Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

„Það var öskrað á mig og mér hótað“

„Ég er kaldastríðsbarn,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. Hún var í miðju atburðanna þegar hrunið varð, mætti ævareiðum þýskum kröfuhöfum og segir frá uppnámi þegar Davíð Oddsson lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórnanda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún fékk síðan óvænt símtal frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um að verða utanríkisráðherra, en segir að hann hafi gert mistök í Wintris-málinu og að sættir verði að nást í Framsóknarflokknum.

Við hittumst á skrifstofu Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns og fyrrverandi ráðherra. Hún biðst afsökunar á óreiðunni og segist alltaf vera á leiðinni að koma sér vel fyrir á nýjum vinnustað. En það er mikið að gerast á þinginu og Lilja berst eins og ljón í stjórnarandstöðu. Það er breyting frá því hún skaust upp á stjörnuhiminn íslenskra stjórnmála þegar hún var sótt í Seðlabankann til að verða utanríkisráðherra.

Við ræðum efnistökin í viðtalinu sem er í bígerð. „Ég er dálítið lokuð,” segir hún afsakandi og brosir. Hún bendir á mynd í hillu. Þarna er fyrirmyndin.  

„Ég er ekki einu sinni búin að koma langömmu í ramma,” segir hún og bendir á mynd af fallegri eldri konu. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Súr Sigmundur kallar Bjarna farþega og segir að hann hljóti að hætta í stjórnmálum