Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
3

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Íslenskt réttlæti 2020
5

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé
6

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Stundin #112
Febrúar 2020
#112 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 6. mars.

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti í síðustu viku. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ekki liggur fyrir hvort eld- eða sprengihætta skapaðist af lekanum.

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni
Ein af flugvélum Icelandair Eldsneyti lak úr vél Icelandair sem brotlenti á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Stjórnandi rannsóknarinnar segir enn ekki liggja fyrir hvort sprengi- eða eldhætta hafi verið fyrir hendi.  Mynd: Icelandair
annalilja@stundin.is

Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Þetta staðfestir  Ragnar Guðmundsson, sem stjórnar rannsókninni fyrir hönd  Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ragnar segir að rannsókn muni leiða það í ljós og segist ekki geta sagt til um hvort eld- eða sprengihætta hafi skapast.

Vélin sem er af gerðinni Boeing 757 brotlenti á Keflavíkurflugvelli um miðjan dag miðvikudaginn í síðustu viku þegar hjólabúnaður hennar hægra megin gaf sig í lendingu. Vélin var að koma frá Berlín og um borð voru 160 farþegar og sex manna áhöfn. Rauðu hættustigi var lýst yfir á flugvellinum og engin slys urðu á fólki. Í kjölfarið sendi Icelandair frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að um brotlendingu hefði verið að ræða, en Ragnar sagði í samtali við Vísi í gær að brotlendingin hefði nú verið skilgreind sem flugslys.

„Ég get ekki staðfest hvenær eldsneytislekinn hófst“

„Ég get ekki staðfest hvenær eldsneytislekinn hófst. Við erum ekki komin það langt í rannsókninni, en við vonumst til að rannsókn á flugritanum leiði það í ljós,“ segir  Ragnar. Flugritinn verður sendur til bresku flugslysanefndarinnar á næstu dögum, þar verða gögn úr honum greind í næstu viku og Ragnar segir að meðal þeirra séu upplýsingar um hvenær og við hvaða aðstæður eldsneytislekinn hófst.

Fram hefur komið að hjólabúnaður vélarinnar hafi verið nýlega yfirfarinn. Ragnar segir að hann hafi ekki verið nýr, heldur hafi verið um svokallaðan yfirhalaðan búnað að ræða. Hann hafi verið tekinn allur í sundur og yfirfarinn.

Er flugvélin ónýt? „Það á eftir að koma í ljós. Það er flugrekandans að ákveða það,“ svarar Ragnar.

Var fólk í hættu? Var sprengihætta eða hefði eldur getað komið upp?

„Ég er ekki tilbúinn til að tjá mig um það á meðan málið er enn í rannsókn. Ég er ekki að segja að svo hafi ekki verið, en við erum að afla gagna sem við eigum eftir að greina og erum ekki komin á þann stað í rannsókninni að það sé hægt að svara þessari spurningu.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
3

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Íslenskt réttlæti 2020
5

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé
6

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
3

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
4

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
3

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
4

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Mest lesið í mánuðinum

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
4

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
5

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði
6

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði

Mest lesið í mánuðinum

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
4

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
5

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði
6

Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði

Nýtt á Stundinni

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Baltasar febrúar: Everest

Baltasar febrúar: Everest

Hundar eru æði

Hundar eru æði

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Bjóðum Assange vist hér

Illugi Jökulsson

Bjóðum Assange vist hér

Launin gera fólk háð maka sínum

Launin gera fólk háð maka sínum

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu