Mest lesið

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
1

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu
2

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
3

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Skömmin er þeirra
4

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka
5

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Stundin #106
Nóvember 2019
#106 - Nóvember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 6. desember.

„Út úr kú“ að spyrja hvort Íslendingar „treysti múslimum“

Tæpur meirihluti þeirra sem tók þátt í könnun Útvarps sögu um traust á múslimum svaraði játandi. Sverrir Agnarsson, formaður félags múslima, segir að spurningin sé út úr kú.

„Út úr kú“ að spyrja hvort Íslendingar „treysti múslimum“
Arnþrúður Karlsdóttir Útvarpsstjóri Útvarps sögu spurði fyrr á árinu hvort útvarpsmenn framtíðarinnar myndu ganga með búrku.  Mynd: Pressphotos/Geirix
ritstjorn@stundin.is

Sverrir Agnarsson, markaðssérfræðingur og formaður Félags múslima, gagnrýnir útvarpsstöðina Útvarp sögu harðlega fyrir könnun sem stöðin stóð fyrir um helgina. 

Í könnuninni, sem hófst á föstudaginn og stóð yfir helgina, fengust yfir 4.600 svör við spurningunni: Treystirðu múslimum?

„Spurningin er náttúrulega algerlega út úr kú,“ segir Sverrir og bendir á að allt eins væri hægt að spyrja: „Geturðu treyst samkynhneigðum? Geturðu treyst Gyðingum?“

Útvarp saga
Útvarp saga Forsætisráðherra ræddi um flóttamannamál í viðtali á Útvarpi sögu á föstudaginn. Frá vinstri: Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Pétur Gunnlaugsson útvarpsmaður.

Forsætisráðherra í viðtali

Sama dag og könnunin var sett í gang var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í viðtali á stöðinni. Í viðtalinu ræddi hann um flóttamenn, sem flestir eru múslimar. „Við munum aðstoða þá að komast til Íslands, ég á nú ekki von á að við sendum sérstaka flugvél en það er flug á milli þessara landa, það er stefna okkar að taka á móti flóttamönnum beint frá Líbanon frekar en að taka við flóttamönnum sem þegar eru komnir til Evrópu,“ sagði Sigmundur meðal annars. 

Sverrir segir að sér hafi ekki komið á óvart að forsætisráðherra færi í viðtal hjá miðli sem spyrði slíkra spurninga um einstakan trúarhóp. „Stöðin hefur stutt málflutning Framsóknarflokksins, þannig að það kemur ekki á óvart.
Á síðunni Mótmælum mosku á Íslandi var fólk hvatt til að kjósa Framsókn. En ég lít á þetta sem samkvæmisleik. Það er málfrelsi og þeir mega þetta.“

Tæpur meirihluti treystir múslimum

Í frétt Útvarps sögu af könnunni sem birtist í dag er greint frá þeim niðurstöðu að „meirihluti kjósenda sem tók þátt í skoðanakönnun Útvarps sögu“ treysti múslimum. 51,2 prósent svara voru á þá leið að svarandi treysti múslimum. 44,1 prósent svara voru á þá leið að viðkomandi treysti ekki múslimum. 4,7 prósent voru hlutlaus.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Útvarp saga vekur efasemdir um múslima. Í mars síðastliðnum birti útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir mynd af sér með lambhúshettu, sem leit út eins og búrka, og spurði: „Munu útvarpsmenn framtíðarinnar líta svona út?“

Hún hafnaði því að í því fælist áróður gegn múslimum, eins og hún var gagnrýnd fyrir. „Fólk getur náttúrulega haft sína skoðun á því, en múslimar hafa skoðun á mér og ég má líka hafa skoðun á þeim. Það er enginn sem segir að múslimar séu með hatursáróður gagnvart mér, en ef að ég hef skoðun á þeim þá heitir það hatursáróður. Ég ætla bara að fá að sitja við sama borð,“ sagði Arnþrúður.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
1

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu
2

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
3

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Skömmin er þeirra
4

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka
5

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Mest deilt

Grófari, seigari, dekkri og dýpri
1

Grófari, seigari, dekkri og dýpri

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis
2

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar
3

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar
4

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Minni Vestfjarða
5

Níels A. Ársælsson

Minni Vestfjarða

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
6

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Mest deilt

Grófari, seigari, dekkri og dýpri
1

Grófari, seigari, dekkri og dýpri

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis
2

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar
3

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar
4

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Minni Vestfjarða
5

Níels A. Ársælsson

Minni Vestfjarða

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
6

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Mest lesið í vikunni

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
1

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
2

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
3

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Vináttan í Samherjamálinu
4

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
5

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Stjórnmál með tapi
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Mest lesið í vikunni

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
1

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
2

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
3

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Vináttan í Samherjamálinu
4

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
5

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Stjórnmál með tapi
6

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Nýtt á Stundinni

Grófari, seigari, dekkri og dýpri

Grófari, seigari, dekkri og dýpri

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis

Þorsteinn Már segir sig úr stjórn norsks sjávarútvegsfyrirtækis

30 ástæður til að mótmæla - aftur

Guðmundur Hörður

30 ástæður til að mótmæla - aftur

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Minni Vestfjarða

Níels A. Ársælsson

Minni Vestfjarða

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti

Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?

Gripið til varna fyrir Samherja

Gripið til varna fyrir Samherja

Skömmin er þeirra

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur