Soffía Auður Birgisdóttir

Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir

Sjaldan eða aldrei hafa komið út jafnmargar bækur á sviði íslensks skáldskapar og á þessu ári. Þrð á meðal er mikill fjöldi ljóðabóka og eru kvenhöfundar þar atkvæðamiklar, með að minnsta kosti 25 nýjar ljóðabækur en ljóðabækur eftir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkrar þessara bóka eftir höfunda af ólíkum kynslóðum og reynt að gera grein fyrir helstu yrkisefnum þeirra. Í greininni má hlusta á nokkur skáldanna lesa úr verkum sínum.

Soffía Auður Birgisdóttir

Sjaldan eða aldrei hafa komið út jafnmargar bækur á sviði íslensks skáldskapar og á þessu ári. Þrð á meðal er mikill fjöldi ljóðabóka og eru kvenhöfundar þar atkvæðamiklar, með að minnsta kosti 25 nýjar ljóðabækur en ljóðabækur eftir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkrar þessara bóka eftir höfunda af ólíkum kynslóðum og reynt að gera grein fyrir helstu yrkisefnum þeirra. Í greininni má hlusta á nokkur skáldanna lesa úr verkum sínum.

Það kemur eflaust fáum á óvart að hamfarahlýnun af manna völdum hvílir þungt á skáldum, ekki síst á því skáldi sem er höfundur orðsins „hamfarahlýnun“. Steinunn Sigurðardóttir (f. 1950) heldur upp á hálfrar aldar skáldskaparafmæli sitt á þessu ári og í ljóðabókinni Dimmumót yrkir hún um Vatnajökul í fortíð, nútíð og framtíð. Dimmumót skiptist í sjö hluta. Í fyrsta hluta hittir lesandinn fyrir „stelpuna“ sem á örugga æsku og glaða, ekki síst í „pabbasveit með jökli“ þar sem hún gengur „dagdraumaleiðina“ með kýrnar“ og yfir sveitinni ríkir „Hvítagullfjallið ofar öllu“. Strax í þessum fyrsta hluta birtast þó váboðar því það gleymdist að jökullinn „er úr vatni gerður // að hann leysist upp í það // og flæðir yfir veg allrar veraldar“. Við berum sökina; erum „Misindismenn. / Við óvitar // sem köllum okkur þó homo sapiens“:

Við vitiborin skiljum þá hamfarhlýnun á jörðinni

en við látum ósköpin yfir ganga

börnin og barnabörnin. Krúttin á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Ásgeir H. Ingólfsson

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Á landamærunum

Á landamærunum

Rík lönd, fátækt fólk

Þorvaldur Gylfason

Rík lönd, fátækt fólk

Flúði hatur og hrylling

Flúði hatur og hrylling

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Anna Margrét Björnsson

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Já, ekki spurning: ég er hér!

Já, ekki spurning: ég er hér!

Að ganga

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Að ganga

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Bara lögum þetta!

Bara lögum þetta!

Aðventa í Aþenu

Jón Bjarki Magnússon

Aðventa í Aþenu