en það er ekki raunin. Aðeins tæp 16% þeirra sem höfðu lokið háskólanámi áttu foreldra sem höfðu aðeins lokið grunnnámi en tæp 33% áttu að minnsta kosti eitt foreldri sem hafði lokið háskólanámi.
Þetta er mynd af þjóðfélagi þar sem lagskiptingin er hálfopin. Staða foreldra stýrir því ekki í hvaða lagi þjóðfélagsins við endum en hefur þó áhrif á það.
Urð og grjót
Það lag þjóðfélagsins sem við fæðumst inn í hefur áhrif á möguleika okkar í lífinu. Auðvitað eru fjölmörg dæmi um einstaklinga sem brjótast úr fátækt og jafnvel um fólk sem klífur upp í efstu lög þjóðfélagsins. Að sama skapi eru til dæmi um fólk sem glutrar niður góðu forskoti. Slík dæmi eru þó ekki nógu sterk vísbending um að allir búi við jöfn tækifæri.
Ef við hugsum um lífið eins og fjallgöngu þá hefur fólk gönguna á mismunandi stöðum í fjallinu. Leiðin á toppinn er mislöng og miserfið. Fyrir þau sem byrja nálægt toppnum er mun minna afrek að komast á tindinn en fyrir þau sem byrja við rætur fjallsins. Jafnvel þegar þau sem fæðast í efstu lögum þjóðfélagsins misstíga sig og hrökklast niður fjallið eru umtalsverðar líkur á að þau endi mun hærra í hlíðinni en dugmeira fólk úr neðsta laginu.
Jafnvel þegar allir hafa sama formlega aðgang að menntun er fjöldi þátta sem hefur áhrif á möguleika fólks til að nýta sér og fá sem mest út úr þeim aðgangi, svo sem tími, orka og færni foreldra til að styðja við nám barna sinna. Þá eru til rannsóknir sem benda til þess að almenn skólakerfi taki gjarnan mið af gildum og björgum barna úr millistétt sem getur valdið því að börn úr neðri lögum þjóðfélagsins upplifi sig utan gátta. Aðrar rannsóknir benda til þess að ákvarðanir um námsval, svo sem hvort það eigi að halda áfram í námi eða fara að vinna sem og val á milli námsleiða, horfi mjög ólíkt við börnum úr mismunandi lögum þjóðfélagsins.
Lagskipt forréttindi
Því lagi sem við ölumst upp í fylgja forréttindi og mótstreymi. Að því leyti er tilfærsla hlutabréfa í Samherja aðeins eitt dæmi um eitthvað sem gengur niður öll lög þjóðfélagsins. Á hinum endanum eru afleiðingar þess að alast upp í neðri lögum þjóðfélagsins sem getur falið í sér fátækt, færri tækifæri í lífinu og langvarandi áhrif á heilsu svo dæmi séu nefnd. Þar á milli eru mörg lög með mismunandi forréttindi og mótstreymi. Forréttindunum fjölgar því nær toppnum sem við fæðumst, mótstreymið eykst því nær botninum sem við erum. Þessi lagskipting forréttinda og mótstreymis er yfirleitt mun minni í sniðum en Samherjaarfurinn og flestum okkur að mestu hulin. Hún kann jafnvel að vera minni á Íslandi en víðast hvar annars staðar. Hún er engu að síður til staðar.
Deila
stundin.is/FCw5
Athugasemdir
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
ViðtalHeimavígi Samherja
19155
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
2
FréttirHeimavígi Samherja
43345
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
3
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
30
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
4
FréttirSamherjaskjölin
60338
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
5
Fréttir
7
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
6
Fréttir
46420
Horfði á sjónvarpsfréttir og fann sig knúna til að hefja undirskriftasöfnun
„Stórslys“, sem er í uppsiglingu varðandi heilsu íslenskra kvenna, er hvatinn að undirskriftasöfnuninni „Stöðvum aðför að heilsu kvenna“. Aðdragandinn er að greining leghálssýna á að fara fram í Danmörku í stað Íslands. Erna Bjarnadóttir, forsprakki söfnunarinnar, segir vanta upp á virðingu við notendur krabbameinsskimana.
7
FréttirHeimavígi Samherja
1456
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
Mest deilt
1
Fréttir
46420
Horfði á sjónvarpsfréttir og fann sig knúna til að hefja undirskriftasöfnun
„Stórslys“, sem er í uppsiglingu varðandi heilsu íslenskra kvenna, er hvatinn að undirskriftasöfnuninni „Stöðvum aðför að heilsu kvenna“. Aðdragandinn er að greining leghálssýna á að fara fram í Danmörku í stað Íslands. Erna Bjarnadóttir, forsprakki söfnunarinnar, segir vanta upp á virðingu við notendur krabbameinsskimana.
2
FréttirHeimavígi Samherja
43345
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
3
FréttirSamherjaskjölin
60338
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
4
Fréttir
62305
Landsréttarmálið hefur kostað 141 milljón og enn bætist við
Ólögleg skipan dómara í landsrétt reynist kosrnaðarsöm. Kostnaður vegna settra dómara við Landsrétt vegur þyngst eða 73 milljónir króna. Kostnaður vegna málareksturs og dóms Mannréttindadómstóls Evrópu nam 45,5 milljónum króna
5
ViðtalHeimavígi Samherja
19155
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
6
Fréttir
1388
Undanþága til hjúskapar barna verður felld úr gildi
Samkvæmt frumvarpi dómsmálaráðherra verður ekki lengur heimilt að veita undanþágu til barna undir 18 ára aldri til að ganga í hjúskap.
7
Þrautir10 af öllu tagi
4062
304. spurningaþraut: „Heyrðu snöggvast Snati minn ... lof mér nú að leika að ...“
Þraut númer 303 frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Hver er íþróttakonan sem prýddi forsíðu janúarheftis Vogue? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er borgin Luzern eða Lucerne? 2. En hvað heitir höfuðborgin í Sýrlandi? 3. Íslendingur einn sat árum saman í fangabúðum Þjóðverja í Sachsenhausen í síðari heimsstyrjöld. Um hann skrifaði Garðar Sverrisson magnaða bók sem hét Býr Íslendingur...
Mest lesið í vikunni
1
ViðtalHeimavígi Samherja
81434
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
2
RannsóknHeimavígi Samherja
104411
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
Hvaða áhrif hefur það á 20 þúsund manna samfélag á Íslandi þegar stærsta fyrirtækið í bænum, útgerð sem veitir rúmlega 500 manns vinnu og styrkir góð málefni um allt að 100 milljónir á ári, er miðpunktur í alþjóðlegri spillingar- og sakamálarannsókn sem teygir sig víða um heim? Stundin spurði íbúa Akureyrar að þessari spurningu og kannaði viðhorf íbúa í Eyjafirði og á Íslandi öllu til Samherjamálsins í Namibíu. Rúmt ár er liðið frá því málið kom upp og nú liggja fyrir ákærur í Namibíu gegn meðal annars Samherjamönnum og embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri eru með málið til meðferðar á Íslandi.
3
MyndbandHeimavígi Samherja
84149
Hvað finnst Akureyringum um Samherja?
Stundin spurði Akureyringa út í mikilvægi og áhrif stórfyrirtækisins Samherja á lífið í Eyjafirði.
4
Spurt & svaraðHeimavígi Samherja
81272
Samherji kaupir dagskrárefni af sjónvarpsstöð á Akureyri
Fjölmiðillinn N4 rekur sjónvarpsstöð á Akureyri. Miðillinn hefur tekið að sér dagskrárgerð, kostaða af Samherja, en telja það vel falla inn í þá starfsemi sem miðillinn heldur úti. „Við erum ekki fréttastöð,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Karl Eskil Pálsson.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
19155
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
6
FréttirHeimavígi Samherja
51358
Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum
Blaðamannafélag Íslands fordæmdi í fyrra aðgerðir Samherja gagnvart fjölmiðlum. Þorsteinn Már Baldvinsson átti fimmtung í Morgunblaðinu. Samherji hefur keypt umfjöllun frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri. Sjónvarpsstöðin Hringbraut braut fjölmiðlalög í samstarfi við Samherja.
7
FréttirHeimavígi Samherja
43345
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
Mest lesið í mánuðinum
1
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
94276
Ingjaldur hafnar öllum ásökunum og kennir bróður sínum um
Ingjaldur Arnþórsson, fyrrverandi forstöðumaður Varpholts og Laugalands, segist orðlaus yfir lýsingum hóps kvenna á ofbeldi sem hann eigi að hafa beitt þær. Hann segist aldrei hafa beitt ofbeldi eða ofríki í störfum sínum. Augljóst sé að einhver sem sé verulega illa við sig standi að baki lýsingunum.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
103520
„Kerfið brást dóttur minni og fjölskyldunni allri“
Dagný Rut Magnúsdóttir segir að orð geti ekki lýst því hvernig sér hafi liðið á meðferðarheimilinu Laugalandi. Þetta hafi verið hræðilegur tími. Hún var þar um nokkurra mánaða skeið þegar hún var fimmtán ára. Pabbi hennar, Magnús Viðar Kristjánsson, óttast að hún jafni sig aldrei að fullu eftir reynsluna sem hún hafi orðið fyrir á meðferðarheimilinu. Hann segir að kerfið hafi ekki aðeins brugðist Dagnýju heldur allri fjölskyldunni.
3
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
93836
„Upphafið að versta tímabili lífs míns“
„Ég er búin að vera að reyna að safna kjarki í mörg ár til að stíga fram og segja frá því sem ég upplifði á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi þegar ég var unglingur. Ég vissi alltaf að ég þyrfti að segja frá því sem gerðist,“ segir Kolbrún Þorsteinsdóttir, sem var fyrst vistuð á meðferðarheimilinu Varpholti, sem árið 2000 var flutt í Laugaland í Eyjafirði. Ingjaldur Arnþórsson stýrði báðum heimilunum.
