Mest lesið

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
1

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
2

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
3

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
4

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·
Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“
5

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

·
Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald
6

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

·
Stundin #90
Mars 2019
#90 - Mars 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 5. apríl.

„Út úr kú“ að spyrja hvort Íslendingar „treysti múslimum“

Tæpur meirihluti þeirra sem tók þátt í könnun Útvarps sögu um traust á múslimum svaraði játandi. Sverrir Agnarsson, formaður félags múslima, segir að spurningin sé út úr kú.

„Út úr kú“ að spyrja hvort Íslendingar „treysti múslimum“
Arnþrúður Karlsdóttir Útvarpsstjóri Útvarps sögu spurði fyrr á árinu hvort útvarpsmenn framtíðarinnar myndu ganga með búrku.  Mynd: Pressphotos/Geirix
ritstjorn@stundin.is

Sverrir Agnarsson, markaðssérfræðingur og formaður Félags múslima, gagnrýnir útvarpsstöðina Útvarp sögu harðlega fyrir könnun sem stöðin stóð fyrir um helgina. 

Í könnuninni, sem hófst á föstudaginn og stóð yfir helgina, fengust yfir 4.600 svör við spurningunni: Treystirðu múslimum?

„Spurningin er náttúrulega algerlega út úr kú,“ segir Sverrir og bendir á að allt eins væri hægt að spyrja: „Geturðu treyst samkynhneigðum? Geturðu treyst Gyðingum?“

Útvarp saga
Útvarp saga Forsætisráðherra ræddi um flóttamannamál í viðtali á Útvarpi sögu á föstudaginn. Frá vinstri: Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Pétur Gunnlaugsson útvarpsmaður.

Forsætisráðherra í viðtali

Sama dag og könnunin var sett í gang var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í viðtali á stöðinni. Í viðtalinu ræddi hann um flóttamenn, sem flestir eru múslimar. „Við munum aðstoða þá að komast til Íslands, ég á nú ekki von á að við sendum sérstaka flugvél en það er flug á milli þessara landa, það er stefna okkar að taka á móti flóttamönnum beint frá Líbanon frekar en að taka við flóttamönnum sem þegar eru komnir til Evrópu,“ sagði Sigmundur meðal annars. 

Sverrir segir að sér hafi ekki komið á óvart að forsætisráðherra færi í viðtal hjá miðli sem spyrði slíkra spurninga um einstakan trúarhóp. „Stöðin hefur stutt málflutning Framsóknarflokksins, þannig að það kemur ekki á óvart.
Á síðunni Mótmælum mosku á Íslandi var fólk hvatt til að kjósa Framsókn. En ég lít á þetta sem samkvæmisleik. Það er málfrelsi og þeir mega þetta.“

Tæpur meirihluti treystir múslimum

Í frétt Útvarps sögu af könnunni sem birtist í dag er greint frá þeim niðurstöðu að „meirihluti kjósenda sem tók þátt í skoðanakönnun Útvarps sögu“ treysti múslimum. 51,2 prósent svara voru á þá leið að svarandi treysti múslimum. 44,1 prósent svara voru á þá leið að viðkomandi treysti ekki múslimum. 4,7 prósent voru hlutlaus.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Útvarp saga vekur efasemdir um múslima. Í mars síðastliðnum birti útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir mynd af sér með lambhúshettu, sem leit út eins og búrka, og spurði: „Munu útvarpsmenn framtíðarinnar líta svona út?“

Hún hafnaði því að í því fælist áróður gegn múslimum, eins og hún var gagnrýnd fyrir. „Fólk getur náttúrulega haft sína skoðun á því, en múslimar hafa skoðun á mér og ég má líka hafa skoðun á þeim. Það er enginn sem segir að múslimar séu með hatursáróður gagnvart mér, en ef að ég hef skoðun á þeim þá heitir það hatursáróður. Ég ætla bara að fá að sitja við sama borð,“ sagði Arnþrúður.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
1

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
2

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
3

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
4

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·
Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“
5

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

·
Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald
6

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

·

Mest deilt

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
1

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
2

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
3

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald
4

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
5

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Það skiptir máli að þegja ekki
6

Það skiptir máli að þegja ekki

·

Mest deilt

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
1

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
2

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
3

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald
4

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
5

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Það skiptir máli að þegja ekki
6

Það skiptir máli að þegja ekki

·

Mest lesið í vikunni

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
1

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
2

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
3

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
4

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
5

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
6

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

·

Mest lesið í vikunni

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
1

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
2

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
3

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
4

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
5

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
6

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

·

Nýtt á Stundinni

Meðan þú sefur ...

Meðan þú sefur ...

·
„Fáðu þér pizzu“

„Fáðu þér pizzu“

·
„Upp með táragasið“

„Upp með táragasið“

·
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·
Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir

Guðmundur Hörður

Þjóðarsjóður um loftslagsaðgerðir

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Fangar listarinnar

Ásgeir H. Ingólfsson

Fangar listarinnar

·
Þverpólitísk deilun og drottnun

Halldór Auðar Svansson

Þverpólitísk deilun og drottnun

·
Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

·
Þetta gengur ekki lengur Katrín

Guðmundur

Þetta gengur ekki lengur Katrín

·
Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

·