Mest lesið

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
2

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
3

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
4

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi
5

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
6

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
7

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·
Stundin #97
Júlí 2019
#97 - Júlí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 1. ágúst.

Nauðgunaratriði í barnabók vekur athygli: „Ekki við hæfi barna,“ segir höfundurinn

Facebook-færsla þar sem vakin er athygli á nauðgunaratriði í bók ætluð börnum hefur farið víða í dag. Helgi Jónsson höfundur bókaraðarinnar segist ekki útiloka að einhver bók hafi farið yfir strikið.

Nauðgunaratriði í barnabók vekur athygli: „Ekki við hæfi barna,“ segir höfundurinn
ritstjorn@stundin.is

„Það er ekki hægt að taka fyrir það að einhver bók hafi farið yfir strikið,“ segir Helgi Jónsson, höfundur barnabókaflokksins Gæsahúð, en mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum í dag vegna barnabóka í seríunni. Bækurnar, sem ætlaðar eru börnum, lýsa meðal annars nauðgun á fjórtán ára stelpu og móður sem sér fyrir fjölskyldu sinni með því að stunda vændi. 

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson

Um fjórtán ára stelpu er meðal annars skrifað í bókinni Gæsahúð fyrir eldri - Villi vampíra: „Hann kom upp að henni og dró buxurnar alla leið niður á gólf. EKKI! Villi reif bókina í sundur og hélt henni í klemmdum í hnefa. Hann lagðist þétt upp að Sirrí. NEI! EKKI! Kommon. Þetta er svo gott. Þær segja það alltaf, þú sérð ekki eftir því. Þú verður alveg óð í þetta!“

Helgi hafði ekki séð færsluna þegar blaðamaður náði tali af honum síðdegis en hafði heyrt af henni. Aðspurður hvað hann vilji segja um nauðgunaratriðið í bókinni segist Helgi ekki vera með allar bækurnar sem hann hefur skrifað í kollinum og geti því ekki svarað fyrir það á þessari stundu. Umrædd bók kom út árið 2007 og er því tíu ára gömul. Helgi segist aldrei áður hafa fengið gagnrýni vegna efni bókarinnar. 

„Það er ekki hægt að taka fyrir það að einhver bók hafi farið yfir strikið. Ég get ekki neitað því.“

Blaðamaður las upp yfirstrikaðar tilvitnanir fyrir Helga og spurði aftur hvað honum fyndist um þetta atriði. „Þessar Gæsahúðar-bækur voru skrifaðar fyrir þennan aldur og það komu nokkrar bækur út sem fjölluðu um ýmis konar efni. Það var allskonar, það má kalla það óhugnað. En það var tekið fram á sínum tíma, líka fyrir yngri, að í rauninni væru þetta óraunverulegar bækur. Þetta væru spennusögur sem voru flestar óraunverulegar. Ein var geimvísindasaga. Þær voru óraunverulegar og áttu í raun ekki að geta gerst í raunveruleikanum. En fyrst og fremst voru þetta óraunverulegar sögur, spennusögur. En það er ekki hægt að taka fyrir það að einhver bók hafi farið yfir strikið. Ég get ekki neitað því,“ segir Helgi. 

Gæsahúðar bókaflokknum er skipt í tvennt. Annars vegar eru bækur ætlaðar börnum í kringum tíu ára og hins vegar bækur ætlaðar eldri börnum, á gagnfræðaskólaaldri, að sögn Helga. Aðalpersónan í umræddri bók er fjórtán ára. 

Finnst þér þetta vera við hæfi barna á þessum aldri?

„Þetta er ekki við hæfi barna, nei. Þegar þú segir barn, þá náttúrlega, þetta er ekki hugsað fyrir tíu ára sko. Þetta er ekki hugsað fyrir tólf ára. Þetta er eldra en fjórtán ára sko. Þetta er gagga-aldurinn.“

Það er þá fjórtán, fimmtán og sextán ára?

„Já, já, auðvitað og flestir lesa upp fyrir sig. Ég svo sem ætla ekkert að réttlæta eitt eða neitt. Ef fólk vill gagnrýna þá bara tek ég því og játa að gagnrýnin eigi rétt á sér.“ 

En hefur þú ekki áhyggjur af því að svona atriði í bók sem er ætluð börnum 14, 15 og 16 ára geti gefið þeim óheilbrigða mynd af kynlífi?

„Vissulega. Þess vegna segi ég, eins og ég sagði áðan, það hefur ekki komið fram gagnrýni um þetta áður og ég tek gagnrýni alvarlega.“    

Blaðamaður spurði Helga einnig út í kafla í Gæsahúðarbók 14, Týnda drengnum, þar sem móðir drengsins stundar vændi til að eiga í sig og á. Sú bók er ætluð enn yngri börnum. „Strákurinn er einn í heiminum að bjarga sér,“ svarar Helgi. „Það er aðalmálið. Þú getur örugglega fundið eina setningu sem segir eitthvað um þetta í þá veru en það er þá allt og sumt. Þessi bók er um strák sem er einn í heiminum og þarf að bjarga sér.“

Hér má sjá umrædda Facebook-færslu:

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
2

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
3

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi
4

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
5

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
6

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
7

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·

Mest deilt

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
2

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
3

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands
4

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Betri hugmynd handa Óla Birni
5

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
6

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·

Mest deilt

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
2

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“
3

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands
4

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Betri hugmynd handa Óla Birni
5

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
6

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·

Mest lesið í vikunni

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
2

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
3

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
4

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
5

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
6

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·

Mest lesið í vikunni

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
1

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
2

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
3

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
4

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
5

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
6

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

·

Nýtt á Stundinni

Er ráðgátan um tilgang randa sebrashesta leyst?

Er ráðgátan um tilgang randa sebrashesta leyst?

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Betri hugmynd handa Óla Birni

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·
Zeitgeist

Hermann Stefánsson

Zeitgeist

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·