4
Leiðari
194615
Jón Trausti Reynisson
Harmleikur Katrínar Jakobsdóttur
Ólíkt fyrri forsætisráðherrum talar Katrín Jakobsdóttir ekki niður til fólks.
5
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127994
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
6
Aðsent
991.265
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
7
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
1981.560
Varnarlaus börn á vistheimili upplifðu ótta og ofríki
Sex konur stíga fram í Stundinni og lýsa alvarlegu ofbeldi sem þær segjast hafa orðið fyrir á meðan þær dvöldu á meðferðarheimilunum Varpholti og Laugalandi, sem stýrt var af sömu aðilum. Forstöðumaður heimilanna hafnar ásökunum. Ábendingar um ofbeldið bárust þegar árið 2000 en Barnaverndarstofa taldi ekkert hafa átt sér stað. Konurnar upplifa að málum þeirra hafi verið sópað undir teppið. „Við vorum bara börn.“
Nýtt á Stundinni
Aðsent
1
Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir
Mamma þarf líka að vinna
Hverjum gagnast efnahagsaðgerðir stjórnvalda þegar kemur að atvinnumálum?
FréttirLaxeldi
827
Eigandi Arnarlax boðar „nýja tíma“ með aflandseldi en fagnar samtímis 10 þúsund tonna strandeldi í Djúpinu
Stærsti eigandi Arnarlax, norski laxeldisrisinn Salmar, setur aukinn kraft í þróun á aflandseldi á sama tíma og fyrirtækið fær jákvæð viðbrögð frá yfirvöldum á Íslandi um að stórauka framleiðsluna í fjörðum landsins.
Þrautir10 af öllu tagi
3649
306. spurningaþraut: Tungumálin oromo og amharíska, hvar eru þau töluð?
Gærdagsþrautin, hér. * Aukaspurning: Í hvaða borg er sú hin litríka brú er hér að ofan sést? * 1. Í hvaða landi var Bismarck helstur valdamaður 1871-1890? 2. Í hvaða landi er Chernobyl? 3. Hver keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision bæði 1999 og 2005? 4. Hvaða þjóð varð heimsmeistari í fótbolta karla árið 1970 eftir að hafa unnið Ítali...
FréttirHeimavígi Samherja
1456
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
Mynd dagsins
3
Allir á tánum
Það var mikið um að vera við veg 42, vestan Kleifarvatns nú í morgun. Vegagerðin var að kanna aðstæður, starfsmenn á Jarðvársviði Veðurstofu Íslands (mynd) voru að mæla gas á hverasvæðinu í Seltúni, sem og grjóthrun. Þarna voru líka ferðalangar að vonast eftir hinum stóra, kvikmyndagerðarmaður að festa augnablik á filmu, enda höfðu mælst yfir 1000 jarðskjálftar á svæðinu fyrstu tíu tímana í dag. Þar af tveir yfir 3 að stærð, sá stærri átti upptök sín rétt norðan við Seltún, klukkan 03:26 í morgun.
Þrautir10 af öllu tagi
4060
305. spurningaþraut: Hvað gerðu þeir Viktor, Páll og Óli af sér?
Sko, hér er þrautin frá í gær! * Fyrri aukaspurning. Myndin hér að ofan er tekin 17. júní 1939. Hvað ætli sé þarna að gerast? Hér þurfiði sjálfsagt að giska en svarið verður eigi að síður að vera nokkuð nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. Á hvaða reikistjörnu sólkerfisins er mestur hiti? Þá er átt við yfirborðshita. 2. Al Thani-fjölskyldan er auðug...
Mynd dagsins
1
Vá... loftlagsvá
Mál málanna í dag er auðvitað jarðskjálftarnir á Reykjanesskaganum, þeirri vá getum við ekki stjórnað. En til lengri tíma eru það auðvitað loftlagsmálin sem taka þarf föstum tökum áður en stefnir í óefni. Og þar getum við haft bein áhrif. Íslensk stjórnvöld hafa sent frá sér uppfærð markmið í loftslagsmálum. Þar kemur fram að Ísland ætlar að minnka losun um...
ViðtalHeimavígi Samherja
19155
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
Fréttir
7
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
30
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
960
Stórir skjálftar ríða yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðið
Skjálftar um og yfir 5 á Richter hafa riðið yfir Reykjanesið. Staðsetningin er í kringum Fagradalsfjall. Sá fyrsti mældist 5,7 að stærð, 3,3 kílómetrum suðsuðvestur af Keili. Skjálftarnir teygja sig í átt að höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt frumniðurstöðum Veðurstofunnar.
FréttirSamherjaskjölin
60338
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir