Trump og samsærið gegn Bandaríkjunum

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir í ringulreiðina í kringum Donald Trump og fær ekki betur séð en að hann hafi snúið baki við því ríkjakerfi sem Bandaríkin höfðu forystu um að koma á í kjölfar síðari heimsstyrjaldar. 

ritstjorn@stundin.is

Í bók sinni Samsærið gegn Bandaríkjunum (e. The Plot against America) lætur Philip Roth flugkappann Charles Lindbergh sigra Franklin Delano Roosvelt í forsetakjöri árið 1940. Bandaríkin taka upp einangrunarstefnu í stríðinu og hverfa frá stuðningi við bandamenn. Í sögunni fylgjumst við með magnandi andúð í garð trúarminnihluta smám saman verða viðtekna og viðurkennda. Bókin fylgir amerískri gyðingafjölskyldu sem stöðugt þrengir að í samfélaginu vegna upprunans. Í dystópíu sinni leikur Roth sér að togstreitu sem alltaf hefur verið innan Bandaríkjanna, á milli þess að halda sig til hlés frá skarkala veraldarinnar og hins að taka fullan þátt og raunar forystu í alþjóðlegum samskiptum. Eins og frægt er kom stjórn Roosvelt frelsisöflum Evrópu til bjargar í styrjöldinni og fór svo í kjölfarið fyrir því nýja heimskerfi sem þróaðist í kjölfarið. 

Saga Roth sækir á hugann nú þegar Trump er kominn til valda í Bandaríkjunum. Óvildin í garð fólks af framandi trú og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Segir að Landspítali myndi lamast

Segir að Landspítali myndi lamast

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar

Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar

Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða  frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“

Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“

Hvernig líður þér Maní?

Lífsgildin

Hvernig líður þér Maní?