Sveinn Andri og ungu stúlkurnar

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur gengið fram fyrir skjöldu fyrir hönd þeirra sem eru kærðir fyrir kynferðisbrot. Hann hefur á köflum fært baráttuna úr vörn í sókn gegn þolendum. Sjálfur hefur hann persónulega reynslu af ásökunum um tælingu. Stundin ræddi við ungar stúlkur sem hafa reynslu af samskiptum við Svein Andra og birtir brot úr samskiptum hans við ólögráða stúlku.

ritstjorn@stundin.is

„Hann tekur af okkur skýrslu og segist ætla að vera í bandi. En það var eins og hann vildi ekki taka af okkur skýrslu, því hann sagði að hann væri búinn að kaupa fullt af Breezer, með svona og svona bragði, og hann ætti vodka og gin,“ segir Theodóra Sif Theodórsdóttir um fyrsta fund sinn með Sveini Andra Sveinssyni lögmanni.

Theódóra er ein þeirra ungu stúlkna sem Stundin ræddi við um samskipti hennar við Svein. Hún leitaði til hans til að gæta réttar síns þegar hún varð fyrir líkamsárás 19 ára gömul. Sveinn er 52 ára. Theódóra var ekki ólögráða á þeim tíma, en öðru máli gegnir um aðrar stúlkur.

Leitaði til Sveins
Leitaði til Sveins Theodóra Sif Theodórsdóttir leitaði til Sveins Andra í kjölfar líkamsárásar. Hún fann sér nýjan lögmann eftir stöðugan straum Facebook-skilaboða frá Sveini.

Sveinn Andri kaus að tjá sig ekkert um sín málefni þegar Stundin leitaði viðbragða hans. 

Sextán ára ólétt

Sveinn Andri hefur undanfarin ár verið ötull í opinberri baráttu gegn umræðu um kynferðisbrot. Hann hefur gengið lengra en aðrir lögmenn í að verja skjólstæðinga sína sem eru ákærðir fyrir kynferðisbrot. Sjálfur hefur Sveinn verið kærður fyrir tælingu en slíkt brot varðar allt að fjögurra ára fangelsisvist. Rebekka Rósinberg lagði fram kæru gagnvart Sveini fyrir tælingu gegn ólögráða einstaklingi. Hún taldi að hann hefði notfært sér yfirburðastöðu til að ná sínu fram. Máli hennar var vísað frá af ákærusviði lögreglunnar þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellingar vegna skorts á sönnunargögnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

Guðmundur

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

·
Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“

Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot

The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot

·
„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·
Vefbannið mikla í Kasmír

Vefbannið mikla í Kasmír

·
Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·