Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Stríðsglæpamaðurinn sem við elskuðum: Saga af glæpum og meðvirkni

Íslenska þjóðin stóð með stríðsglæpamanni sem stóð að skefjalausu ofbeldi og morðum á gyðingum og fleirum. Morgunblaðið tók þá fyrir sem bentu á sannanir í máli Eðvalds Hinrikssonar og tengdi þá við sovésku leyniþjónustuna.

Eðvald Hinriksson Íslenska þjóðin varði mann sem sakaður var um morð og nauðganir og hafði hjálpað nasistum í seinni heimsstyrjöld. Mynd: Morgunblaðið

Í lok nóvember 1946 strandaði gufubáturinn Rosita við Njarðvík. Rosita var að koma frá Noregi og meðal farþega var eistneskur maður, Evald Mikson að nafni. Hann var á leiðinni til Venezúela.

Evald Mikson ílentist hins vegar á Íslandi, fékk íslenzkan ríkisborgararétt og nafnið Eðvald Hinriksson. Saga hans er einstæður kafli í íslenzkri sögu efnis síns vegna, en lýsir líka samfélagi þar sem sannleikur og réttlæti eru lögð á pólitískar og persónulegar vogarskálar.

Forsagan

Saga Evalds Miksons verður hins vegar ekki skilin nema í samhengi við sögu Eistlands.

Eistland fékk sjálfstæði skömmu eftir fyrri heimsstyrjöld, en með griðasáttmála Hitlers og Stalíns 1939 komst landið undir yfirráðasvæði Sovétríkjanna. Ekki löngu síðar var það innlimað og varð eitt af ráðstjórnarríkjunum.

Vorið 1941 rauf Hitler hins vegar sáttmálann og réðst inn í Sovétríkin. Leiðin lá vitaskuld í gegnum Eistland og þar hefst saga okkar af Evald Mikson.

Hann var landsliðsmaður í fótbolta og var ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Viðtal

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin

Viðtal

„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“