Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum
Ásta Þórarinsdóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, á og rekur fjárfestingarfélag með tólf lífeyrissjóðum. Byggja upp einkafyrirtæki á sviði heimahjúkrunar og lækninga í Ármúlanum. Stjórnsýslulög ná meðal annars yfir stjórnarmenn FME.
Tvíburabræður voru handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglu, vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli og peningaþvætti. Hér er félagarekstur þeirra bræðra kortlagður.
2
Fréttir
45208
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
3
Fréttir
1099
Trump skiltið í Mörkinni vísar nú á Kommúnistaávarpið
Frægt skilti athafnamannsins Viðars Guðjohnsen sem hvatti vegfarendur til að lesa Morgunblaðið auglýsir nú leiguíbúðir með misvísandi heimasíðu.
4
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
233
„Gosið aldrei verið svona fallegt“
Páll Stefánsson ljósmyndari fór að eldgosinu í Geldingadölum, þar sem nýir gígar mynduðust í gær. Hann lýsir aðstæðum á vettvangi.
Hlekkur á þraut gærdagsins. * Fyrri aukaspurning: Hvað heitir maðurinn á myndinni hér að ofan? Eftirnafnið dugar. * Aðalspurningar: 1. Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Hver orti kvæði það er svo hófst? 2. Hvaða tónlistarmaður fékk á dögunum fern af hinum svonefndu Hlustendaverðlaunum, þar á meðal bæði fyrir plötu ársins og lag ársins? 3. Hvað heitir plata ársins...
6
Aðsent
7190
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Synjun um alþjóðlega vernd var staðfest á föstudag og nú skrifa vinir Nígeríumannsins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og ríkisstjórnina alla að veita honum landvistarleyfi hér á landi. Áfallið við úrskurð nefndarinnar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráðageðdeild um helgina.
7
Fréttir
56
Mikil ásókn og takmarkað framboð á fasteignamarkaði
Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, segir minnkandi framboð á eignum á fasteignamarkaði geta leitt til þess að bil á milli þeirra á leigu- og fasteignamarkaði gæti breikkað. Samkvæmt skýrslu stofnunarinnar var met sala á íbúðum í febrúar mánuði.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 23. apríl.
Fjárfestir með lífeyrissjóðunumLífeyrissjóðir eiga hlut í fjárfestingarfélaginu Evu Consortium sem Ásta Þórainsdóttir á hlut í en hún er stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins sem hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Mynd: FME
Einn stærsti hluthafi lækningafyrirtækisins Klíníkurinnar í Ármúlanum, Ásta Þórarinsdóttir, er stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, stofnunar sem meðal annars á að hafa eftirlit með lífeyrissjóðunum sem eru meðhluthafar Ástu í fyrirtækinu. Ásta á, ásamt sambýlismanni sínum í gegnum eignarhaldsfélag, 27 prósenta hlut í fyrirtækinu Evu Consortium sem aftur á 20 prósenta hlut í Klíníkinni. Eva Consortium á einnig hlut í rekstrafélagi hótelsins sem einnig er rekið í Ármúlanum en hluti þess er sjúkrahótel auk þess sem félagið á heimahjúkrunarfyrirtækið Sinnum ehf.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Fréttir
1435
Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum
Tvíburabræður voru handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglu, vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli og peningaþvætti. Hér er félagarekstur þeirra bræðra kortlagður.
2
Fréttir
45208
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
3
Fréttir
1099
Trump skiltið í Mörkinni vísar nú á Kommúnistaávarpið
Frægt skilti athafnamannsins Viðars Guðjohnsen sem hvatti vegfarendur til að lesa Morgunblaðið auglýsir nú leiguíbúðir með misvísandi heimasíðu.
4
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
233
„Gosið aldrei verið svona fallegt“
Páll Stefánsson ljósmyndari fór að eldgosinu í Geldingadölum, þar sem nýir gígar mynduðust í gær. Hann lýsir aðstæðum á vettvangi.
Hlekkur á þraut gærdagsins. * Fyrri aukaspurning: Hvað heitir maðurinn á myndinni hér að ofan? Eftirnafnið dugar. * Aðalspurningar: 1. Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Hver orti kvæði það er svo hófst? 2. Hvaða tónlistarmaður fékk á dögunum fern af hinum svonefndu Hlustendaverðlaunum, þar á meðal bæði fyrir plötu ársins og lag ársins? 3. Hvað heitir plata ársins...
6
Aðsent
7190
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Synjun um alþjóðlega vernd var staðfest á föstudag og nú skrifa vinir Nígeríumannsins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og ríkisstjórnina alla að veita honum landvistarleyfi hér á landi. Áfallið við úrskurð nefndarinnar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráðageðdeild um helgina.
7
Fréttir
56
Mikil ásókn og takmarkað framboð á fasteignamarkaði
Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, segir minnkandi framboð á eignum á fasteignamarkaði geta leitt til þess að bil á milli þeirra á leigu- og fasteignamarkaði gæti breikkað. Samkvæmt skýrslu stofnunarinnar var met sala á íbúðum í febrúar mánuði.
Mest deilt
1
Fréttir
45208
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
2
Aðsent
7190
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Synjun um alþjóðlega vernd var staðfest á föstudag og nú skrifa vinir Nígeríumannsins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og ríkisstjórnina alla að veita honum landvistarleyfi hér á landi. Áfallið við úrskurð nefndarinnar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráðageðdeild um helgina.
3
Fréttir
11105
Landsréttur sneri sakfellingu í sýknu í 15 prósentum kynferðisbrotamála
Refsing var milduð í 26 prósentum þeirra kynferðisbrotamála sem Landsréttur fjallaði um á árunum 2018 til 2020. Landsréttur staðfesti dóma héraðsdóms í 45 prósentum tilfella.
4
Fréttir
20101
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.
5
Fréttir
1099
Trump skiltið í Mörkinni vísar nú á Kommúnistaávarpið
Frægt skilti athafnamannsins Viðars Guðjohnsen sem hvatti vegfarendur til að lesa Morgunblaðið auglýsir nú leiguíbúðir með misvísandi heimasíðu.
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...
7
Þrautir10 af öllu tagi
4666
354. spurningaþraut: Ásta S. Guðbjartsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson og fleiri
Hér er hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Hver málaði myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Undir hvaða nafni þekkjum við Ástu S. Guðbjartsdóttur best? 2. Árið 1937 hvarf frægur flugkappi á Kyrrahafi og hefur hvarfið síðan orðið tilefni ótal rannsókna, bóka, sjónvarps- og útvarpsþátta. Hvað hét flugkappinn? 3. Í hvaða landi er Tel Aviv? 4. ...
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
1435
Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum
Tvíburabræður voru handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglu, vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli og peningaþvætti. Hér er félagarekstur þeirra bræðra kortlagður.
2
Úttekt
134802
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
3
Fréttir
45208
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
4
Viðtal
82506
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
5
Fréttir
2068
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
6
Úttekt
159732
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
7
FréttirLaugaland/Varpholt
38240
Stúlkurnar af Laugalandi segja Ásmund Einar hunsa sig
Konur sem lýst hafa því að hafa verið beittar ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi hafa ekki fengið svar við tölvupósti sem var sendur Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra fyrir átján dögum síðan „Það átti greinilega aldrei að fara fram nein alvöru rannsókn,“ segir Gígja Skúladóttir.
Mest lesið í mánuðinum
1
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
2421.164
Svona var ástandið við eldgosið
Fólk streymdi upp stikaða stíginn að eldgosinu í gær eins og kvika upp gosrás. Ástandið minnti meira á útihátíð en náttúruhamfarir.
2
Fréttir
1435
Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum
Tvíburabræður voru handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglu, vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli og peningaþvætti. Hér er félagarekstur þeirra bræðra kortlagður.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
5
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
66633
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
Gosið í Geldingadölum gæti verið komið til að vera til lengri tíma. Efnasamsetning bendir til þess að það komi úr möttli jarðar og líkist fremur dyngjugosi heldur en öðrum eldgosum á sögulegum tíma.
6
Rannsókn
36177
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann er kallaður, hefur undanfarin ár náð að svíkja út tugi milljóna úr íslenskum fyrirtækjum. Sigurður er skráður fyrir fjöldann af hlutafélögum og félagasamtökum sem hann notast við. Í viðtali við Stundina játar hann svik og skjalafalsanir.
7
Úttekt
134802
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
Nýtt á Stundinni
Mynd dagsins
14
Páll Stefánsson
Hettu- og hanskaveður í miðbænum
Ziva (mynd) sem ég mætti af tilviljun á Laugaveginum, á leiðinni í vinnuna. Hún kemur frá Tékklandi (Czechia) og hefur búið hér og starfað í tvö ár sem húðflúrari. „Lífið hér er að komast í eðlilegt horf... svona næstum því, sem er frábært". Já eins og veðrið í morgun. Ekta apríl: sól, rok og rigning allt á sömu mínútunni.
Blogg
1
Stefán Snævarr
Yfirheyrslur, misminni og samsæriskenningar. Síðari hluti. Um samsæris-þjóðsögur í G&G; málinu.
Hefjum leikinn á því að ræða ad hominem rök og almennt um samsæriskenningar. Ad hominem rök eru „rök“ sem beinast að þeim sem setur fram staðhæfingu, ekki staðhæfingunni sjálfri. Kalla má slíkt „högg undir beltisstað“. Hvað samsæriskenningar varðar þá eru þær alþekktar enda er Netið belgfullt af meira eða minna órökstuddum samsæriskenningum. Spurning um hvort samsæri eigi sér stað er...
Blogg
2
Stefán Snævarr
Yfirheyrslur, misminni og samsæriskenningar. Fyrri hluti. Um norræn sakamál, mest G&G; málið.
Í fyrra vor endurlas ég Glæp og refsingu, hina miklu skáldsögu Fjodors Dostojevskí. Hún fjallar um Rodion Raskolnikov sem framdi morð af því hann taldi að landhreinsun hefði verið að hinni myrtu. Hann væri sérstök tegund manna sem væri hafinn yfir lögin. En Nikulæ nokkur játar á sig morðið þótt hann hafi verið saklaus og virtist trúa eigin sekt. Á...
Fréttir
20101
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...
Mynd dagsins
3
Páll Stefánsson
Blómlegt blómabú
„Við ræktum hér meira en 3 milljónir blóma á hverju ári,“ segir Áslaug Sveinbjarnardóttir ein af garðyrkjubændunum á Espiflöt í Reykholti. Það gera tæp 10 blóm á hvern einstakling hér í lýðveldinu. „Covid hefur haft áhrif, fólk kaupir meira af blómum, vill hafa heimilið hlýlegra þegar það er svona mikið heima. Pottablómasala hefur líka aukist til muna, en hér erum við bara í afskornum blómum.“
Fréttir
1099
Trump skiltið í Mörkinni vísar nú á Kommúnistaávarpið
Frægt skilti athafnamannsins Viðars Guðjohnsen sem hvatti vegfarendur til að lesa Morgunblaðið auglýsir nú leiguíbúðir með misvísandi heimasíðu.
Fréttir
45208
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
Þrautir10 af öllu tagi
4666
354. spurningaþraut: Ásta S. Guðbjartsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson og fleiri
Hér er hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Hver málaði myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Undir hvaða nafni þekkjum við Ástu S. Guðbjartsdóttur best? 2. Árið 1937 hvarf frægur flugkappi á Kyrrahafi og hefur hvarfið síðan orðið tilefni ótal rannsókna, bóka, sjónvarps- og útvarpsþátta. Hvað hét flugkappinn? 3. Í hvaða landi er Tel Aviv? 4. ...
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
233
„Gosið aldrei verið svona fallegt“
Páll Stefánsson ljósmyndari fór að eldgosinu í Geldingadölum, þar sem nýir gígar mynduðust í gær. Hann lýsir aðstæðum á vettvangi.
Mynd dagsins
8
Páll Stefánsson
Hvað getur maður sagt?
...maður verður bara orðlaus yfir duttlungum, fegurð og krafti náttúrunnar.
Fréttir
56
Mikil ásókn og takmarkað framboð á fasteignamarkaði
Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, segir minnkandi framboð á eignum á fasteignamarkaði geta leitt til þess að bil á milli þeirra á leigu- og fasteignamarkaði gæti breikkað. Samkvæmt skýrslu stofnunarinnar var met sala á íbúðum í febrúar mánuði.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir