Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
3

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Íslenskt réttlæti 2020
5

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé
6

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Stundin #112
Febrúar 2020
#112 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 6. mars.
Þessi grein er rúmlega 2 mánaða gömul.

„Nei, jól eru fyrir aumingja“

Ástríður Halldórsdóttir sem svaraði svona eftirminnilega fyrir níu árum segir að hún hafi eilítið mildast í afstöðu sinni gegn jólunum.

„Nei, jól eru fyrir aumingja“
Ennþá smá með horn í síðu jólanna Þó jólalegra sé yfir Ástríði nú en var fyrir níu árum er hún samt enn frekar skeptísk.  Mynd: Facebook
freyr@stundin.is

Fyrir jól er mikið að gera og ys og þys við að koma öllu því í verk sem að fólk telur að þurfi að klára áður en jólin renna í garð. Álagið það leggst misþungt á fólk, sumir mæta jólunum með miklum spenningi og eftirvæntingu á meðan að aðrir fyllast stressi og vanlíðan. Sumir hafa þá bara engan áhuga á jólunum, eins og Ástríður Halldórsdóttir sem tekin var tali fyrir níu árum í DV. Spurð hvort hún væri farin að huga að jólum svaraði Ástríður: „Nei, jól eru fyrir aumingja.“

„Það eru níu ár síðan, einmitt,“ segir Ástríður þegar Stundin hafði samband við hana og spurði hvort hún væri enn sama sinnis, það er að jólin væru fyrir aumingja. „Já, verður maður ekki bara að segja já. Ég er auðvitað orðinn Trölli Íslands í huga þjóðarinnar, holdgervingur jólahatursins og þetta svar birt aftur og aftur. Ég reyndar heyrði af því um daginn að einhver annar hafði verið spurður, einhver karl í Kringlunni, spurður hvort hann ætlaði að gera eitthvað um jólin. Hann svaraði víst þannig að hann þyrfti það ekki, enginn í fjölskyldunni hans þoldi hann og hann þyrfti ekki mæta neitt eða gera neitt, hann væri svo illa liðinn. Það er greinilega einhver samkeppni í gangi en ég hef reyndar ekki séð þetta.“

Ástríður er að vísa til meðfylgjandi viðtals í fréttum Stöðvar 2, sem tekið var árið áður en rætt var við hana, eða í desember 2009. Beðist er velvirðingar á slökum gæðum þessarar upptöku. Stundin veit ekki deili á manninum sem um ræðir en orðrétt svaraði hann, spurður að því hvort og þá hvaða jólagjafir hann hyggðist kaupa: „Nei, veistu það, ég er svo heppinn að eiga enga vini og enginn í fjölskyldunni þolir mig. Þar af leiðandi fæ ég engar jólagjafir og slepp þess vegna við að gefa jólagjafir sjálfur.“ Það kemur á fréttakonuna sem tekur viðtalið og hún spyr; „Svona í alvöru talað?“ Maðurinn heldur það nú og svarar: „Ekkert flóknara en svo.“

Spurð hvernig hún hátti jólaundirbúningi hlær Ástríður. „Ég var að koma úr vinnunni og er ekki búin að gera neitt af viti. Það er nú svo sem líka af því að fjölskyldan er búin að liggja í pest.“

„Ég held að maður þyrfti að fá frí úr vinnunni í alveg tvo mánuði til að undirbúa þetta, ég held að það sá algjört lágmark“

Það er því aðeins jólalegra yfir Ástríði heldur en var fyrir níu árum síðan. „Já já, en það er raunar alveg fáránlegt hvað fólk man eftir þessu, ég er stoppuð úti á götu vegna þessa litla mola. Ég fæ líka vinabeiðnir á Facebook þessu tengdar, yfirleitt reyndar frá miðaaldra karlmönnu. Þannig að það má segja að ég hafi grætt mikið á þessu eins og raunar allir landsmenn.“

Ástríður segir að börnin hennar séu vissulega spennt fyrir jólunum og hún hrífist með. „Það er bara spurning hvenær maður á að hafa tíma fyrir þetta allt. Ég held að maður þyrfti að fá frí úr vinnunni í alveg tvo mánuði til að undirbúa þetta, ég held að það sá algjört lágmark. Það þarf bara að hafa þetta eins og fæðingarorlof. Nei, ég segi svona, þetta er auðvitað bara seinagangur í mér. Það þýðir ekkert að hafa áhyggjur af þessu, það tekur því ekki. Jólin koma alveg sama hvort ég sé undirbúinn undir þetta eða ekki.“

 

 

Tögg

Ísland Jól

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
2

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu
3

Fer af stað klukkan fjögur að nóttu

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
4

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Íslenskt réttlæti 2020
5

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé
6

Vinna tíu tíma á dag án þess að fá matarhlé

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
3

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
4

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Mest lesið í vikunni

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
1

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi
3

Var ofsóttur á samfélagsmiðlum og beittur ofbeldi

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle
4

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfir­lýsingu vegna kvik­myndarinnar Elle

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Mest lesið í mánuðinum

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
4

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
5

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
6

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Mest lesið í mánuðinum

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
2

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
3

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
4

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
5

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“
6

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Nýtt á Stundinni

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Baltasar febrúar: Everest

Baltasar febrúar: Everest

Hundar eru æði

Hundar eru æði

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

„Ég er orðin 36 ára gömul og bý með móður minni“

Bjóðum Assange vist hér

Illugi Jökulsson

Bjóðum Assange vist hér

Launin gera fólk háð maka sínum

Launin gera fólk háð maka sínum

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Asnalegt

Krass

Asnalegt

Bernie á toppnum

Bernie á toppnum