Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
2

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
3

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Launin gera fólk háð maka sínum
4

Launin gera fólk háð maka sínum

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
5

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
6

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Stundin #112
Febrúar 2020
#112 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 6. mars.
Þessi grein er meira en mánaðargömul.

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Hópur kvenna segir það skjóta skökku við að Reykjavíkurborg hafi hætt með tilraunaverkefni um styttri vinnuviku þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður en ætli síðan að stytta opnunartíma leikskóla.

Hópur kvenna segir það skjóta skökku við að Reykjavíkurborg hafi hætt með tilraunaverkefni um styttri vinnuviku þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður en ætli síðan að stytta opnunartíma leikskóla.

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Við undirritaðar skorum á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem samþykktar hafa verið í skóla- og frístundaráði. Við tökum heils hugar undir nauðsyn þess að létta álagi af leikskólastarfsfólki, en teljum þessar breytingar alls ekki vera bestu leiðina til þess. Reykjavíkurborg er einn stærsti atvinnurekandi landsins og er sem slík í lykilstöðu til að létta álaginu, til dæmis með styttingu vinnuvikunnar.

Allt fram á síðasta ár leiddi Reykjavíkurborg framsæknar breytingar á vinnuvikunni. Árið 2015 hófst tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar á tveimur starfsstöðvum borgarinnar, en undir lok verkefnisins í fyrra hafði vinnuvikan verið stytt hjá tæpum þriðjungi starfsfsólks. Rannsóknir á áhrifum tilraunaverkefnisins komu almennt vel út. Styttingin hafði jákvæð áhrif á almenna líðan og líðan í vinnu, álag á heimilum minnkaði, barnafjölskyldur áttu auðveldara með að samræma vinnu og einkalíf, karlar tóku meiri þátt í húsverkum og aukna ábyrgð á heimilum. Afköst héldust þau sömu og yfirvinna jókst ekki.

Niðurstöður bentu eindregið til jákvæðra áhrifa, bæði fyrir starfsfólk og  atvinnurekanda. Því hefði legið beint við að halda þróun tilraunaverkefnisins áfram og innleiða styttri vinnuviku á alla starfsstaði Reykjavíkurborgar. Sagan sýnir að mikið af þeirri þjónustu sem þykir eðlileg í dag hófst með tilraunastarfsemi, svo sem frístundaheimilin sem upphaflega voru tilraunaverkefni í Breiðholti og þjónustumiðstöðvarnar sem byrjuðu með tilraunaverkefni í Grafarvogi. Tilraunaverkefni sem reynast vel þróast nefnilega oft yfir í almennt samþykkt og sjálfsögð verkefni.

„Þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður tók borgarstjórn ákvörðun um að slá verkefnið af“

En svo var ekki með styttingu vinnuvikunnar. Þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður tók borgarstjórn ákvörðun um að slá verkefnið af og beina umræðum um framhald þess inn í kjarasamningsviðræður. Sú ráðstöfun er einkar undarleg þegar um sameiginlega hagsmuni er að ræða. Enn undarlegra verður að teljast að hvorki skuli ganga né reka í samningaviðræðum borgarinnar við starfsfólk sitt um þetta borðleggjandi atriði.

Nýjustu vendingar eru svo þær að borgarstjórn ætlar að draga úr of miklu álagi á börn og leikskólastarfsfólk með því að stytta opnunartíma leikskóla. Í stað þess að byggja á fyrirliggjandi gögnum um árangursríka leið, kýs borgarstjórn að skerða þjónustu við börn, auka álag á foreldra, hætta á að áhrifin verði harkalegust á jaðarsett fólk og einstæða foreldra og að þau muni ýkja ójafna verkaskiptingu á heimilum enn frekar.

Það er einlæg von okkar að borgarráð snúi þessari vanhugsuðu ákvörðun skóla- og frístundaráðs við, og beiti sér jafnframt fyrir því að komið verði til móts við kröfur starfsfólks um sómasamleg laun, bættar starfsaðstæður og styttri vinnuviku.

Stuðningskonur leikskólanna,

Claudia Overesch, Edda Ýr Garðarsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Kristjana Ásbjörnsdóttir, Margrét Inga Gísladóttir, María Lilja Þrastardóttir Kemp, Ósk Gunnlaugdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sunna Símonardóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
2

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“
3

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Launin gera fólk háð maka sínum
4

Launin gera fólk háð maka sínum

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
5

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
6

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
3

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
3

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
5

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
6

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
2

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
5

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
6

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Nýtt á Stundinni

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild