Fréttir

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

Enginn erlendur banki kom að kaupunum á Búnaðarbanka Íslands. Ólafur Ólafsson setti ekki krónu af eigin fé í fjárfestinguna en hagnaðist þó gríðarlega á henni.

Ólafur Ólafsson Var sagður „prímusmótorinn“ að baki tilboði S-hópsins.

Ólafur Ólafsson kom ekki með neitt eigið fé inn í viðskiptin um kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Honum tókst að blekkja ríkið á þann veg að erlendur banki ætlaði að taka þátt í fjárfestingunum, og hagnaðist að lokum gríðarlega á fléttunni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans.

Frá upphafi söluferlis íslensku bankanna, seint á árinu 2002, var ljóst að kæmi erlendur aðili að kaupunum væri líklegt að viðkomandi kaupendur væru séðir í jákvæðu ljósi. Eins og formaður framkvæmdanefndar um sölu bankanna sagði á einkafundi með fulltrúum S-hópsins, væri „gefinn plús fyrir erlenda peninga“.

Ólafur safnaði saman nokkrum íslenskum fyrirtækjum með nægt fjármagn til þess að geta staðið að kaupunum. En hann þurfti einnig að fá erlent nafn með sér í hópinn til þess að gera tilboðið það allra vænlegasta, og þannig kemur til að starfsmenn franska bankans Societe General voru fengnir með í fléttuna.

Þeirra ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Aðsent

Góðærið gengur aftur

Pistill

Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017

Fréttir

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Fréttir

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Pistill

Túristi í eigin landi

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Flækjusagan

Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar