Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

Enginn erlendur banki kom að kaupunum á Búnaðarbanka Íslands. Ólafur Ólafsson setti ekki krónu af eigin fé í fjárfestinguna en hagnaðist þó gríðarlega á henni.

Ólafur Ólafsson Var sagður „prímusmótorinn“ að baki tilboði S-hópsins.

Ólafur Ólafsson kom ekki með neitt eigið fé inn í viðskiptin um kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Honum tókst að blekkja ríkið á þann veg að erlendur banki ætlaði að taka þátt í fjárfestingunum, og hagnaðist að lokum gríðarlega á fléttunni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans.

Frá upphafi söluferlis íslensku bankanna, seint á árinu 2002, var ljóst að kæmi erlendur aðili að kaupunum væri líklegt að viðkomandi kaupendur væru séðir í jákvæðu ljósi. Eins og formaður framkvæmdanefndar um sölu bankanna sagði á einkafundi með fulltrúum S-hópsins, væri „gefinn plús fyrir erlenda peninga“.

Ólafur safnaði saman nokkrum íslenskum fyrirtækjum með nægt fjármagn til þess að geta staðið að kaupunum. En hann þurfti einnig að fá erlent nafn með sér í hópinn til þess að gera tilboðið það allra vænlegasta, og þannig kemur til að starfsmenn franska bankans Societe General voru fengnir með í fléttuna.

Þeirra ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Viðtal

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin

Viðtal

„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“