Trump og samsærið gegn Bandaríkjunum

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir í ringulreiðina í kringum Donald Trump og fær ekki betur séð en að hann hafi snúið baki við því ríkjakerfi sem Bandaríkin höfðu forystu um að koma á í kjölfar síðari heimsstyrjaldar. 

ritstjorn@stundin.is

Í bók sinni Samsærið gegn Bandaríkjunum (e. The Plot against America) lætur Philip Roth flugkappann Charles Lindbergh sigra Franklin Delano Roosvelt í forsetakjöri árið 1940. Bandaríkin taka upp einangrunarstefnu í stríðinu og hverfa frá stuðningi við bandamenn. Í sögunni fylgjumst við með magnandi andúð í garð trúarminnihluta smám saman verða viðtekna og viðurkennda. Bókin fylgir amerískri gyðingafjölskyldu sem stöðugt þrengir að í samfélaginu vegna upprunans. Í dystópíu sinni leikur Roth sér að togstreitu sem alltaf hefur verið innan Bandaríkjanna, á milli þess að halda sig til hlés frá skarkala veraldarinnar og hins að taka fullan þátt og raunar forystu í alþjóðlegum samskiptum. Eins og frægt er kom stjórn Roosvelt frelsisöflum Evrópu til bjargar í styrjöldinni og fór svo í kjölfarið fyrir því nýja heimskerfi sem þróaðist í kjölfarið. 

Saga Roth sækir á hugann nú þegar Trump er kominn til valda í Bandaríkjunum. Óvildin í garð fólks af framandi trú og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

Bára hafði betur: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms

·
Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

Deilt um hvort vísa megi 19 mánaða barni úr landi

·
Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

Símon Vestarr

Láttu ekki alminlegt fólk sjá þig

·
MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

·
Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

Starfsmenn Kviku krafðir um endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

·
„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

„Ég er hamingju­samasta kona í heimi“

·
Félögin íhuga að slíta viðræðum

Félögin íhuga að slíta viðræðum

·
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

·
Sussararnir

Halldór Auðar Svansson

Sussararnir

·
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

·
Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

·
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“

·