Seðlabankastjóri: Covid kreppan verður erfið en ekki eins slæm og hrunið
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur að Covid-kreppan verði ekki eins alvarleg fyrir Ísland og kreppan sem fylgdi hruninu 2008. *Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er hins vegar á öðru máli og talar um að þessi kreppa verði kannski sú dýpsta síðastliðina öld.
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
2
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
3
Fréttir
3
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
4
Fréttir
Leigjendur „þurfa að læra að sætta sig við þann húsakost sem þeir hafa efni á“
Aðeins þrír af um tuttugu leigusölum sem Stundin ræddi við vildu tjá sig um stöðuna á leigumarkaði. Einn segir Íslendinga lélega leigjendur sem þurfi að læra að sætta sig við húsakost sem þeir hafi efni á. Annar segist skilja að leigjendur séu margir í vondri stöðu en ekki allir leigusalar séu „hinir vondu landlords“. Sá þriðji segist stilla leiguverði í hóf enda sé eignarhlutur hans í íbúðinni stöðugt að vaxa.
5
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
6
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 27. maí.
„COVID-kreppan mun verða landinu erfið – en mun ekki jafnast á við hrunið 2008,“ segir Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og seðlabankastjóri, í svörum sínum til Stundarinnar um eðli COVID-kreppunnar sem heimurinn gengur nú í gegnum. Í svari sínu vísar Ásgeir til áhrifanna á Íslandi en hann telur að áhrifin af kreppunni hér á landi verði minni en í mörgum stærri ríkjum.
Atvinnuleysi á Íslandi á að fara upp í 14 prósent nú í apríl en ef svo verður þá er um að ræða mesta atvinnuleysi sem mælst hefur á Íslandi. Atvinnuleysi fór hæst upp í 9.3 prósent á Íslandi í kjölfar hrunsins 2008. Samtímis spá bandarísk yfirvöld því að atvinnuleysi þar í landi geti farið upp í allt að 32 prósent. Þetta yrði einnig sögulegt hámark atvinnuleysis þar í landi.
Ásgeir Jónsson segir hins vegar að allt útlit sé fyrir að þessi kreppa verði skammvinn. „Ef allt gengur að óskum á hagkerfið aftur að taka við sér eftir að veikin er liðin hjá,“ segir hann.
Ásgeir er einn af viðmælendum Stundarinnar í grein um COVID-kreppuna.
„En þetta stefnir í að verða ein mesta krísa í hundrað ár á Íslandi“
Bjarni málar upp dekkri mynd
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra málaði hins vegar upp dekkri mynd af stöðuni í viðtali við RÚV í gær.
Þá sagði ráðherrann að hann teldi að höggið fyrir ríkissjóð út af COVID-faraldrinum yrði kannski á bilinu 200 til 300 milljarðar króna. „Ef menn eru að leita að einhverri tölu til þess að átta sig á því hvert verður höggið fyrir ríkissjóð, þá getum við alveg gleymt því að vera að tala um hundrað milljarða eins og ég nefndi að við værum komin yfir. Við erum farin að tala um að minnsta kosti tvöfalda þá fjárhæð, eða meira.“
Niðurstaða Bjarna er að þetta stefni í að verða ein dýpsta kreppu sem Ísland hefur gengið í gegnum síðastliðna öld. „En þetta stefnir í að verða ein mesta krísa í hundrað ár á Íslandi, í efnahagslegu tilliti. Og þá er gott að vita til þess að við höfum nýtt góðu tímana til þess að hafa svigrúm til að takast á við slíka tíma, án þess að hér fari allt á hliðina.“
„Þessi eilífi hrun-samanburður er ekki mjög hjálplegur til þess að átta sig á þessu efnahagsáfalli sem nú dynur yfir.“
Dekkri myndBjarni Benediktsson fjármálaráðherra málar upp dekkri mynd af stöðunni en Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Mynd: Pressphotos
Ásgeir: Samanburður við hrunið ekki hjálplegur
Stundin spurði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra þriggja spurninga og fylgja svör hans hér fyrir neðan. Mat Ásgeirs á stöðunni er almennt séð nokkru bjartýnna en mat Bjarna Benediktssonar.
1. Spurning Stundarinnar: „Hvernig verður þessi COVID-kreppa frábrugðin Kreppunni miklu á fjórða áratugnum og kreppunni eftir alþjóðlegu fjármálakrísuna og bankahrunið árið 2009?“
„Bæði áföllin 1929 og 2008 voru fjármálakreppur. Slíkar kreppur koma í kjölfar þess að eignabóla myndast – á húsnæðismarkaði, hlutabréfamarkaði og svo framvegis. Bólurnar leiða til rangra fjárfestinga með mikilli skuldsetningu til gagnslausra verkefna.
Á einhverjum tímapunkti springur bólan. Þannig svipta fjármálakreppur aðeins tjöldunum frá og sýna þá tortímingu eða tap sem þegar hefur átt sér stað að tjaldabaki – og eyður blasa við þar sem áður höfðu sýnst gagnsamar eignir og arðbærar fjárfestingar. Afleiðingarnar lýsa sér í gjaldþrotum, afskriftum fyrirtækja og svo framvegis. Þjóðhagslegar afleiðingar fjármálakreppa velta á því hvernig það tekst til að viðhalda fjármálastöðugleika, það er hvernig fjármálakerfinu reiðir af. Ef margir bankar fara í þrot getur fjármálakreppan lamað hagkerfið. Þetta á sérstaklega við um lítil opin hagkerfi með eigin mynt sem hafa hlaðið upp erlendum skuldum til þess að fjármagna viðskiptahalla. Á einhverjum tímapunkti hættir innflæðið og gjaldmiðillinn hrynur – og hagkerfið snögghemlar.
Seðlabankar heimsins brugðust ranglega við þegar hlutabréfabólan sprakk árið 1929 – með aðhaldssamri peningastefnu. Í kjölfarið varð 1/3 af öllum bönkum Bandaríkjanna gjaldþrota og efnahagslífið fór í langvinnan samdrátt. Viðbrögðin voru allt önnur árið 2008. Svo má segja að samræmdar aðgerðir í peningamálum – s.s. peningaprentun – hafi komið veg fyrir að það áfall komi fram í raunhagkerfinu. Jafnframt var farið út í víðtækar björgunaraðgerðir til þess að styðja við fjármálakerfið. Undantekning frá þessu er Ísland – þar sem bankarnir féllu. Gjaldmiðillinn hrundi og mjög harður samdráttur tók við.
COVID-19 kreppan er annars eðlis. Hún stafar af því að ríkisstjórnir landa loka á samgöngur, samskipti og framleiðslu til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar. Þetta er sjálfskipuð kreppa og stafar því ekki af einhverjum undirliggjandi kerfisvandamálum líkt og fjármálakreppur. Ef allt gengur að óskum á hagkerfið aftur að taka við sér eftir að veikin er liðin hjá. Það kann hins vegar að vera að afleiðingarnar verði langvinnari – það er ef COVID-kreppan verði til þess að ýmsir þverbrestir sem nú þegar eru til staðar muni gliðna vegna álagsins. Það er ef útgjöld vegna kreppunnar leiða til ríkisfjármálakreppu.“
2. Spurning Stundarinnar: Hversu djúp verður þessi kreppa?
„Ísland er mjög vel í stakk búið til þess að takast á við COVID-áfallið – við munum geta viðhaldið þjóðhagslegum stöðugleika. Hins vegar blasa við gríðarlegir erfiðleikar á vinnumarkaði – þegar ein stærsta atvinnugrein landsins verður í lamasessi. Við þessu er aðeins hægt að bregðast með því að reyna að millifæra tekjur úr framtíðinni til dagsins í dag – svo sem að ríkið auki útgjöld sín til þess að reyna að tryggja tekjur fólks og taki til þess lán sem greidd verða með skatttekjum framtíðar. Að bankarnir og aðrir lánardrottnar veiti greiðslufresti og lán út á tekjur framtíðar. Jafnframt – að Seðlabankinn lækki vexti til þess að gera þessa tekjumillifærslu auðveldari.
Það er nær öruggt að COVID-kreppan mun koma mun harðar fram í stærstu löndum Evrópu og í Bandaríkjunum en fjármálakreppan 2008 – enda sluppu þessi lönd tiltölulega vel þá. Sama á ekki við um Ísland. COVID-kreppan mun verða landinu erfið – en mun ekki jafnast á við hrunið 2008. Stór hluti af heimilum og fyrirtækjum landsins varð gjaldþrota eftir 50% gengisfall og 20% verðbólguskot. Í kjölfarið var þörf á gríðarlegum kerfisbreytingum í atvinnulífinu sem voru bæði erfiðar, sársaukafullar – og tóku tíma. Ísland er á allt öðrum stað núna. Þessi eilífi hrun-samanburður er ekki mjög hjálplegur til þess að átta sig á þessu efnahagsáfalli sem nú dynur yfir. Ísland mun áfram verða ferðaþjónustuland – þær fjárfestingar sem nú þegar hefur verið lagt í munu koma að gagni í framtíðinni. Eins og staðan er nú er fátt neitt annað hægt að gera en bíða – þar til tíðin batnar.“
3. Spurning Stundarinar: Hvernig mun þessi COVID-kreppa breyta heiminum, ef hún mun gera það? Hvernig mun hún breyta hagfræðinni? Hvaða lærdómur verður dreginn af henni?
„Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvaða breytingar munu fylgja í kjölfarið. Augljóslega munu sóttvarnir og viðbúnaðaráætlanir nú verða teknar alvarlega. Mörg fyrirtæki munu nú hugsa um öryggi í framleiðslukeðjum sínum – og leggja áherslu á að sækja aðföng og íhluti nær sér en áður hefur verið. Mögulega munu áhrifin verða þau sömu og árið 1929 – er ríkið þurfti að stíga inn í atvinnulífið og fór ekkert aftur út. Öruggt er að skattar þurfa að hækka í framtíðinni til þess að borga fyrir þau útgjöld sem er stofnað til. Mögulega mun kreppan leiða til pólitísks óstöðugleika og aukinnar sérhyggju í stefnumörkun – en um það er erfitt að spá á þessari stundu.“
Fjarstjórnun ekki síður mikilvæg en fjarvinna
Það er kúnst að reka fyrirtæki sem reiðir sig á fjarvinnu starfsmanna. Þetta segir Bjarney Sonja Ólafsdóttir Breidert, framkvæmdastjóri alþjóðlega hugbúnaðarfyrirtækisins 1xINTERNET. Hún segir að fólk verði jafnvel agaðra og afkastameira í fjarvinnu en í hefðbundnu vinnuumhverfi, að því gefnu að hún sé vel skipulögð og ferlar séu skýrir.
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Þórarinn Leifsson
Túristahrunið
Ísland er tómt og vorið 1989 er komið aftur. Það er bara korter í að við bönnum bjórinn, samkomubannið var upphitun. Djöfull var þetta samt skemmtileg vertíð.
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Aukin togstreita á milli almennings og elítu
Andstæðingar hnattvæðingar vilja meina að heimsfaraldurinn, sem nú stendur yfir, sé ekki síst afleiðing þess að landamæri hafa minni þýðingu en áður. Margir sérfræðingar á sviði alþjóðasamstarfs telja þvert á móti að aukin alþjóðavæðing sé eina leiðin til að takast á við fjölþjóðleg vandamál á borð við kórónaveiruna. Alþjóðavæðingin sé í raun mun flóknari og víðtækari en þorri fólks geri sér grein fyrir.
FréttirLærdómurinn af heimsfaraldrinum
COVID-19 faraldurinn sýnir að það sem sagt var ómögulegt er vel hægt
Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn muni hafa á ferðir fólks til framtíðar. Fræðimenn telja þó að nú sé færi sem verði að nýta til að draga úr umhverfisáhrifum flugs og ferðamennsku. Þótt mismikillar bjartsýni gæti um hvort slíkt geti tekist þá hafa aðgerðir ríkja heims nú sýnt að hægt er að knýja fram verulegar breytingar á hegðun og neyslu fólks á mjög stuttum tíma, sé pólitískur vilji fyrir því.
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Vilhjálmur Árnason
„Prófraun á siðferðisstyrk okkar jarðarbúa“
Við þurfum að taka ákvarðanir um siðferðisleg verðmæti okkar.
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum
Sigríður Þorgeirsdóttir
Styrkurinn í varnarleysinu
Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur ræðir um áhrifin og lærdóminn heimsbyggðarinnar af COVID-faraldrinum.
Mest lesið
1
Eigin Konur#87
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
2
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
3
Fréttir
3
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
4
Fréttir
Leigjendur „þurfa að læra að sætta sig við þann húsakost sem þeir hafa efni á“
Aðeins þrír af um tuttugu leigusölum sem Stundin ræddi við vildu tjá sig um stöðuna á leigumarkaði. Einn segir Íslendinga lélega leigjendur sem þurfi að læra að sætta sig við húsakost sem þeir hafi efni á. Annar segist skilja að leigjendur séu margir í vondri stöðu en ekki allir leigusalar séu „hinir vondu landlords“. Sá þriðji segist stilla leiguverði í hóf enda sé eignarhlutur hans í íbúðinni stöðugt að vaxa.
5
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
6
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Mest deilt
1
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
3
Fréttir
7
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
4
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
5
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
6
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
7
Fréttir
1
Misnotkunin hófst átta ára en áfallið kom eftir að hún sagði frá
Lilja Bjarklind var átta ára þegar maður á sextugsaldri braut á henni. Hann var síðar dæmdur fyrir brotin sem voru fjöldamörg og stóðu yfir tveggja ára tímabil. Hún segist þakklát móður sinni fyrir að hafa trúað henni en á þeim tíma var maðurinn sem braut á henni orðinn kærasti mömmu hennar.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
2
Úttekt
8
„Ég neyði engan til að leigja hjá mér“
Á Holtsgötu 7 leigja hátt í 30 manns herbergi í húsnæði sem búið er að stúka niður í fjölda lítilla herbergja. Eldvörnum er illa eða ekkert sinnt. Fyrirtækið sem leigir út herbergin sætir engu opinberu eftirliti þar sem húsið er skráð sem íbúðarhúsnæði. Margir viðmælendur Stundarinnar sjá mikil líkindi með aðstæðum þar og þeim á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrennt lést í eldsvoða.
3
Eigin Konur#87
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
4
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
5
Fréttir
7
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
6
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
7
Fréttir
3
Embættismaður á hlut í félagi sem hann samdi við um hergagnaflutning
Utanríkisráðuneytið hefur flogið hergögnum til Úkraínu í á annan tug skipta undanfarna mánuði. Ráðuneytið vill ekki gefa upp hversu mörg flugin eru, hver kostnaðurinn sé eða hvað hafi verið flutt. Ráðuneytið telur ekkert óeðlilegt við að embættismaður sé hluthafi í flugfélaginu sem oftast var samið við. Sama félag er sakað um félagsleg undirboð og að brjóta kjarasamninga.
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
5
Eigin Konur#81
Patrekur
Patrekur bjó með móður sinni og stjúpföður þegar hann reyndi alvarlega sjálfsvígstilraun. Helga Sif er móðir Patreks, en hún steig fram í viðtali við Eigin konur þann 25. apríl og lýsti ofbeldi föðurins. Patrekur stígur nú fram í stuttu viðtali við Eigin konur og segir sárt að ekki hafi verið hlustað á sig eða systkini sín í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Eigin Konur#83
„Móðir mín glímir við narsisíska persónuleikaröskun“
„Ég hef ekki upplifað venjulegt líf án ofbeldis í svo langan tíma, maður verður bara alveg dofin og ég hætti alveg að treysta fólki,“ segir ung kona í nýjasta þættinum af Eigin Konur. Hún lýsir þar ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu foreldra sinna. Hún segir mikið ofbeldi hafa verið á heimilinu sem hafi farið versnandi eftir að mamma hennar og pabbi skildu. Hún lýsir því meðal annars hvaða áhrif ofbeldið, sem hafi verið líkamlegt- og andlegt, hafi haft á skólagöngu hennar. „Þriðja árið mitt í MR var ofbeldið verst sem endaði með því að ég hætti í skólanum og bróðir minn fór í neyslu,“ segir hún og bætir við að á þessum tíma hafi hana ekki langað að lifa lengur. ,,Hún fann alltaf ástæðu til að öskra á mig og refsa mér. Hún faldi dótið mitt til þess að geta sakað mig um að hafa týnt því og reiðast mér þannig,“ segir hún og bætir við að hún hafi farið að efast um eigin dómgreind og hugsanir. Móðir hennar hafi hótað að henda henni út ef hún hlýddi ekki og einangrað hana frá vinum sínum. Hún segir lögregluna hafa haft afskipti af heimilinu og margar tilkynningar hafi verið sendar til barnaverndar og furðar sig á því af hverju enginn gerði neitt til að hjálpa þeim. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Nýtt á Stundinni
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Þrautir10 af öllu tagi
759. spurningaþraut: Tveir karlar sem dóu sama dag
Fyrri aukaspurning: Hvar búa þessar góðu konur sem hér að ofan sjást? * Aðalspurningar: 1. Úr hvaða meginjökli á Íslandi kemur Skaftafellsjökull? 2. Í mynni hvaða fjarðar er Brokey? 3. Hvaða ár fengu íslenskar konur kosningarétt og kjörgengi? 4. Hver hefur setið lengst allra samfellt í embætti forsætisráðherra á Íslandi? 5. Sá einstaklingur gegndi síðar á stjórnmálaferli sínum einu öðru...
Þrautir10 af öllu tagi
758. spurningaþraut: Hvar endaði Andrómeda? Og hver er hún?
Fyrri aukaspurning: Skoðið myndina hér fyrir ofan. Hver er besti vinur hans? (Vísbending: Það er EKKI fiðrildið.) * Aðalspurningar: 1. Andrómeda var konungsdóttir frá Eþíópíu, að sagt er. En sagnir um ævi hennar er þó að finna í hugmyndaheimi annars lands. Hvaða lands? 2. Núorðið er önnur Andrómeda öllu þekktari en þessi gamla. Hver er sú Andrómeda? 3. Margt er...
Fréttir
3
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
Eigin Konur#87
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Meirihlutaviðræður hafnar í borginni: „Það er ekki hægt að telja upp í tólf með Sjálfstæðisflokki“
Formlegar viðræður Framsóknarflokks við Samfylkingu, Pírata og Viðreisn eru hafnar í borginni. Flokkarnir þrír sem störfuðu saman í meirihluta á síðasta kjörtímabili bundust böndum og var því útilokað að mynda annan meirihluta.
Fréttir
Ráðherra segir leigumarkaðinn „óstöðugan og óáreiðanlegan“
Nokkrir ráðherrar og þingmenn segja leigumarkaðinn á Íslandi óöruggan. „Miskunnarlaus“ segir einn.
„Ónýtur“ segir annar. Forsætisráðherra keypti íbúð því hún þurfti að flytja reglulega meðan hún var leigjandi og matvælaráðherra segir leigumarkaðinn óstöðugan og óáreiðanlegan. Nokkrir keyptu íbúð til að tryggja öryggi fjölskyldunnar.
FréttirLeigumarkaðurinn
Ástandið á leigumarkaði getur grafið undan geðheilsu leigjenda
Elín Ebba Ásmundsdóttir, sem hefur starfað að geðheilbrigðsmálum í fjörutíu ár, segir að leigumarkaðurinn grafi undan geðheilsu fólks. Kvíði leigjenda yfir því að ná ekki endum saman og að þurfa jafnvel að flytja gegn vilja sínum sé mjög skaðlegur. Það sé umhugsunarefni að sumt fólk græði á óförum annarra og að yfirvöld leyfi það.
Þrautir10 af öllu tagi
757. spurningaþraut: Fjölmennasta borgin sem er ekki höfuðborg?
Fyrri aukaspurning: Hvaða fjall er þetta? * Aðalspurningar: 1. Hver var síðasta drottningin sem ríkti yfir Skotlandi einu? 2. Tvö pör ríkja í Bandaríkjunum heita Norður- og Suður-eitthvað. Norður- og Suður-hvað, sem sagt? 3. Eitt ríki í viðbót er kennt við höfuðátt. Það er Vestur-hvað? 4. Tvö Evrópuríki hafa einhverja af höfuðáttunum í opinberu heiti sínu. Nefnið að minnsta kosti...
Fréttir
Dauðinn situr á atómbombu
„Ég er orðinn dauðinn sjálfur, sá sem eyðir veröldum,“ sagði J. Robert Oppenheimer, sem oft er nefndur faðir atómsprengjunnar, þegar hann sá fyrstu tilraunina. Ekkert ríki í heiminum býr yfir jafn mörgum kjarnaoddum og Rússar.
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
Fréttir
3
Stjórnvöld hafa hlúð að tekjuháum og millistétt á kostnað leigjenda
Fólk á leigumarkaði er valdalaust gagnvart leigusala varðandi leiguverð og hve lengi það fær að búa á sama stað. Ef ástand húsnæðis er slæmt tregast leigjendur oft við að kvarta af ótta við að missa húsnæðið. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn þar sem rætt er við tæplega 30 leigjendur. Höfundar hennar segja stjórnvöld bera vissa ábyrgð á því að hópur fólks sé fastur á leigumarkaði gegn vilja sínum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir