Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“
Opinbera eftirlitsstofnunin Matvælastofnun (MAST) styðst við upplýsingar frá laxeldisfyrirtæki sem það hefur eftirlitsskyldu með en gerir ekki sjálfstæða greiningu. Arnarlax hefur glímt við alvarlegt ástand í sjókvíum sínum í Arnarfirði en Matvælastofnun hefur ekki haft sjálfstætt eftirlit með þeim atburðum.
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Fréttir
64399
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
3
Vettvangur
47450
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
4
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
5
Fréttir
1755
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
6
Pistill
11120
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
7
Þrautir10 af öllu tagi
4463
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. apríl.
Fimmföldun á þremur dögumMatvælastofnun virðist hafa gengið á eftir upplýsingum um laxadauðann hjá Arnarlaxi eftir að stofnunin fékk fyrirspurnir um málið frá fjölmiðlum. Fram að því hafði stofnunin fengið upplýsingar um að laxadauðinn hjá Arnarlaxi væri 100 en hann reyndist vera fimmfalt meiri. Kjartan Ólafsson er stjórnarformaður Arnarlax.
Þær upplýsingar sem opinbera eftirlitsstofnunin Matvælastofnun (MAST) hafði fengið frá Arnarlaxi í byrjun síðustu viku um ætlaðan laxadauða hjá fyrirtækinu í Arnarfirði voru byggðar á „vanmati“. Upplýsingarnar komu frá laxeldisfyrirtækinu sjálfu þar sem Matvælastofnun hafði ekki gert eigið mat á því tjóni sem átt hafði sér stað hjá fyrirtækinu.
Um er að ræða einn mesta laxadauða sem átt hefur sér stað í íslensku laxeldi síðastliðin áratug hið minnsta.
Umrætt tjón átt sér stað að mestu í janúar þegar mikið magn af eldislaxi í sjókvíum Arnarlax varð fyrir nuddskaða á roði vegna þrengsla og veðurs með tilheyrandi ölduróti. Eins og segir í svörum frá MAST: „Með tjóni er átt við nuddskaðann á roði fisksins. Það getur tekið allt frá 5-6 dögum og upp í 3-4 vikur að nuddskaði þróist upp í það að verða að opnu sári sem leiðir fiskinn að lokum til dauða.“
Úr 100 í 470 tonn
Í samtali við Stundina á þriðjudaginn sagði Gísli Jónsson, yfirmaður fiskisjúkdóma hjá MAST, að um væri að ræða um 100 tonn af dauðum eldislaxi. „Ég held að það borgi sig ekkert að vera að skjóta á hvað þetta er mikið en líklega eru þetta um 100 tonn. Þetta er spírall sem er fljótur að vinda upp á sig. Þessi rekstur má ekki við svona veðri.“
„Líklega eru þetta um 100 tonn“
Gísli gerði á þessum tíma ekki mjög mikið úr vandamálinu enda var laxadauðinn sem nefndur var ekki það mikill að tala mætti um stórkostlegt tjón þar sem Arnarlax er með um 4000 tonn af eldislaxi í kvíum sínum í Arnarfirði. Um var að ræða um 2,5 prósent af því heildarmagni sem talið var að hefði drepist.
Nær strax eftir að upplýsingar um þessa tölu voru orðnar opinberar bárust hins vegar upplýsingar um að laxadauðinn væri í reynd miklu meiri en þetta, á milli fimm og tíu sinnum sú tala sem Gísli nefndi.
Ljóst var líka að vandamálið var umfangsmeira en komið hafði fram þar sem Arnarlax byrjaði að nýta sér þjónustu utanaðkomandi skipa til að safna saman dauðum fiski og flytja hann á brott úr Arnarfirðinum auk þess sem von var á norsku sláturskipi til að slátra löxunum úr kvíunum með sem hröðustum hætti.
Í kjölfarið spurðist Stundin fyrir um tölur um laxadauðann hjá Matvælastofnun og bárust þessar tölur á föstudaginn eftir að MAST hafði fengið upplýsingar um þær frá Arnarlaxi. Þá kom í ljós að laxadauðinn var í reynd 470 tonn, lægri talan sem Stundin nefndi um mögulegan laxadauða hjá Arnarlaxi út frá samtölum við heimildarmenn: „Við fengum að vita þetta á föstudag þegar staðan var búin að skýrast betur,“ segir Matvælastofnun í svari við þeirri spurningu hvenær stofnunin hafi fengið upplýsingarnar um 470 tonna laxadauðann.
Upplýsingarnar komu frá Arnarlaxi
Í svari frá Matvælastofnun kemur fram að Gísli hafi byggt þessar upplýsingar sínar um 100 tonnin á því sem Arnarlax sagði honum sem og dýralæknaþjónusta sem sinnir Arnarlaxi. „Þetta var það sem Gísli áætlaði út frá sínum samskiptum við dýralæknaþjónustuna og Arnarlax. Ljóst er að um vanmat var að ræða, ekki var búið að taka upp dauðfisk úr öllum kvíum og einnig hefur meiri fiskur drepist í millitíðinni.“
„Ekki liggur fyrir grunur um að þær séu rangar“
Gísli sagði jafnframt að samskipti stofunarinnar við Arnarlax hefðu gengið vel og að fyrirtækið stæði sig vel í að veita upplýsingar um starfsemi þess auk þess sem forstjóri fyrirtækisins, Björn Hemre, væru duglegur að vera í sambandi.
Þegar Matvælastofnun er spurð að því hvaða forsendur hún hafi til að ætla að upplýsingarnar frá Arnarlaxi um 470 tonnin af dauðum eldislaxi séu réttar þar sem stofnunin hafi ekki gerst sjálfstæða athugun á umfangi tjónsins í Arnarfirði segir að ekki sé grunur um að þessi upplýsingagjöf sé röng: „Tölurnar eru frá Arnarlaxi og miðast við stöðuna undir vikulok. Ekki liggur fyrir grunur um að þær séu rangar.“
Miðað við stöðu mála, og feril upplýsinganna í þessu tiltekna máli, er hins vegar afar erfitt að vita hvað eru réttar upplýsingar. Laxadauðinn á föstudegi reyndist vera fimm sinnum meiri en hann var sagður vera á þriðjudegi. Auðvitað getur komið í ljós að umfang laxadauða í slíku tilfelli sé meiri en talið var en að hann sé fimm sinnum meiri er ansi mikil aukning á ekki lengri tíma.
Arnarlax getur stýrt umfjöllun um sig
Niðurstaðan er sem sagt sú að það er Arnarlax sjálft sem veitir upplýsingarnar um stöðu mála í rekstri sínum til opinberu eftirlitsstofnunarinnar MAST og stofnunin hefur ekki eigið sjálfstætt mat eða athuganir til að bera þessar upplýsingar saman við.
Spyrja má þeirrar spurningar hversu heppilegt þetta sé þar sem það er fyrirtækið sem Matvælastofnun á að hafa eftirlit með sem getur haft beina hagsmuni af því að gera minna úr slíkum vandamálum eins og laxadauðan efni standa til. Arnarlax er skráð á markað í Noregi og geta fréttir um tjón eða erfiðleika í rekstrinum haft neikvæð áhrif á hlutabréfaverð fyrirtækisins.
Stundin sendi Kjartani Ólafssyni, stjórnarformanni Arnarlax, spurninga um upplýsingagjöfina um 100 tonna laxadauðann og eins um umfang laxadauðans nú, eftir helgina. Blaðið hafði ekki fengið svar þegar fréttin var birt.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Viðtal
68402
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Fréttir
64399
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
3
Vettvangur
47450
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
4
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
5
Fréttir
1755
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
6
Pistill
11120
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
7
Þrautir10 af öllu tagi
4463
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Mest deilt
1
Úttekt
113466
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
2
Vettvangur
47450
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
3
Viðtal
68402
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
4
Fréttir
64399
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
5
Pistill
11120
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
6
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
7
Þrautir10 af öllu tagi
6176
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Mest lesið í vikunni
1
FréttirSamherjaskjölin
98647
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
Færeyska ríkissjónvarpið teiknar upp mynd af því hvernig Samherji stýrir í reynd starfsemi útgerðar í Færeyjum sem félagið á bara fjórðungshlut í. Samstarfsmenn Samherja í Færeyjum, Annfinn Olsen og Björn á Heygum, vissu ekki að félögin hefðu stundað viðskipti við Kýpurfélög Samherja.
2
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
18141
Ráku hendurnar ofan í sprunguna sem síðan gaus upp úr
Mæðgurnar Ásta Þorleifsdóttir og Lilja Steinunn Jónsdóttir stóðu ofan í sprungunni sem byrjaði að gjósa upp úr í nótt aðeins sólarhring fyrr. Þær segja að jarðfræðimenntun þeirra beggja hafi komið að góðum notum þá en eftir uppgötvun þeirra var svæðið rýmt.
3
Viðtal
68402
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
4
Greining
14218
Vansvefta stjórnarformenn
Sérhagsmunaaðilar beita sér af fullum þunga, bæði í þjóðmálaumræðunni og bak við tjöldin, til að sveigja regluverk og starfsemi eftirlitsstofnana þannig að það henti þeirra hagsmunum.
5
Mannlýsing
594
Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig
Sigursteinn Másson veiktist af geðhvarfasýki þegar hann fór að rannsaka óréttlætið í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum sem fréttamaður. Sjúkdómurinn hefur opnað honum nýjar víddir.
6
FréttirSamherjaskjölin
150579
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor gagnrýnir þrjá fræðimenn við íslenska háskóla vegna orða þeirra um spillingu á Íslandi. Þetta eru þeir Lars Lundsten, Þorvaldur Gylfason og Grétar Þór Eyþórsson. Hannes svarar þar með skrifum Lars Lundsten sem sagði fyrir skömmu að Ísland væri spilltast Norðurlandanna.
7
Fréttir
37127
Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Kaupfélag Skagfirðinga var gagnrýnt fyrir að flytja útgerðarstarfsemi sína frá Skagaströnd. Útgerðararmur kaupfélagsins hefur nú gefið Skagaströnd þrjár fasteignir sem voru í eigu útgerðarfélagsins í þorpinu. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri segir að félagið vilji láta gott af sér leiða á Skagaströnd.
Mest lesið í mánuðinum
1
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
2421.164
Svona var ástandið við eldgosið
Fólk streymdi upp stikaða stíginn að eldgosinu í gær eins og kvika upp gosrás. Ástandið minnti meira á útihátíð en náttúruhamfarir.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
4
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
66633
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
Gosið í Geldingadölum gæti verið komið til að vera til lengri tíma. Efnasamsetning bendir til þess að það komi úr möttli jarðar og líkist fremur dyngjugosi heldur en öðrum eldgosum á sögulegum tíma.
5
Rannsókn
36176
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann er kallaður, hefur undanfarin ár náð að svíkja út tugi milljóna úr íslenskum fyrirtækjum. Sigurður er skráður fyrir fjöldann af hlutafélögum og félagasamtökum sem hann notast við. Í viðtali við Stundina játar hann svik og skjalafalsanir.
6
FréttirHeimavígi Samherja
2511.704
Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
7
Pistill
114762
Illugi Jökulsson
Þið voruð þrjú
Opið bréf Illuga Jökulssonar til Gunnars Þórs Péturssonar, Páls Rafnars Þorsteinssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, siðanefndarmannanna sem töldu Helga Seljan hafa framið „alvarlegt brot“ á siðareglum með orðum um Samherja — eða kannski Eldum rétt.
Nýtt á Stundinni
Flækjusagan
1
120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?
Súez-skurðurinn var í sviðsljósinu eftir að risaskipið Ever Given strandaði þar. Þessi merkilegi skurður var tekinn í notkun 1869 en í mörg þúsund ár höfðu menn leitast við að tengja Miðjarðarhaf og Rauðahafið með því að grafa skurð með handafli frá Nílarfljóti um Bitruvötn og svo til sjávar við Súez-flóa.
Pistill
6
Gunnhildur Sveinsdóttir
Hvað ef ég missi vinnuna?
Sálfræðingur fer yfir leiðir til að takast á við áhyggjur.
Blogg
Þorbergur Þórsson
Aðgangsmiði að heilbrigðu og líflegu samfélagi
Nú þarf að breyta sóttvarnarlögum hið bráðasta. Herða á sóttvörnum á landamærum landsins. Þegar sóttvarnir á landamærum hafa verið hertar og allir sem hingað koma þurfa að dvelja nógu lengi á sóttkvíarhótelum til þess að smithætta verði hverfandi, kemst lífið í landinu í eðlilegt horf. Vissulega með færra ferðafólki. En dvöl í fáeina daga á tilbreytingarlitlu hótelherbergi verður þá aðgangsmiði...
Fréttir
1755
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
Úttekt
113466
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
Þrautir10 af öllu tagi
6176
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Pistill
11120
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
Pistill
1468
Dagmar Kristinsdóttir
Það skiptir máli hvernig við tjáum okkur
Við getum haft áhrif með orðum okkar, vakið til umhugsunar, fengið fólk til að skipta um skoðun og jafnvel breyta um hegðun.
Viðtal
68402
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
Þrautir10 af öllu tagi
4463
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Mynd dagsins
7
Páll Stefánsson
Sjálfskipuð sóttkví
Þessar furðuverur á ströndinni við Bala, neðan við Hrafnistu, vekja kátínu og undrun. En útvegsbóndinn eða listamaðurinn Jón Guðmundsson sem á fiskihjallann á Bala hefur verið að hreinsa fjöruna og skapað þessar fígúrur, sem flestallar virða sóttvarnareglur Þórólfs og halda góðri tveggja metra fjarlægð.
Menning
14
Varpa upp myndum af bólusetningu og sundi
Hreyfimyndahátíðin hefst á morgun og verða myndbandsverk sýnd á völdum stöðum í miðborginni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir