Þessi grein er meira en 4 ára gömul.

Skapar af ótta við dauðann

Ragn­ar Braga­son ólst upp í litlu þorpi úti á landi, þar sem hann upp­lifði sig ut­an­veltu og öðru­vísi, eins og hann ætti ekki heima þar. Ímynd­un­ar­afl­ið var nán­ast tak­marka­laust og um tíma lædd­ist hann út á nótt­unni þar sem hann beið þess að verða sótt­ur af sínu fólki. Þeg­ar þorp­ið varð síð­an fyr­ir áfalli vann hann úr því með því að skrifa kvik­mynda­hand­rit um dreng sem gat bjarg­að því. Sorg­ar­við­brögð­in urðu einnig inn­blástur­inn að per­sónu­leg­ustu sögu hans til þessa, Málm­haus, sem fjall­ar í raun um hann sjálf­an.

Ragn­ar Braga­son ólst upp í litlu þorpi úti á landi, þar sem hann upp­lifði sig ut­an­veltu og öðru­vísi, eins og hann ætti ekki heima þar. Ímynd­un­ar­afl­ið var nán­ast tak­marka­laust og um tíma lædd­ist hann út á nótt­unni þar sem hann beið þess að verða sótt­ur af sínu fólki. Þeg­ar þorp­ið varð síð­an fyr­ir áfalli vann hann úr því með því að skrifa kvik­mynda­hand­rit um dreng sem gat bjarg­að því. Sorg­ar­við­brögð­in urðu einnig inn­blástur­inn að per­sónu­leg­ustu sögu hans til þessa, Málm­haus, sem fjall­ar í raun um hann sjálf­an.

Þorpið mótaði hann og þar er hans heima. Þar var hann sem ungur drengur með takmarkalaust ímyndunarafl, drifkraft og frelsi til þess sem honum sýndist. „Þegar ég hugsa til baka þá var ég pínu tæpur sem barn. Ég var algjörlega „obsessed“ á því átta ára gamall að ég væri misplaseraður. Að ég væri ekki sá sem fólk héldi að ég væri. Ég skoðaði sjálfan mig og sá hvar útlimirnir mættu líkamanum og fann línur á mér. Ég var alveg með það á hreinu að ég væri samsettur. Að ég hefði ekki fæðst af móður minni heldur verið settur saman og komið fyrir þarna. Nótt eftir nótt klifraði ég út um svefnherbergisgluggann og beið eftir því að verða sóttur. Ég var sannfærður um að það kæmi utan okkar vitundar, frá geimnum. Ég var þarna,“ segir hann þar sem við hittumst á Kaffi Slipp.

Heimili hans var undirlagt af menntskælinugm að læra undir próf og ekki hægt að hittast þar. Kröfurnar voru einfaldar en skýrar, gott kaffi, sómasamlegt næði og ágætt útsýni.

Sem barn Tveggja ára snáði með bangsa sem hann reitti allt loðið af þar til hann varð smám saman sköllóttur. Hann reitti bangsann og tróð rónni upp í nefið á sér.

Hann heldur áfram: „Kannski af því að mér fannst ég ekki passa inn í. Kannski af því að þegar ég áttaði mig á því að við erum einstök og dauðleg þá fannst mér ég eitthvað skakkt settur saman, bæði gagnvart fjölskyldunni og öllu mínu umhverfi. Það var eitthvað öðruvísi við mig en aðra. Þá meina ég ekki að ég hafi verið sérstakari heldur öðruvísi og kannski var ég það að einhverju leyti. Fjölskyldan mín samanstendur af bændum og sjómönnum. Þetta eru stórar ættir en þar var ekki mikið af listamönnum. Þegar ég byrjaði að gera kvikmyndir var ég sá eini sem hafði farið þennan veg. Ég átti engar fyrirmyndir og hafði engan sem ég gat litið upp til.

„Nótt eftir nótt klifraði ég út um svefnherbergisgluggann og beið eftir því að verða sóttur.“

Ég held að flestir gangi í gegnum það á einhverjum tímapunkti að finnast þeir ekki passa inn og mér hefur svo oft liðið eins og ég sé utanveltu og passi hvergi inn. Ég er alltaf að díla við eitthvað sem er mjög djúpstætt í mér og var sérstaklega ríkjandi þegar ég var barn. Það er skárra núna þegar ég er að vinna með svo mörgu skrítnu fólki. Þá finn ég minna fyrir því.“

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Kosningavakt Stundarinnar: Rætt við kjósendur og frambjóðendur
StreymiAlþingiskosningar 2021

Kosn­inga­vakt Stund­ar­inn­ar: Rætt við kjós­end­ur og fram­bjóð­end­ur

Stund­in mun vera með kosn­ing­ar­vakt í all­an dag og í kvöld. Kíkt verð­ur í heim­sókn á kosn­inga­skrif­stof­ur stjórn­mála­flokk­ana og rætt verð­ur það við fram­bjóð­end­ur og stuðn­ings­fólk. Einnig verð­ur rætt við kjós­end­ur víðs veg­ar um höf­uð­borg­ar­svæð­ið.
Vorum ekki undirbúnar fyrir svona harða pólitík
Fréttir

Vor­um ekki und­ir­bún­ar fyr­ir svona harða póli­tík

Ung­ir um­hverf­issinn­ar stóðu fyr­ir Sól­arkvarð­an­um, mæli­kvarða á um­hverf­is­stefn­ur stjórn­mála­flokka fyr­ir kosn­ing­arn­ar. Að­stand­end­ur hans segj­ast ekki hafa átt von á því að mæta rang­færsl­um og harðri póli­tík stjórn­mála­afla vegna þess, en það hafi þurft að grípa til dra­stískra að­gerða til að gera um­hverf­is­vernd að kosn­inga­máli.
Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.
517. spurningaþraut: Stjórnmálamenn allra landa, sameinist!
Þrautir10 af öllu tagi

517. spurn­inga­þraut: Stjórn­mála­menn allra landa, sam­ein­ist!

Af því í dag eru kosn­ing­ar, þá snú­ast all­ar spurn­ing­ar um kosn­inga­mál. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um ís­lenska stjórn­mála­flokka en að­al­spurn­ing­arn­ar um er­lenda stjórn­mála­menn. Fyrri auka­spurn­ing. Hvaða ís­lensk­ur stjórn­mála­flokk­ur hafði merk­ið hér að of­an að ein­kenni sínu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét þessi stjórn­mála­mað­ur? 2.  Hver er þetta? 3.  Hver er þetta? 4.  Og hér má sjá ...? **...
Helstu hneykslismál ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu
Fréttir

Helstu hneykslis­mál rík­is­stjórn­ar­inn­ar á kjör­tíma­bil­inu

Rík­is­stjórn­in hélt út kjör­tíma­bil­ið þótt spenna hafi mynd­ast í sam­starf­inu og ým­is álita­mál hafi kom­ið upp. Hér eru rifj­uð upp at­vik sem hristu upp í al­menn­ingi og Al­þingi á síð­ustu fjór­um ár­um.
Logi kallar umræðu um Kristrúnu „atlögu að lýðræði“
Fréttir

Logi kall­ar um­ræðu um Kristrúnu „at­lögu að lýð­ræði“

Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði „dag­blöð sér­hags­muna­afl­anna“ gera að­för að lýð­ræð­inu með sér­kröf­um á hend­ur Kristrúnu Frosta­dótt­ur um að gefa upp upp­lýs­ing­ar um fjár­hag sinn, eft­ir frétt­ir af hátt í 100 millj­óna króna hagn­aði henn­ar af kauprétt­ar­samn­ing­um. Kristrún sagð­ist hins veg­ar áð­ur skilja gagn­rýn­ina.
„Mér finnst þetta vera alveg ótrúleg upptalning“
FréttirAlþingiskosningar 2021

„Mér finnst þetta vera al­veg ótrú­leg upp­taln­ing“

Bjarni Bene­dikts­son hneyksl­að­ur á spurn­ingu um hneykslis­mál og hvort hann hafi glat­að trausti kjós­enda.
FréttirKosningastundin

Guð­mund­ur Ingi: At­kvæði greitt VG sé at­kvæði greitt gegn hægri stjórn

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra geng­ur sátt­ur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mik­il­væg­um mál­efn­um í gegn. Helst sér hann eft­ir mið­há­lend­is­þjóð­garð­in­um en mun halda bar­átt­unni áfram og seg­ir lofts­lags­mál­in vera stærstu verk­efn­in á kom­andi kjör­tíma­bili. Þar þarf að grípa til að­gerða í at­vinnu­líf­inu og friða bæði hluta af landi og hafi.
Skýrar línur í fullyrðingum um efnahagsmál
FréttirAlþingiskosningar 2021

Skýr­ar lín­ur í full­yrð­ing­um um efna­hags­mál

Al­mennt virð­ast þátt­tak­end­ur í Kosn­inga­prófi Stund­ar­inn­ar þeirr­ar skoð­un­ar að hækka ætti skatta á hina efna­meiri og afla rík­is­sjóði meiri tekna. Þá virð­ast þátt­tak­end­ur einnig á því að styðja eigi við fólk í meira mæli.
Lögfestum þjóðarviljann
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lög­fest­um þjóð­ar­vilj­ann

12 Síð­ustu daga hef ég að marg­gefnu til­efni rak­ið mörg dæmi af ís­lenzkri stjórn­mála­spill­ingu, enda er spill­ing nú í fyrsta sinn til um­ræðu í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga. Fjög­ur fram­boð til Al­þing­is af tíu mæla gegn spill­ingu: Pírat­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur­inn, Flokk­ur fólks­ins og Frjáls­lyndi lýð­ræð­is­flokk­ur­inn. Hin fram­boð­in sex ým­ist þræta fyr­ir spill­ing­una eða þegja um hana. Að­eins 22% fylg­is­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins...
Gerum eitthvað skemmtilegt!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ger­um eitt­hvað skemmti­legt!

Já, ger­um nú eitt­hvað skemmti­legt! Og ekki bara skemmti­legt held­ur líka skyn­sam­legt og sið­legt og nauð­syn­legt. Gef­um Sjálf­stæð­is­flokkn­um frí frá land­stjórn­inni. Það er kom­inn tími til.
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu: „Það sleppir enginn gullskeiðunum!“
FréttirNý Samherjaskjöl

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu: „Það slepp­ir eng­inn gull­skeið­un­um!“

Ingólf­ur Pét­urs­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu, er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings í rann­sókn máls­ins. Sam­skipti hans og bók­ara hjá Sam­herja sýna þá vitn­eskju sem var um mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu á með­al starfs­manna Sam­herja sem komu að starf­sem­inni í Namib­íu.