Þú ert aldrei einn

Tólf eineggja tvíburapör segja frá samskiptum sínum og sambandi. Þegar þeir voru spurðir hvaða augum þeir litu framtíðina, hvaða stað tvíburinn þeirra ætti í henni var svarið oftar en ekki, ef ekki alltaf, að þeir ætluðu saman á elliheimili og vonandi á sama tíma í gröfina.

Þú ert aldrei einn
alma@stundin.is

„Ég hef aldrei fundið fyrir því að vera ein eða einmana.“

„Að eiga alltaf einhvern til staðar.“

„Maður þurfti aldrei að kvíða neinu því maður hafði alltaf einhvern með sér.“

„Maður á alltaf félaga og besta félaga í heimi.“

„Að hafa alltaf bestu vinkonu þína við hlið þér, sérstaklega þegar maður er hræddur.“

„Þú ert aldrei ein.“

„Nándin.“ 

Það var eitthvað á þessa leið sem hver einn og einasti eineggja tvíburi sagði þegar hann var spurður að því hvað væri það besta við að vera eineggja tvíburi. Það sem meira er, það tók tvíburana enga stund að svara. Svarið var þeim augljóst og gamalkunnugt. 

Það var margt sem tvíburapörin áttu sameiginlegt. Það fyrsta sem ber að nefna er að öll nefndu þau að þó svo að eineggja tvíburar kunni að líta eins út þá séu þeir samt sjálfstæðir einstaklingar, óháðir hvor öðrum. Það er þessi fallega mótsögn sem gerir samband ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Illugi Jökulsson

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Sonur minn er klámfíkill

Sonur minn er klámfíkill

Duldir möguleikar melgresis

Duldir möguleikar melgresis

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak