Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mest lesna rannsóknarefni ársins: Samherji, misskipting og áreitni

Mest lesna rann­sókn­ar­efni árs­ins sýn­ir hvernig ung­ur mað­ur gat far­ið inn í skóla með fræðslu gegn fíkni­efn­um, eft­ir að hafa að­eins ver­ið edrú í þrjá mán­uði. Sam­herja­mál og kyn­ferð­is­leg áreitni voru með­al mest lesnu rann­sókn­ar­efna árs­ins.

1. Stígur fram sem fyrirmynd en þolendur eru enn í sárum

Hlynur Kristinn Rúnarsson, ungur maður sem dæmdur var fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2016, stofnaði góðgerðarsamtök fjórum mánuðum eftir að hafa hætt að neyta harðra fíkniefna. Í krafti þeirra samtaka hóf hann að fara í framhaldsskóla og fræða ungt fólk um skaðsemi fíkniefna, aðeins þremur mánuðum eftir að hann sjálfur hætti í neyslu. Engar reglur eru til um það hver fær að fara inn í grunn- og framhaldsskóla með fræðslu fyrir ungt fólk

Úttekt eftir Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur.

Birtist 4. október.

2.400 líkaði við. 

2. Börnin segja frá séra Gunnari

Sex konur sem Stundin ræddi við lýstu því að séra Gunnar Björnsson hefði áreitt sig kynferðislega þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar sagði hins vegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár