Fréttir

Sjálfboðaliðar þögul verkfæri stjórnenda

Maylis Galibert kom til starfa sem sjálfboðaliði á Sólheimum í ársbyrjun 2015, full væntinga. Hún varð hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með reynsluna. Þegar henni varð ljóst að gagnrýni einstaklinga leiddi ekki af sér úrbætur lagði hún spurningakönnun fyrir aðra sjálfboðaliða. Hún leiddi í ljós að margir þeirra höfðu svipaða sögu vonbrigða að segja.

Vildi gefa sjálfboðaliðunum rödd Maylis Galibert vann sem sjálfboðaliði á Sólheimum í tíu mánuði árið 2015. Henni fannst lítið tillit tekið til sjálfboðaliða á staðnum og vann því skýrslu um reynslu sína og annarra sjálfboðaliða, til að gagnrýni þeirra fengi að heyrast. Mynd: Úr einkasafni

Árið 2015 svöruðu nær allir þáverandi sjálfboðaliðar á Sólheimum spurningalista um upplifun sína af störfum á staðnum. Meirihluti þeirra hafði alvarlegar athugasemdir við skipulag þess og töldu það ekki standast væntingar. Það var Maylis Galibert, þáverandi sjálfboðaliði, sem lagði spurningalistann fyrir samstarfsfólk sitt og skrifaði í kjölfarið skýrslu upp úr niðurstöðunum.

Ýmsu lofað, lítið uppfyllt

Rúmlega eitt og hálft ár eru frá því Maylis var á Íslandi. Hún býr nú í París. Hún segist hugsa með söknuði til Íslands, þrátt fyrir að hafa orðið fyrir vonbrigðum með vistina á Sólheimum og ekki síst lærdóminn af störfunum þar, sem hún segir að hafi ekki verið neinn. „Við sjálfboðaliðarnir höfðum ekkert um okkar störf að segja. Við vorum bara eins og verkfæri og fengum ekki að vera hluti af þorpinu.“

„Sólheimar væru nefnilega ekkert án sjálfboðaliðanna.“

Stjórnunin á starfi sjálfboðaliðanna hafi verið slæm og þeim hafi hvorki verið gert kleift að læra ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Aðsent

Góðærið gengur aftur

Pistill

Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017

Fréttir

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Fréttir

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Pistill

Túristi í eigin landi

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Flækjusagan

Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar