Sjúklegt ástand spítalans

Dæmi eru um að sjúk­ling­ar séu hafð­ir í ein­angr­un á sal­ern­um, í sturtu­klef­um og geymsl­um sök­um pláss­leys­is á Land­spít­al­an­um. 31 sjúk­ling­ur lá á göng­um Land­spít­al­ans og 32 biðu eft­ir inn­lögn á bráða­mót­tök­unni þeg­ar blaða­mann bar að garði. Starfs­fólk er að bug­ast und­an álagi og mis­tök­um fjölg­ar. Stefna í heil­brigð­is­mál­um hef­ur ekki gert ráð fyr­ir öldrun sam­fé­lags­ins og aldr­að fólk dag­ar uppi á spít­al­an­um. Blaða­mað­ur varði hálf­um degi á Land­spít­al­an­um og ræddi við starfs­fólk og sjúk­linga sem mæta þess­um að­stæð­um.

Dæmi eru um að sjúk­ling­ar séu hafð­ir í ein­angr­un á sal­ern­um, í sturtu­klef­um og geymsl­um sök­um pláss­leys­is á Land­spít­al­an­um. 31 sjúk­ling­ur lá á göng­um Land­spít­al­ans og 32 biðu eft­ir inn­lögn á bráða­mót­tök­unni þeg­ar blaða­mann bar að garði. Starfs­fólk er að bug­ast und­an álagi og mis­tök­um fjölg­ar. Stefna í heil­brigð­is­mál­um hef­ur ekki gert ráð fyr­ir öldrun sam­fé­lags­ins og aldr­að fólk dag­ar uppi á spít­al­an­um. Blaða­mað­ur varði hálf­um degi á Land­spít­al­an­um og ræddi við starfs­fólk og sjúk­linga sem mæta þess­um að­stæð­um.

„Þetta var niðurlægjandi og henni leið eins og hún væri fyrir,“ segir Ásdís, barnabarn konu sem á síðasta ári var í nær viku höfð í einangrun í sturtuklefa á Landspítalanum sökum plássleysis. Nokkrum dögum eftir að hún var útskrifuð af spítalanum lést hún af völdum illkynja krabbameins. Af tillitssemi við aðra aðstandendur konunnar birtum við ekki nafn hennar og notum einungis eiginnafn Ásdísar. 

Amma Ásdísar greindist með krabbamein síðasta sumar og lést um fimm vikum eftir greiningu. „Fyrst lá hún á stofu með manni sem síðar fékk niðurgang. Þau voru bæði sett í einangrun, þó svo að hún hafi aldrei veikst. Þegar ekki var laus einangrunarstofa var hún sett inni í þetta sturtuherbergi, sem er í raun aðstaða fyrir hjúkrunarfræðinga til að baða rúmliggjandi sjúklinga. Þarna lá hún ein og var orðin hálfmállaus af kvölum. Þetta voru eins og nasistabúðir,“ segir Ásdís. 

Klefanum lýsir Ásdís með eftirfarandi hætti: „Þetta var pínulítið herbergi, en hægt var að koma fyrir sjúkrarúmi og hjúkrunarfræðingarnir gátu athafnað sig í kringum það. Fyrir glugganum var plastfilma og því ekki hægt að sjá út. Það fór mjög illa í ömmu. Þetta voru síðustu dagarnir í lífi hennar og við vorum gjörsamlega máttvana gagnvart þessu ástandi. Við getum hins vegar huggað okkur við það að hún fékk að vera heima og fá heimahjúkrun síðustu vikuna í hennar lífi.“

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Kristín Völundardóttir verður áfram forstjóri Útlendingastofnunar
Fréttir

Krist­ín Völ­und­ar­dótt­ir verð­ur áfram for­stjóri Út­lend­inga­stofn­un­ar

Stað­an ekki aug­lýst þrátt fyr­ir mjög harða gagn­rýni síð­ustu ár. Traust á Út­lend­inga­stofn­un hef­ur reynst lít­ið og hún ít­rek­að far­ið gegn lög­um. Krist­ín sneri til baka í for­stjóra­stól í dag eft­ir náms­leyfi og mun að óbreyttu sitja næstu fimm ár­in.
Þingmaðurinn Ólafur Þór sinnir læknisstörfum á ný vegna COVID-19
FréttirCovid-19

Þing­mað­ur­inn Ólaf­ur Þór sinn­ir lækn­is­störf­um á ný vegna COVID-19

Sinn­ir verk­efn­um á Landa­koti með­fram þing­störf­um. Hafði sam­band við yf­ir­lækn­inn á sín­um gamla vinnu­stað á mánu­dag og var kom­inn til starfa dag­inn eft­ir.
Víðir: „Við ætlum að vera heima hjá okkur um páskana“
FréttirCovid-19

Víð­ir: „Við ætl­um að vera heima hjá okk­ur um pásk­ana“

Óform­legt sam­göngu­bann er kom­ið á fyr­ir pásk­ana, til að forð­ast slys. Ekki verð­ur eft­ir­lit með ferð­um fólks.
Dreifir gleði til að takast á við óttann
Viðtal

Dreif­ir gleði til að tak­ast á við ótt­ann

Leik­kon­an Edda Björg­vins­dótt­ir er ein þeirra fjöl­mörgu sem hafa skráð sig í bakvarða­sveit und­an­farna daga. Í dag mæt­ir hún til starfa á dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Lund á Hellu, ekki þó sem heil­brigð­is­starfs­mað­ur held­ur sem gleði­dreifari. Fað­ir Eddu, 97 ára, dvel­ur á Lundi. Þau feðg­in hafa ekki sést svo vik­um skipt­ir, öðru­vísi en í gegn­um gler, svo bú­ast má við fagn­að­ar­fund­um.
Nauðsyn borgaralegrar hlýðni – og óhlýðni
Guðmundur Andri Thorsson
Aðsent

Guðmundur Andri Thorsson

Nauð­syn borg­ara­legr­ar hlýðni – og óhlýðni

Hlýðn­inni eru tak­mörk sett. Við þurf­um að muna að stjórn­mála­flokk­arn­ir eru full­trú­ar ólíkra hug­sjóna og standa vörð um ólíka hags­muni.
Eva er í New York: „Þori ekki að hugsa út í það versta sem gæti gerst“
FréttirCovid-19

Eva er í New York: „Þori ekki að hugsa út í það versta sem gæti gerst“

Dæmi eru um að íbú­ar í New York hafi ekki far­ið út úr húsi svo vik­um skipt­ir af ótta við COVID-19. Þetta seg­ir Eva Ing­ólfs­dótt­ir fiðlu­leik­ari sem býr og starfar í borg­inni. Hler­um er sleg­ið fyr­ir glugga versl­ana og fyr­ir­tækja.
Rætt við Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikara
MenningKúltúr klukkan 13

Rætt við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni spjall­ar Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara, sem er bú­sett­ur í Oberl­in í Ohio í Banda­ríkj­un­um þar sem hann er pró­fess­or við hinn virta tón­list­ar­há­skóla Oberl­in Conservatory. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Landhelgisgæslan varar við hafís sem nálgast landið
Fréttir

Land­helg­is­gæsl­an var­ar við haf­ís sem nálg­ast land­ið

Stíf­ar norð­anátt­ir færa með sér haf­ís suð­ur á bóg­inn.
Rakningarappið virkjað í dag
FréttirCovid-19

Rakn­ing­arapp­ið virkj­að í dag

Til stend­ur að app­ið Rakn­ing C-19, sem geym­ir upp­lýs­ing­ar um stað­setn­ingu fólks og nýt­ist við rakn­ingu á COVID-19 smit­um, verði virkj­að í dag. Um er að ræða fyrstu út­gáfu apps­ins og nú er beð­ið sam­þykk­is frá app-búð­um.
Taktu hagfótinn af andlitinu á mér
Símon Vestarr
Blogg

Símon Vestarr

Taktu hag­fót­inn af and­lit­inu á mér

Í Viku­lok­un­um á Rás 1 á laug­ar­dag­inn var okk­ur sagt að þrátt fyr­ir að skilj­an­legt væri að neysla heim­il­anna dræg­ist eitt­hvað sam­an með­an sótt­varn­ar­yf­ir­völd uppá­leggja öll­um Ís­lend­ing­um að halda sig heima þá mættu Ís­lend­ing­ar ekki fyr­ir nokkra muni hætta al­gjör­lega að versla. Ég lagði við hlust­ir enda kveiktu þessi um­mæli rúm­lega átján ára gamla minn­ingu af Banda­ríkja­for­seta í sjón­varps­út­send­ingu frá...
Bjarga sér með smálánum í samkomubanni
FréttirCovid-19

Bjarga sér með smá­lán­um í sam­komu­banni

Eft­ir að starf­semi hjálp­ar­stofn­ana lagð­ist að mestu af vegna sam­komu­banns í kjöl­far auk­inn­ar út­breiðslu COVID-19 hafa marg­ir ör­yrkj­ar ekki aðr­ar leið­ir til að sjá fyr­ir sér og sín­um en að taka smá­lán
Tilkynning

Líf­ið mun halda áfram: GusGus og Stund­in gefa miða á tón­leika eft­ir far­ald­ur­inn

Les­end­ur Stund­ar­inn­ar geta tek­ið þátt í út­drátt­ar­leik og feng­ið gef­ins miða á tón­leika GusGus sem haldn­ir verða þeg­ar líf­ið held­ur áfram eft­ir far­ald­ur­inn.