Óvinir alþýðunnar: Herská orðræða nýja sósíalistans

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, leggur áherslu á að uppræta óskilgreinda elítu og kemur popúlisma til varnar. Óvinalistinn lengist og krafan um völd verður háværari.

„Kapítalisminn brýtur niður samfélög, eyðileggur náttúrugæði og framkallar helvíti á jörðu. Samt er til fólk sem segir við getum ekki lifað nema innan þessa helvítis, að það sé það besta sem okkur standi til boða. Svo eru þau sem trúa að hægt sé að byggja upp betra samfélag, eitthvað skárra en helvíti.

Stéttastríðið er grunnátök í öllum samfélögum.“

Hver skrifar svo? Karl Marx á nítjándu öld? Lenín í upphafi hinnar tuttugustu? Maó formaður fáum áratugum síðar?

Eða jafnvel Kastró á sjötta áraugnum?

Það eru sennilegar tilgátur, en í þessu tilviki rangar.

Þetta skrifaði formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands nýlega. Flest nánar tiltekið fjórða janúar 2020.

Orð skipta máli

Þessi grein er ekki um efnisatriði í málflutningi Gunnars Smára Egilssonar umfram það sem óhjákvæmilegt er.

Hún er um orðanotkun og hugtakanotkun.

Í kjölfar hrunsins breyttist pólitísk umræða á Íslandi. Talsverður hluti landsmanna varð ekki  bara fyrir fjárhagslegu áfalli, heldur tilfinningalegu líka, sumir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Illugi Jökulsson

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Sonur minn er klámfíkill

Sonur minn er klámfíkill

Duldir möguleikar melgresis

Duldir möguleikar melgresis

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak