Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Rannsókn

Það sem SÁÁ vill ekki tala um

Meðferð SÁÁ snýst um að lækna „lífshættulegan heilasjúkdóm,“ en konur hafa upplifað ógnanir og áreitni frá dæmdum brotamönnum í meðferðinni. Ung stúlka lýsir því hvernig hún hætti í meðferð vegna ógnana og áreitis. Vinkona móður hennar var vikið fyrirvaralaust úr meðferð án skýringa, eftir að hún tilkynnti um áreitni, og ekki vísað í önnur úrræði þrátt fyrir alvarleika sjúkdómsins. Forsvarsmenn SÁÁ segja gagnrýni ógna öryggi og heilsu annarra sjúklinga og vísa henni á bug.

„Mig langar til að leika með þér í klámmynd,“ sagði hann og horfði á hana, elti hana um og reyndi að færa henni gjafir. Hún kærði sig ekki um athyglina, eftir allt sem á undan var gengið, ofbeldi og áföll, var Frigg Ragnarsdóttir komin inn á spítala til að leita sér lækninga við vanda sem læknar höfðu skilgreint sem lífshættulegan heilasjúkdóm. Hún átti samt erfitt með að forðast manninn í þessum aðstæðum og á endanum gafst hún upp og fór heim án þess að ljúka meðferðinni.

Þetta var á Vogi, einkareknu sjúkrahúsi SÁÁ fyrir áfengis- og vímuefnafíkla. Frigg hafði lent í því áður að þurfa að yfirgefa meðferðina þar vegna þess að hún óttaðist mann þar inni. Hún er ekki ein. Móðir hennar, Kolbrá Bragadóttir, fylgdi vinkonu sinni í gegnum þá reynslu að vera fyrirvaralaust rekin úr meðferð eftir að hafa kvartað undan áreitni og árangurslaust reynt að leita skýringa ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu og málsmeðferð í samræmi við lög

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Fréttir

Undanfarin ár sýnt að sjálfstæð peningastefna geti virkað á Íslandi

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni